Skátinn - 01.12.1935, Page 13

Skátinn - 01.12.1935, Page 13
S K Á T I N N 13 heldur stjórni félaginu einhverskonar ráð eða stjórnarnefnd. Þar gætu til dæmis átt sæti allir sveitarforingjar félagsins. Einnig mætti kjósa i það af öllum foringjum félagsins og mynd- uðu þeir þá foringjaráð með svipuðum liætti og tíðkast nú í flestum skátafélögum. Einiiig er sjálfsagt, að iiver sveit hafi sitt sveitarráð. Ein aðal röksemdin, sem ég tel liggja til grundvallar fyrir þessari tillögu, er sú, að með- al almennings er varla nokkur mismunur gerður á því hvort skáti er Væringi eða Örn. Það er sagl, að „skátarnir“ liafi verið þarna og þarna o. s. frv. Fæstum kemur til lmgar að skilgreina skátana nokkuð sundur, enda leggja þeir ekki mikla áherzlu á það sjálfir, sem betur fer. Það er því algert aukaatriði í livoru félaginu þeir eru, og þar sem skátarnir þurfa að liafa mjög mikil mök saman, finnst mér liggja beinasl fyrir, að þeir sameinist í eitt allsherjar félag. Það, sem nú liefur verið sagt, er í stuttu máli það helzta, sem ég lel aðal rök fyrir þessari tillögu. Það má að vísu segja, að þessi sam- eining sé að komast á sjálfkrafa; með aukinni samvinnu milli félaganna. En hvers vegna skyldum við ekki stíga úrslita sporið. Gera okkur það Ijóst, að okkur ber fyrst og fremst skylda til að starfa með heill hreyfingarinnar fyrir augum. Að við höfum ábvrgðar að gæta gagnvart öðrum félögum landsins, sem af eðli- legum orsökum renna augunum til okkar og fylgjast vel með öllu, sem gerist hjá okkur. Að okkur ber skylda til þess að starfa saman, mynda órjúfanlega félagsheild, hvggða á drehgskap og bræðralagshugsjón skátahreyf- ingarinnar. Har. Sigurðsson. Varðeldar. Viðarangan — varðeldar, vinahópur glaður. Eftir útistundirnar er ég betri maður. ÁLAFOSS-FÖT ERU BEZT flLLlR í flLflFD55-FÖT ER TflKFlflRKIÐ. ÁLAFOSS ÞINGHOLTSTRÆTI 2 Athugið! að gera innkaupin á Jóla-eplunum tímanlep því byrgðir verða takmarkaðar í ár. BEZT OG ÓDÝRAST HJÁ KALSTAÐ Garðastræti 17. Sími 2822. J. O. .1.

x

Skátinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátinn
https://timarit.is/publication/918

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.