Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Blaðsíða 25
Jónsson. Skátarnir fóru héðan til Hamborgar með viðkomu
í Englandi. Þaðan til Berlínar, Prag, Vínarborgar, Búdapest
og Gödöllö. Á mótinu sýndu skátarnir íslenzka. glímu, eins
og á öllum öðrum j amboree-mótum, sem haldin liafa verið.
Vöktu glímusýningar skátanna svo mikla athygli, að er velja
skyldi skemmtiatriði til sýningar fyrir ríkisstjórann, Horty,
var glíman fyrst valin, sem hezta skemmtiatriðið. Frá Ung-
verjalandi fóru
íslenzku skátarn-
ir, ásamt dönsk-
um og norskum
skátum, um Stett-
in til Kaup.h., en
þar dvöldu þeir í
nokkra daga og
skoðuðu líorgina
og nálæga merkis-
staði, undir for-
ystu A. V. Tulin-
íusar, skátahöfð-
ingja, sem þá var
staddur í Höfn.
Frá Danmörku var svo haldið til Islands með viðkomu í
Skotlandi. Ferðin hafði tekið alls sjö vikur, og höfðu skátarnir
séð sjö lönd á ferð sinni, og þótti það áður frami mikill að
hafa haft sjö landa sýn.
Haustið 1933 voru 5 flokkar í félaginu. Sveitarforingi var
Ágúst Leós., en fl. for. voru: Halldór Magnússon, Erling
Hestnes, Jósep Gunnarsson, Sigurður Baldvinsson og Gunn-
laugur Pálsson. Ylfingaforingi var Högni Jónsson.
Á foringjaráðsfundi, sem haldinn var.5. nóv. var samþykkt
að bjóða hingað nokkrum norskum skátum næsta sumar.
1 desemher stofnaði Vilhelm Jónsson búningssjóð í félag-
inu. „Markmið sjóðsins er, að styrkja skáta í skátafélaginu
,KulIen“ fararnir á götu í Kaupmanna-
höfn 1931
AFMÆLISIUT EINHEFJA
23