Bændablaðið - 01.12.1993, Side 24

Bændablaðið - 01.12.1993, Side 24
RÚLLUPLASTIÐ í ENDURVINNSLU Þessa dagana er veriö aö leggja síðustu hönd á undirbúning aö starfsemi Úrvinnslunnar hf. á Akureyri en eins og fram hefur komiQ, í Bændablaðinu og víðar, mun fyrirtækið meðal annars endurvinna plastefni og er rúllu- plastið þar engin undantekning. Áformað er að framleiða svonefnda brettakubba úr þeim plastúrgangi, sem tekinn verður til endurvinnslu, en þeir eru notaðir til samsetningar á vörubrettum. Hingað til hafa brettakubbar verið framleiddir úr innfluttu timbri. Nú CLAAS RÚLLUBINDIVÉLAEIGENDUR Eigum til á lager flestar gerðir af rúlluvölsum ICLAAS rúllubindivélar. Vélsmiöja Jóns Bergssonar hf. Borgartúni 27. Sími 91-22120 — Eftir kl. 17 91- 42781 og 91-44813. þegar er hafm söfnun plastefna og hefur verið reist stórt söfnunartjald við húsakynni Úrvinnslunnar við Réttarhvamm á Akureyri til þess að geyma úrgangsefnin á meðan þau bíða endurvinnslu. Auk rúllu- plastsins er ætlunin að endurvinna ónýta fiskkassa ásamt fleiri plast- efnum. Tilkoma þessa endur- vinnslufyrirtækis er bændum kærkomið tækifæri til að losna við plast af heyrúllum því engin að- staða hefur verið til endurvinnslu þess fyrr hér á landi. Mjög óhag- stætt er að brenna þessum plast- efnum við lágan hita og einnig er erfitt að koma plastinu fyrir - til dæmis með því að urða það á sveitabæjum. j>i BílavörubúÍin FJÖÐRIN Skeifunni 2, Sími81 29 44 Við getum þaggað niður í þeim flestum Sendum í póstkröfu! Gott verð — Gæðaþjónusta ÍSETNING Á STAÐNUM Verslið hjá fagmanninuib. eee oq semjið um kaup í tæka tíð Pb rvé\ prófun ■ „Græna línan“ úrvals tæki á mjöq haqstæðu verði! SUoW'<‘ rú\\u9re,p þe,££t þj'ónu.gto. VÉLAR OG ÞJÓNUSTA HF. JÁRNHÁLSI2, REYKJAVÍK - SÍMI91-683266 - FAX 91-674274

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.