Bændablaðið - 03.09.2002, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 3. september 2002
BÆNDABLAÐIÐ
19
Sönusetur
íslenska
hestsins með
heimasfðn
Sögusetur íslenska hestsins sem
var stofnað að Hólum í
Hjaltadal 9. júní 2001 er nú
komið með heimasíðu. Slóðin er
http://holar.is/sogusetur/
Að setrinu standa: Hestamið-
stöð íslands, Hólaskóli og
Byggðasafn Skagfirðinga. Því er
ætlað að verða alþjóðleg miðstöð
þekkingar og fræðslu um sögu ís-
lenska hestsins, s.s. uppruna,
þróun, eiginleika, notkun og sam-
félagsleg^ áhrif, frá landnámi til
nútíma. f þeim tilgangi að skapa
íslenska hestinum veglegt
heimildasafn um sögu hans mun
Sögusetrið búa til og vista gagna-
grunn um minjar og aðrar
heimildir og upplýsingar er varða
íslenska hestinn og gera þær að-
gengilegar. Sögusetrið mun enn
fremur taka við og vista muni og
aðrar heimildir í samráði við sér-
hæfðar stofnanir, svo sem skjala-,
ljósmynda- og minjasöfn svo og
stofnanir sem vinna að málefnum
hrossaræktar og hestamennsku.
Sögusetur íslenska hestsins mun
vinna að rannsóknum og athugu-
num á sögu hestsins í víðasta
skilningi.
JÓGÚBlfr JOGURT
JOGÚKT
I iógíjb
"A n viðbœt, s
sykurs A
An viðbœtts
sykurs
'■sésr-
mmm
b- *g£~
V- ■.
LETT
með
vaníllu
með
jarðarberjum
www.ms.is
Létt Öskajógúrt með jarðarberjum
og iétt Óskajógúrt með vanillu.
Aðsókn í fjarnám í
búfræði við Landbúnaðar-
háskólann á Hvanneyri hefur
verið mjög góð og var ljóst
áður en umsóknarfrestur
rann út í vor að ekki yrði
unnt að anna eftirspurn. Nú
eru skráðir 30 einstaklingar
til náms og að þessu sinni alls
staðar að af landinu.
Margar fyrirspurnir sem
ekki er unnt að sinna hafa
borist um fjarnámið síðustu
dagana. Þeim sem áhuga hafa
á að komast í fjarnámið
næsta skólaár er bent á að
láta skrá sig mjög tímanlega.
Netfang umsjónarmanns
fjarnáms er:
edda @ hvanneyri.is
Kveðja Kl BárOan
GuOmundssonar,
dýralæknis á Húsavík.
Uppáhalds dýralæknir
Dýralækna ég dái á vorin
ef drepsótt í lömbunum er.
Það myndi eflaust auðvelda sporin
ef einn þeirra væri hjá mér.
Bárður oft fyrir valinu verður
hann veit þetta er ekkert grín.
Og svarar í símann svo glettinn og
glaður;
„ég get komið vestur til þín."
Væri ekki rétt að ráða hann vestur,
hér ríkti hann fjöldamörg ár.
Allstaðar var hann aufúsugestur
enda er maðurinn klár.
Ragna Aðalsteins
Laugabóli Isafjarðardjúpi.
Léttiö ykkur bústörfín og notiö
gjafagrindur
fyrir sauöfé frá Vírneti - Garöastáli
Tvær stærðir
Til inni- oq
útiqiaffar
Siæðiarindur
Borgarbraut 74
310 Borgarnes
Sími: 437 1000
Fax: 437 1819
Allt efni er
heitqalvaniserað sem
bvðir mun lenqri endinqu
á qiaffagrindunum
www.virnet.is
VÍRNET
GARÐASTÁL
t -