Bændablaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 7

Bændablaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 7
BÆNDABLAÐIÐ & LANDSBYGGÐIN Ústýrilátur og hávaða- samur hingmaður Fyrir síðustu Alþingiskosningar bar á verulegri óánægju með Halldór Blöndal sem stjómmálamann. Meðal annars var litið á hann sem óstýrilátan og hávaðasaman þing- mann í stjómarandstöðu og að hann sinnti málefhum heimakjördæmis síns ekki sem skyidi. í framhaldi af því bar nokkuð á að nafh hans væri strikað út í síðustu kosningum sem bendir til að hópur gróinna sjálf- stæðismanna hafi viljað breyta til í Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal Okkar sérgreinar: Almenn búfjárrækt - sauðfjárrækt hrossarækt - reiðmennska - fiskeldi - fiskirækt. Á Hólum eru nýbyggö kennslufjárhús og athyglisverður fjárstofn! Á Hólum er miðstöð rannsókna í bleikjueldi! Á Hólum er Hrossakynbótabú ríkisins! Á Hólum er gott hesthús og reiðkennsluhús! Á Hólum hafa nemendur aðgang að vel búnu tölvuveri! Á Hólum getur þú stundað lifandi starfsnám á fögrum og friðsælum stað! Valgreinar m.a.: Sauðfjárrœkt Bleikjueldi Hestamennska Skógrœkt Heimilisfrœði Tölvufrœði Námstilhögun: Námstími er 1 ár - 4 annir Inntökuskilyröi: Æskilegur bóklegur undirbúningur: 65 einingar úr framhaldsskóla Eins árs starfsreynsla Aldur: 18 ár Möguleiki á að Ijúka stúdentsprófi við skólann! Fjölbreytt námskeið í boði. Hringið og fáið upplýsingar Umsóknarfrestur til 10. júní Takmarkaður nemendafjöldi Símbréf: 95-36672 Hólaskóli Hólum í Hjaltadal 551 Sauðárkrókur Sími: 95-35962 Þegar Halldór Blöndal tók við völdum í landbúnaðarráðuneytinu höfðu ýmsir vindar leikið um hami sem stjómmálamann. Hann hafði aldrei verið talinn neinn sérstakur talsmaður landbúnaðar þótt hann gegndi þingmennsku fyrir lands- byggðarkjördæmi. Halldór • er einnig Reykvíkingur í húð og hár, fæddur og uppalinn á Laugavegi 66, og að hluta fæddur inn í Sjálf- stæðisflokkinn. Hann er systur- sonur Bjama heitins Benedikts- sonar, og mun móðurfólk hans ætíð hafa fylgt Sjálfstæðisflokknum að málurn. Öðm máli gegndi um fbður hans, Láras Blöndal, sem var rót- tækur vinstrimaður og einn af stofnendum Kommúnistaflokks ís- lands. Halldór ólst því upp við pólitíska misvinda þótt þess hafl lítið gætt þegar stjómmálaleg af- skipti hans em annarsvegar - að minnsta kosti þar til hann tók sæti landbúnaðarráðherra. Festi snemma rætur á Akureyri Þótt Halldór Blöndal verði að teljast til húmanista í hópi stjóm- málamanna þá hefur hann komið víða við í atvinnulífmu. Trúlega víðar en margir aðrir er gert hafa stjómmál og þingmennsku að at- vinnu sinni. Halldór stimdaði meðal annars hvalskurð í mörg sumur en einnig starfaði hann við kennslu og blaðamennsku um all- langt skeið. Þótt hami sé Reykvíkingur að ætt og uppmna þá fluttist hann ungur til Akureyrar og festi þar fljótt nokkrar rætur sem virðast aldrei hafa slitnað þótt hann færi suður á nýjan leik. Og þegar hann ákvað að hefja þátttöku í stjóm- málum þá varð Norðurlandskjör- dæmi eystra fyrir valinu - kjör- J>egar Halldór Blöndal tók viö starfi landbúnadar- rádherra leiddu margir hugann ad því á hvern hátt hann myndi taka á þessum viðkvæma málaflokki. Myndi hann vinna eftir þeirri leiö sem mÖrkuð hafði verið með nýjum búvöru- samningi? Tæki hann ef til vill upp hugmyndir Heimdellinga eða yrði hann jafnvel hallur undir sjónar- mið ráðherra Alþýðuflokksms? Allt voru þetta atriði sem leituðu á huga manna - einkum þó baenda. Haildðr var nánast óskrifað blað hvað málefhi land- búnaðarins varðar þótt margir þekktu vel til hans sem stjórnmálamanns og einstaklings. En hvernig hefur fram> vindanorðið? Hvemig hefur honum farist ráð- herradómurinn úr hendi? Bændablaðið lítur hér iítillega yfxr ferö hans þau tvö og hálft ár sem hann hefur setið í land- búnaðarráðu- neytinu. MAÐURINN SEM KOM A OVART - BÆNDABLAÐIÐ LÍTUR YFIR RÁÐHERRAFERIL HALLDÓRS BLÖNDAL dæmið þar sem hann hefúr alið sína súm og sætu daga í stjómmálunum síðan. efsta sæti framboðslistans. Halldór er einnig sagður hafa sótt fast eftir ráðherraembætti þegar ljóst var að Sjálfstæðisflokkurinn kæmi til með að mynda ríkistjóm - svo fast að

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.