Bændablaðið - 26.11.2002, Page 23

Bændablaðið - 26.11.2002, Page 23
Þriðjudagur 26. nóvember 2002 BÆNDABLAÐIÐ 4 23 í svari forsætisráðherra við fyrirspum Gísla S. Einarssonar um kostnað ríkisins vegna þjóðlendumála kemur ifam að heildarkostnaður sem bókfærður er hjá forsætis- og fjármála- ráðuneyti vegna þjóðlendumála frá árinu 1998 og til nóvember 2002 nemur 151.868.210 kr. og skiptist með eftirfarandi hætti milli ára: Árið 1998-3.440.872 kr. Árið 1999 - 19.868.624 kr. Árið 2000-33.167.604 kr. Árið 2001 - 44.302.803 kr. Árið 2002 (til nóv.) - 51.088.307 kr. Eðasamtals 151.868.210 kr. Velheppnað námskeið nm jerðvinnsln að Lfingumýri Félag Kombænda í Skagafirði, Leiðbeiningamiðstöð Skagafjarðar og Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri gengust fyrir námskeiði um jarðvinnslu á Löngumýri í Skagafirði fyrir skömmu. Þátttakendur voru 28 talsins, bændur og ráðunautar búsettir á Norðurlandi. Ekki síst mætti þama sá hópur bænda sem hefúr stundað komrækt síðustu ár . Námskeiðið stóð í tvo daga og var bæði í formi fyrirlestra og verklegt. Vélainnflytjendur sýndu námskeiðinu mikinn áhuga og mættu með sín nýjustu jarðvinnslutæki á staðinn og gafst þátttakendum kostur á að sjá þau í vinnslu. Ekki var annað á fólki að heyra í lokin en það væri ánægt með námskeiðið og teldi að þar hefði ýmislegt gagnlegt og Garðyrkjuskúlinn og Skreytingar, konfekt og eífirréflir Þá er komið að jólaskreytinga- námskeiðum Garðyrkjuskólans, sem verða með breyttu sniði í ár. Nú verður hverju námskeiði skipt í tvo þætti, jólaskreytingar fyrir hádegi en jólaeftirréttir og jóla- konfekt eftir hádegi. Um tvö námskeið verður að ræða, laugardaginn 30. nóvember ffá kl. 10:00 til 16:00 og laugar- daginn7. desember ffá kl. 10:00 til 16:00. Bæði námskeiðin verða haldin í húsakynnum skólans. Leiðbeinandi í blómaskreytinga- hlutanum (fyrir hádegi) verður Júlíana Rannveig Einarsdóttir, fag- deildarstjóri á blómaskreytinga- braut skólans. Laugardaginn 30. nóvember munu þátttakendur útbúa glæsi- legan aðventukrans en laugar- daginn 7. desember verða útbúnar borðskreytingar/hurðaskreytingar. Eftir hádegi tekur Sólveig Eiríksdóttir á Grænum kosti við, en hún verður með þátttakendur í eldhúsi Garðyrkjuskólans. Þar mun hún kenna fólki að útbúa sykurlaust jólakonfekt og eftir- rétti. Nánari upplýsingar um nám- skeiðin fást hjá endurmenntunar- stjóra Garðyrkjuskólans í síma 480-4305 eða í gegnum netfangið, mhh@reykir.is. Þátttökugjald er kr. 7.000. Greiða þarf 3.000 króna stað- festingagjald við skráningu (sím- greiðsla eða lagt inn á reikning skólans). Takmarkaður fjöldi þátt- takenda. áhugavert komið ffam. Á myndinni má sjá menn skoða jarðveginn í landi Vallhólma. Frá vinstri: Ríkharður Brynjólfsson kennari á Hvanneyri, Eiríkur Loffsson ráðunautur í Skagafirði, Landgræðsla ríklsins Einar Gunnarsson bóndi í Flatartungu í Skagafirði, Haraldur Jónsson bóndi á Brattavöllum í Dalvíkurbyggð og Indriði Stefánsson bóndi í Álfheimum í Skagafirði. bbl mynd ÖÞ. Skrifleg tilboð berist til Landgræðslu ríkisins, Gunnarsholti, 851 Hellu, fýrir 10. desember n.k. LANDSTÓLPI - Fjós eru okkar fag - • Weelink fóðrunarkerfi • Innréttingar og básadýnur - ath! bæði í legubásaljós og básafiós. • Steinrimlar og flórsköfukerfi í gripahús • Veitum aðstoð og ráðgjöf við hönnun fjósa - hafið samband, við mætum á staðinn • Loftræstingar - í nýjar og eldri byggingar Lárus Arnar Bjarni s: 437 0023 / 869 4275 s: 486 5656 / 898 9190 Gróðursetningarplógur til sölu Landgræðsla ríkisins hefur til sölu „Markúsarplóg“, sem smíðaður var sl. vor. Plógurinn var notaður í sumar hjá Skógræktarfélagi Rangæinga og við gróðursetningu í tilraunasvæði sem Rannsóknastöð Skógræktarinnar að Mógilsá er með í Gunnarsholti. Nánari upplýsingar veitir Reynir Þorsteinsson, Landgræðslu ríkisins, sími 488-3000, netfang: reynir@land.is Láttu ekki rafmagnið klófesta þig Tíu ráð um rafmagnið t. Munið eftir að slökkva á eldavélinni strax eftir notkun. 2. Takið raftæki úrsambandi þegarþau eru ekki í notkun. 3. Látið skipta strax um skemmdan rafbúnað. 4. Setjið aldrei sterkari peru í lampa en hann er gerðurfyrir. 5. Hendið gömlum rafbúnaði sem er farinn á láta á sjá. 6. Reynið ekki að gera það sem aðeins fagmenn ættu að gera. 7. Prófið lekastraumsrofann nokkrum sinnum á ári. 8. Gætið þess að raftæki sem eiga að vera raftengd séu það. 9. Varist að staðsetja Ijós of nálægt brennanlegu efni. 10. Gefið gaum að merkingu raftækja. ÖGGILDINGHÁ Rafmagnsöryggisdeild Borgartúni 21 - sími 510-1100 Nánari upplýsingar á vefsíðu Löggildingarstofu www.ls.is Snjókeöjur fyrir öH farartækL.. Aðeins vara frá viðurkendustu framleiðendum Tellefsdal - Tryga - OFA Gunnebo- Weed Í ELLUR.tm ,.i einum grarnum Smiðjuvegur 8 - Kóp Simi: 577 6400 tr www.bondi.ifi - vefun íslenskra bientfa

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.