Bændablaðið - 01.12.1993, Side 17

Bændablaðið - 01.12.1993, Side 17
4. TBL. 7. ÁRG. JÓLABLAÐ 1993 BÆNDABLAÐIÐ & LANDSBYGGDIN Gunnar Sæmundsson í Hrútatungu: TEKJUSKERÐING SAUÐFJÁRBÆNDA ER KOMIN YFIR 40% - Útflutningur er okkar eina von "Bóndi sem hafði á verðlags- árinu 1980 til 1990, 400 ærgilda framleiðslurétt, eða 7.280 kíló, hafði aðeins 288,6 ærgilda inn- leggsrétt, eða 5.252 kíló, á síðasta ári. í haust lækkaði þessi réttur enn og var orðinn 261,9 ærgildi eða 4.766 kíló. Þessi bóndi er búinn að tapa 2.513 kiióa framleiðslurétti frá verðlags- árinu 1989 til 1990 eða allt að 34,5%. Og ég tel að botninum sé ekki náð verði kerfinu ekki breytt. Ég spái því að skerðing fyrir haustið 1995 til 1996 verði ekki lægri en 5 til 6% cn í því sambandi miða ég við skerðingartölur úr Vestur-Húna- vatnssýslu," sagði Gunnar Sæ- mundsson, bóndi í Hrútatungu og formaður Búnaðarsambands Vestur-Húnvetninga í samtali við Bændablaðið. húsa, eiimig véla og öðru sem raun- verulega þyrfti að sinna. Ég undrast þó hvað mikil vélakaup eiga sér stað. Ég kom í vélaumboð í Reykjavík í haust og átti þar tal við sölumann sem var nýkominn úr söluferð um landið. Hann kvaðst hafa selt á bilinu eina til sjö dráttarvélar í hveiju héraði, nema í Dölum, þar hefði engin dráttarvél selst. Dalimir em líka nær ein- göngu sauðíjárræktarhérað," sagði Gunnar Við ræddum útflutningsmálin lítillega og kvað Gunnar skoðun sína að útflutningurinn væri eina von sauðíjárbænda til að geta haldið í horfmu miðað við núverandi aðstæður og _Gunnar kvaðst skynja nýjan hugsunarhátt hvað það varðar. Bændur væm famir að ræða um framleiðslu á há- gæðavöm til útflutnings. "Ég hef trú á að þetta takist. Ef okkur tekst að skapa okkur það orðspor að um umhverfisvæna vöm sé að ræða. Mér líst mjög vel á þær tilraunir sem nú er verið að gera í út- ílutningsmálum hvað lambakjötið var og hef trú á að þær komi okkur að góðum notum. Ef ekkert verður hinsvegar úr þessu markaðsstarfi má búast við áframhaldandi sam- drætti og afkomuskerðingu í sauð- fjárræktirmi." ÞI Búvélar á góðu verði! Nýjung! Tryggið mjaltirnar, þótt rafmagnið fari af. Útvegum búnað sem setturerá útblástursrör dráttarvéla og vinnur sem sogdæla. Kynntu þér málið. Ódýr og varanleg lausn á þessu vandamáli. j Gunnar sagði að mismunur á brúttótekjum sé orðin 1.093.659 krónur á þessu tímabili. í verðlags- gmndvelli ársins 1993 sé launa- liður bóndans alls 1.638.236 krónur. Að sjálfsögðu verði að telja að faslur tilkostnaður hvers bónda hafi lækkað nokkuð við að bú minnkar; haim hafi getað dregið úr áburðarkaupum og lækkað kostnað við fleiri liði en í heildina verði að telja að fastur kostnaður við bú- reksturinn sé að mestu himi sami. Gunnar tilfærði dæmi af bónda sem hafi getað lækkað tilkostnað við búreksturiim um 35% af tekju- tapinu. Þrátt fyrir það lækki launa- liður engu að síður um 710.878 krónur. Meðallaun í verðlagsgmnd- velli séu 136.520 krónur á mánuði en eftir skerðingu séu meðallaunin orðin 77.270 krónur og hafi því lækkað um 43.4%. "Við getum síðan velt því fyrir okkur hvaða stéttir aðrar hafi tekið á sig aðra eins tekjuskerðingu. Til viðbótar þessum tölum má bæta því við að bændur hafa orðið að fækka fé umtalsvert vegna sam- dráttarins og ef við miðum við þennan bónda, sem ég tók framan- greint dæmi af, þá hefur hann tapað ullarimileggi sem áætla má upp á um 70.000 krónm." Gunnar kvaðst telia að botninum væri ekki náð hvað sauð- tjárræktina varðar. Spuming væri um hvað þeir bændur sem mestu hafi tapað þoli það lengi. Hversu lengi þeir geti haldið út að búa á jörðum sínum við sífellt minnkandi tekjur. Þó bendi flest til að jarðimar fari ekki í eyði og ástæðm þess séu fyrst og fremst þær að fólkið hafi að engu að hverfa. At- vimiuástandið í landinu sé með þeim hætti að möguleikar sveita- fólks til þess að hefja störf í þétt- býlisstöðunum séu hverfandi. Þetta geri það að verkum að einhverjir bændur muni sitja á jörðum sínum með tekjur langt undir afkomu- mörkum. "Það er í sjálfu sér lengi hægt að spara í tilkostnaði á sveita- bæjum. Menn draga úr viðhaldi Mueller mjólkurkælar. Þekktir fyrir gæði og endingu. Fáanlegir nýir og endurbyggðir, hjá verksmiðju. Með kælivélum fyrir Freon R 22. Verðdæmi: Nýr Muellar 1200 I, eins og lýst er að ofan, aðeins kr. 400.000,- auk vsk. Langhægstæðasta verðið á markaðnum. Til á lager. Tryggðu þér Mueller. Til afgreiðslu strax. Valmet dráttarvélar sniðnar fyrir þig. Framleiddará Norðurlöndum fyrir norrænar aðstæður. Tværgerðir, margar stærðir. Valmet komin til að vera. Leitaðu upplýsinga. Sekura snjóblásarar með snigilmötun og kasthjóli, vinnslubreidd 2,0 m. Verð aðeins kr. 100.000,- án vsk. Ódýrt og handhægt tæki. Trima moksturstæki á flestar gerðir dráttarvéla. Einstaklega hagstætt verð. Sænsk gæðavara. Mykjudreifarar, dælur og flórsköfur frá Reime og Duun í Noregi. Reime-tækin eru margreynd hérlendis, sum prófuð á Hvanneyri. Flagheflar og mykjudælurnar afkastamiklu frá Duun. Dæligeta 17.000 L/M og magnaður skurðarbúnaður, hafa vakið mikla athygli. Fást bæði sem brunn- og skádælur. Kynntu þér framtíðarlausnir varðandi losun og dreyfingu á mykju. Hún gæti verið hjá okkur. Höfum til sölu úrval notaðra dráttarvéla, af flestum gerðum og stærðum, jafnt nýlegar sem eldri, með og án moksturstækja. ______________Kynntu þér málið._____________ íuucC yte&iieyrct ýóict, ýcvt&ceÍA, étMuutcU á/td oy, jíöéúuut, úcuu&úcfitút á tccítutctc cinc. ÖFUR TANOARHÓFOA 8*112 REYKJAVlK SlMI 91-677290 • FARSlMI 985-34917 SlMBOOI 984-54094 - FAX 91-677177 KT. 620293-2379 • HS. 91-76160

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.