Bændablaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 6

Bændablaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 6
Allt fyrir ferðaþjónustu bænda Gashelluborð Rafmagnshelluborð Fitupottur Gas eða rafmagn Grillplata/Steikarplata Gas - Rafmagn OPIÐ ER SEM HÉR SEGIR: Laugardaga frá kl. 09:00 til kl. 16:00 íHafnarfirði ogfrá kl. 10:00 til kl. 13:00 i Reykjavík. Alla virka daga til kl. 18:00. Frí tenging - 3ja ára ábyrgð á þvottavélum. Verslun Rafha, Lækjargötu 22, Hafnarfirði Sími 50022 Verslun Rafha, Borgartúni 26 Reykjavík Sími 620100 BÆNDABLAÐIÐ & LANDSBYGGÐIN NÝSKÖPUN w I EYFIRSKUM SVEITUM Að undanfornu hefur átaksverk- efnið Vaki starfað í fjórum hreppum við Eyjafjörð en það eru Eyjafjarðarsveit, Svalbarðs- strandarhreppur, Grýtubakka- hreppur og Hálshreppur. Átaks- verkefnið cr unnið cftir leitar- ráðstefnu, sem haldin var og nú stendur fyrir dyrum að halda svoncfnda eftirmatsráðstefnu þar sem fyrri áætlanir verða teknar til endurskoðunar og fjallaö um hver hafi gert hvað. Átaksverk- efnið Vaki var upphaflega kynnt á opnum fundum i þeim sveitarfélögum sem hlut eiga að máli og var leitarráðstefnan haldin í framhaldi af því. Iðn- þróunarfclag Eyfirðinga stendur að baki verkefninu og hefur Elin Antonsdóttir, verkefnisstjóri hjá félaginu, haft yfirumsjón með því. Fljótlega eftir leitarráðstefnuna var hafinn undirbúningur að nokkrum sérverkefnum á vegum átaksverkefnisins. Eitt þeirra nefnist "ferðanetið" og er hugsað sem innlegg í ferðaþjónustuna. Á vegum þessa verkefnis er búið að taka saman hvað helst sé fyrir hendi á svæðinu er varði af- þreyingu, sögustaði, gistingu og veitingar. Þá er áformað að iá sögufróðan einstakling til þess að taka saman það sem markverðast er talið í sögu svæðisins með það fyrir augum að þegar slíkar upplýsingar liggi fyrir verði auðveldara að átta sig á hvað raunvenilega sé í boði. Aimar þáttur sem átaksverk- efnið Vaki hefur unnið að er ímynd og vöruþróun í landbúnaði á svæðinu. htnan þess verkefnis er meðal amtars umiið að tilrauna- ræktun á ákveðnum gæðakartöílum og taka sjö mairns þátt í þeirri til- raun. Tvö afbrigði af kartöfium eni notuð til ræktunar; gullauga og rauðar íslenskar, og fer tilrauna- ræktunin l'ram í mismunandi jarð- vegi. Þá er átaksverkefnið Vaki aðili að komrækt í Eyjafirði. Kom- ræktun er þó engin nýlunda þar í sveit en nokkrir bændur hafa stundað hana af krafti á undan- fömum ánun. Eflir að átaksverk- efnið gerðist aðili að komræktiimi var ákveðið að freista þess að hvetja fleiri bændur til að hefja til- raunaræktun á komi. - B WHIlHMI IBL * Wá iiiÆt K>;.]atíM Reykjalundur Mjólkursamsalan 'jýy’ Sý Framleiðnisjóður landbúnaðarins Landsvirkjun Kaupfélags Skagfirðinga Kaupfélag Eyfirðinga Fóðurvörudeild KEA ® 96-30350/30352 L? o o Kaupfélag ísfirðinga Vírnet hf.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.