Bændablaðið - 03.09.2002, Blaðsíða 22
22
BÆNDABLAÐIÐ
Þriðjudagur 3. september 2002
Smáauglýsingar
Sími 563 0300 Fax 552 3855 Veffang bbl@bondi.is
Til SÖIu
v Kombændur: Stórsekkir fást fyrir
lítið. Uppl. í síma 586-8327.
Til sölu tjónuð MF-3080 turbo árg.
91. Selst í heilu lagi eða í pörtum.
Uppl. ísíma 471-1037,_________
Til sölu Deutz 40 05 árg. 67 með
tækjum og á nýlegum dekkjum að
aftan. Einnig 5v. meri undan Baldri
frá Bakka. Uppl. í síma 435-
1341eftir kl 18.______________
Kelfdar kvígurtil sölu. Burðartími í
október. Uppl. í síma 896-5727
Til sölu dráttarvél M.F.165 árg. 70
með bilaðan mótor. Vélin er með
góðum Quicke 520 (Alö)
* ámoksturstækjum árg,94. Einnig er
til sölu Howard Rotaspreader
keðjudreifari lítið notaður, gott tæki.
Uppl. veitir Ólafur í síma 486-8864
eða 862-9320._________________
Kanínur: Á Hvanneyri eru til sölu
nokkrir loðkanínuungar, bæði hvítir
og gráir. Einnig
feldkanínuungar.Uppl. í s. 893-
0084 (Sverrir Heiðar)
Til sölu til niðurrifs MF-265 árg. 83.
Notaður 4550 vst. Uppl. í síma
* 892-9337.
Til sölu fjárvagn fyrir 70-80 fjár.
Vagninn er staðsettur á
Vesturlandi. Uppl. í síma 435-6643
eða 892-2410._________________
Til sölu IMT-569 árg. 88. Verð kr
160.000 án vsk. Er að rífa MF-575
árg. 78. uppl. í síma 478-1068.
Til sölu aðfærsluband, matari,
blásari, mótor (þriggja fasa) og rör,
einnig súgþurrkunarblásari og
mótor. Uppl. gefur Benjamín
Baldursson á Ytri-Tjömum sími
463-1191 eða 899-3585.
Til sölu notaðir varahlutir í MF- IH-
Ford-Deutz-DB-Universal-Ursus-
Belarus-Zetor-IMT-Case o. fl. Uppl.
í síma 893-3962.
Til sölu Valmet 6200 90 hö. árg 97
með Trima 1495 tækjum. Notuð
2400 vst. Ath. skipti á ódýrari vél.
Uppl. í símum 471-3833 eða 895-
383a__________________________
Til sölu Case 685 árg. 87
úrbræddur, léleg dekk. Uppl. í síma
471-3015 _______________
Til sölu 500 kg stórsekkir t.d. fyrir
kartöflur. Net í hlið. Uppl. í síma
487-1307______________________
Til sölu til niðurrifs gangfær Zetor
6945 árg. 79 með tækjum. Þriðja
svið. Nýuppgert framdrif, góð dekk.
Uppl. í síma 691-1818.
Til sölu Zetor 6340, árg. 94. Með
tækjum. Verð kr. 900.000 án vsk.
Mjög góð vél. Uppl. í síma 483-
4324 og 896-3883._______________
Tilboð óskast í 167,6 ærgildi í
sauðfé og tilheyrandi bústofn. Uppl.
í síma 487-8077.
Til sölu Underhaug Faun 1600
kartöflu/rófna upptökuvél. Er með
nýjum beltum. Einnig hús áToyota
Hi-Lux d.c, rautt. Uppl. í síma 487-
4791 (Rúnar) eftir kl 20.
Til sölu fóðursíló 6 rúmmetrar með
mótor og snigli. Uppl. í síma 435-
1436.___________________________
Til sölu Bens 1620 árg. 91
m/gámakrók, verð kr 1.000.000.
Bens 1722 árg. 91 með gámakrók,
verð kr 1.200.000. Bobcat 453 árg.
00 lítið notaður, skófla og gripkló
fylgja, verð kr 1.100.000. Bens
motor 6 cyl typ: 366140 hö, verð kr
150.000. Bens motor 170 hö. með
túrbínu, verð kr 100.000.
Rúllubaggavagn fyrir 17 rúllur, verð
kr 150.000. Steypuhrærivél
vökvadrifin framan á bobcat, verð
kr 100.000. Úðadæla á dráttarvél,
verð kr 100.000. Tveir hitablásarar,
verð kr 50.000 stk. Öll verð án vsk.
Uppl. í síma 897-2494.
Til sölu Volvo 613 árg 78,6 hjóla
með föstum léttum palli með lyftu.
Sturtupallur getur fylgt. Uppl. í síma
464-4290. Sigurður.
Heyskapur á Hofi í Örœfum
Bændablaðið/Svavar M. Sigurjónsson
Til sölu Zetor7011 árg 1983. Ný
afturdekk, bilaðar bremsur og
vatnsdæla.Upplí síma 435-0034.
Óska eftir
Óska eftir að taka á leigu gott
gæsaveiðiland. Ábyrgir aðilar.
Uppl. í símum 896-6676 eða 696-
6676.______________________
Óska eftir að kaupa sturtuvagn, má
þarfnast viðgerða. Uppl. í síma
464-1943.__________________
Óska eftir að kaupa notaða PZ-135
sláttuþyrlu og múgavél af eldri
gerð. Uppl. í síma 431-2547 eftir kl.
19eða 897-9070.____________
Óska eftir Suzuki 300 cc. Fjórhjóli,
má þarfnast viðgerðar. Önnur hjól
koma einnig til greina. Uppl. í síma
898-8838 eða 568-8838.
Innréttingar í fjós. Óska eftir
löngum básamilligerðum með
vírlokum, kjamfóðurdöllum,
brynningarskálum, kálfaboxum,
útigjafagrindum fyrir stórgripi. Ath.
kaup á kálfum og geldneytum.
Uppl. í símum 451-1156- 823-2821
eða451-1166._______________
Hjálp-hjálp. Á ekki einhver ónýtt
eða bilað 4x4 Polaris 250 (rautt),
sem hann vill selja? Er líka að leita
að biluðum Polaris 250 (bláum).
Uppl. í síma 464-4290 Sigurður.
Atvinna
Starfskraftur óskast á kúabú á
Suðurlandi. Uppl. í síma 891 -8892
eða 486-1392.______________
Tvítug, þýsk stúlka óskar eftir vinnu
á sveitabæ. Gæti hafið störf í
desember eða um áramót og verið
fram til hausts '03. Hún segist hafa
mikla reynslu af því að vinna með
íslenska hesta í Þýskalandi. Hefur
m.a. unnið á bæ með íslenska
hesta þar í landi. Stúlkan segist
vera harðdugleg til vinnu og svo
virðist sem hún sé ekki eingöngu
að leita eftir starfi tengdu hestum.
Nafn og heimilisfang: Julia
Rosenbauer, Niemöllerstrasse 14,
99510 Apolda, Deutschland.
Tölvupóstur:
JuliaRosenb. @gmx.de
Notaðar/jfH\
búvélar & IKJJ
traktorar johndEeRe
JOHN DEERE 6910S, 4x4
árg. 2002, 150 hö, 300 vst.
Framlyfta og aflúrtak framan.
JOHN DEERE 6310
4x4, 100 hö, árgerð 1998,
John Deere ámoksturstæki.
CASE CX-100, 4x4
100 hö, árg ‘98. 2000 vst.
CASE CS94, 4x4
94 hö, árg ‘98, 3200 vst.
Stoll ámoksturstæki.
CASE CX-135, 4x4
135 hö, árg ‘01, 600 vst.
Stoll ámoksturstæki.
Frambúnaður með aflúrtaki.
CASE CX80, 4x2
80 hö, árg‘99, 1100 vst.
Veto ámoksturstæki.
CASE 885, 4x4
87 hö, árg ‘89, 4500 vst.
Veto ámoksturstæki
CASE 1394, 4x4
78 hö, árg ‘84, 4800 vst.
MF 4335, 4x4
75 hö, árg. 2002,100 vst.
Trima ámoksturstæki.
MF 4270, 4x4
110 hö, árg.’98, 2200 vst
Trima ámoksturstæki.
MF 699, 4x4,
100 hö, árg. ‘85, 8000 vst.
STEYR 8130T, 4x4
110 hö, árg. ‘95, 4800 vst.
Hydramac ámoksturstæki
K>
ÞOR HF
REYKJAVÍK - AKUREYRI
Reykjavík: Armúla 11
Akureyrl: Lónsbakka -
Sími 568-1500
Sími 461-1070
TilsmiS
Hannes Þorsteinsson: "Um
Illuga smið." Blanda II (1921-
1923), bls. 210-212.
"Illugi var staðarsmiður í
Skálholti á dögum Finns
biskupsjsíðari hluti 18. aldar].
Hann þótti lítill búmaður, en
það var eðlilegt, því hann hélt
sig meira í Skálholti, en heima."
"Ekki geta sagnir þess, að
Illugi væri kvennamaður. En
frá því er sagt, að Finnur
biskup gekk kveld eitt upp í
kirkju um undirganginn. Þar
rak hann sig á Illuga og
vinnukonu, þóttist vita erindi
þeirra þangað og sagði: "Fúlt
brúðkaup [og] fámennt!" "Þó
koma fleiri, en boðnir eru"
svaraði Illugi."
ISO-mænirinn
birta
og
_____________ loftræsting
VÉLAVAL-VarmahlíðM
s: 453-8888 fax: 453-8828
net: vclaval@velaval.is
vefur: www.velaval.is
www.bondi.is
Gerni
háþrýstidælur
Hausttilboð
Þegar gæöin skipta máli
Austurvegi 69 • 800 Selfoui • Sími 482 4102 • Fax 482 4108
www.buvelar.is
brimborg
akureyrl^^
Sölu- og þjónustuumboð
| BTfejTifajÍTjjnTaWrijTB
MF 399 m/tækjum 4x4 1996
Volmet 565 4x4 1996
Valmet 665 m/tækjum 4x4 1995
Valmet 6400 m/tækjum 4x4 1994