Bændablaðið - 01.12.1993, Qupperneq 5

Bændablaðið - 01.12.1993, Qupperneq 5
4. TBL. 7. ÁRG. JÓLABLAÐ 1993 VERÐUR HÆGT AÐ RÆKTA KALIN TÚN ÁN ENDURVINNSLU? Verður hægt að græða kalin tún án endurvinnslu í framtiðinni? Þetta er spurning sem forstöðu- menn Tilraunastöðvar RALA að Möðruvöllum í Hörgárdal leita nú svara við. Á síðastliðnu vori var fengin hingað til lands rað- sániiigarvél á vegum stöðvarinnar og sáð með henni í kalskcmmdir á Norðurlandi. Vélin vinnur á þann hátt að ckki þarf að rífa viðkomandi land upp og sést mjög lítið rask eftir notkun hcnnar. Áður hafði verið gerð sambærileg tilraun með sáningarvél frá Landgræðslunni cn hún hentaði ekki nægilcga vel til sáningar í tún þar sem hún er gerð fyrir sendinn jarðveg. Áð sögn Bjama E. Guðleifs- sonar, náttúmfræðings á Möðm- völlum, var útkoman eftir sáningu suniarsins nokkuð misjöfh. Árangurinn virðist fara mikið eftir landinu, eftir þeim jarðvegi sem sáð sé í. Þar sem sáð hafi verið í fremur rótarlítil, nýleg tún sé víða um ágætan árangur að ræða en minna hafi komið upp úr eldri túnum. í því sambandi verði þó að taka fram að enganvegiim sé mmt að segja til um fúllnaðarárangur á fyrsta sumri. Næsta haust ætti hann að vera kominn fullkomlega í ljós. Bjami sagði að þar sem lítill eða enginn árangur náist með þessari sáningu, þurfi að athuga hvers vegna gróður nái sér ekki á strik. Hvaða eiginleikum jarð- vegurinn sé búinn sem valdi því að gróður eigi erfiðara uppdráttar. Eins og kunnugt er var mikið um kal i túnum á norðanverðu landinu í vor eftir mikil og lang- varandi svellalög á síðasta vetri. Að sögn Bjama E. Guðleifssonar var sáð í talsvert af skemmdum túnmn Félagskerfi landbúnaðarins var til umræðu á aðalfundi Stéttar- sambands bænda á síðastliðnu hausti. Fyrir fundinum lágu tillögur þriggja manna nefndar, sem skipuð var samkvæmt samþykkt siðasta aðalfundar, um breytingar á samþykktum stéttarsambandsins. Tillögur nefndarinnar vom teknar til mnræðu og afgreiddar en meginbreytingar frá eldri samþykktum felast í fækkun fulltrúa á fulltrúafundum Stéttar- sambands bænda. Félagsmálanefnd fimdarins klofnaði i afstöðu sinn til breytinganna og fólst klofningurinn i því hvort stærri búgreinasam- böndunum bæri að eiga fleiri fulltrúa á fundurn Stéttarasam- með hinni nýju vél og hefur árang- ur reynst vemlegur. Svo virðist sem þessi aðferð sé vel nýtanleg til endurræktunar þegar óvenjulegar aðstæðm á borð við svellalög hafi valdið miklum kalskemmdmn. Erfiðara sé hinsvegar að segja til um árangur raðsáningarinnar þegar um sé að ræða ræktað land sem oft hefur orðið fyrir kalskemmdum. Ef unnt reynist að vinna að endurræktun kalinna túna með þessari sáningaraðferð kemur hún • til með að spara bændum verulegar fjárhæðir þar sem ekki þarf að framkvæma kostnaðarsamar jarð- yrkjuframkvæmdir samfara endur- ræktunimii. bandsins og fá á þann hátt aukið vægi innan þess. Nokkrar deilm mðu um þetta á fundinum sem samþykkti síðan álit minnihluta neíhdarinnar, um að hvert bú- greinafélag ætti einn fulltrúa á Stéttarsambandsfundum. Samkvæmt hinum nýju samþykktum Stéttarsambands bænda eiga alls 39 fulltrúar rétt til setu á fundum en ef tillaga meirihluta félagsmálanefndar hefði verið samþykkt hefðu fulltrúar orðið 44 þar sem Landssamband kúabænda hefði þá átt þijá fulltrúa og Landssamtök sauðfjárbænda, Svínaræktarfélag íslands og Sam- band garðyrkjubænda tvo fulltrúa hvert. ÞI FULLTRUUM FÆKKAÐ A STÉTTARSAMBANDSFUNDI kröfum sem kaupendm gerðu þá muni verðið hækka eftir því sem lengur verði unnið á markaðinum. Tómas sagði ennfremm að þótt markaðsstarfið væri mikilvægt þá væru bændur sjálfir mikilvægasti þátturinn í að þetta tækist - þeir framleiddu vöruna og því yrði að vinna að þessum málum í mjög nánu samstarfi við þá, ekki síðm en hina erlendu kaupendm. Lúxusvara á dýra markaði Ljóst er að ákveðnar vonir eru bundnar við útflutning á lamba- kjöti. í máli þeirra viðmælenda blaðsins er útflutningsmálin voru rædd við kom fram að fýrst og fremst verði að leggja áherslu á gæði og hreinleika kjötsins. Stíla þurfi framleiðsluna á kröfuharða kaupendur sem ekki sé 'sama um hvað þeir láta ofan í sig. Forðast verði að selja kjöt til stórmarkaða eða verslana sem keppi í lágu vöru- verði. Með því móti náum við ekki þeim verðmætum sem þurfi fyrir kjötið til þess að útflutningsstarf- seinin styrki sauðfjárræktina og komi ef til vill í stað þess sam- dráttar sem orðið hefur í innlendri neyslu. Minni útflutningur - tímabundið ástand Ljóst er þó að minna hefm verið flutt út af lambakjöti það sem af er þessu ári en á sama tima í fyrra. Fyrstu sjö mánuði ársins voru flutt út 671,2 tonn af kindakjöti fyrir um 104 milljónir króna og var þar af lang mest til Svíþjóðar, eða tæp 498 tonn. Á fyrstu átta mánuðum ársins 1992 voru alls flutt út 1.612 tonn af kindakjöti en aðeins f>TÍr um 190 milljónir króna. Hærra verð fyrir útflutt kjöt á þessu ári skýrist fyrst og fremst af því að á árinu 1992 var flutt út verulegt magn af ærkjöti sem safnast hafði fyrir í landinu vegna fækkunar sauðfjár og eni þessar tölur því ekki fyllilega samanbmðarhæfar eða lýsandi fyrir það markaðsum- hverfi sem útflutningsaðilar starfa í. Því má gera ráð fyrir að sam- dráttm í magni útflutts kindakjöts sé aðeins tímabundinn og eigi rætm að rekja til útflutnings á ærkjöti sem fyrst og fremst verðm að líta á sem lausn á birgðavanda. Útflutningurinn er okkar eina von Forsvarsmenn í landbúnaði og sauðfjárbænda horfa ákveðnum vonaraugmn til þessarar markaðs- starfsemi sem þeir telja að bjargað geti sauðfjárræktinni frá hruni. "Þessir útflutningsmöguleikar eru okkar eina von," sagði sauðfjár- bóndi nokkm í samtali við Bænda- blaðið nýverið. Þessi orð sauðfjár- bóndans eru e.t.v. lýsandi fyrir að- stæðm i sauðfjárræklinni og þann hugsunarliátt sein nú ryðm sér til rúms á meðal sauðfjárbænda. Hann mætti orða í eirmi setningu - ! setningu á borð við þessa.; Út- flutningm er okkar eina von. BÆNDABLAÐIÐ & LANDSBYGGÐIN ÞJÓNUSTA 25ára MASSEY Sérþekking - sérverkfæri ^ FERGUSON MF ÞJÓNUSTAN Útvega nýja eöa notaöa varahluti. SIGURÐUR SKARPHÉÐINSSON Grænumýri 5, 270 Mosfellsbæ Sími 91-667217, 985-40617 Fax 91-668317. G.Á. Pétursson hf snjókeðjumarkaðurinn Nútíðinni Faxafeni .14, sími 68 55 80 DRATTARVEIA KEDJUR Smíöum keöjur samdœgurs eftir óskum hvers og eins. Eigum einnig keöjur á lager. Sendum hvert á land sem er.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.