Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Blaðsíða 73

Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Blaðsíða 73
Martin og Osa Johnson gengu mitt meðal lambspakra ljóna, og einu sinni vorum við með honum og Mágli í ævintýra- Indlandi Kiplings. Hann hefur að minnsta kosti gert mig svo myrkfælinn, að ég þorði sjaldnast að sofa yztur í „Valhöll,“ hver veit, nema rammíslenzk loðin loppa, teygi sig upp um stigagatið, eða afríkanskt ljón eða egypzkur krókódíll? Þeir, sem yngstir eru, geta vafalaust ekki leyst gátuna um, hvern við er átt með þessari lýsingu, en hinir eru sennilega fljótir að finna., hver þetta er. Auðvitað er það hann Gunnar Andrew, sá, sem stofnaði félagið okkar, gerði oklcur eldri strákana að mönnum og vakti áhuga á náttúrunni hjá okkur öllum. Án hans hefðu „Einherjar“ varla orðið til og aldrei orðið fyrirmynd annara. skátafélaga. Án hans væri engin „Valhöll," engar útilegur, engin skiðavika, kannski ekkert skátafélag á Vestfjörðum. Og ekki myndi ég liafa snert á að leggja rafmagnið í „Valhöll,“ ef Gunnars hefði ekki notið við, og hver hefði þá átt að kenna mér að detta á skiðum eða skjálfa mér til hita uppi á fjöllum að næturlagi? Ég er ekki einn þeirra, sem stofnuðu „Einherja,“ til þess var ég of ungur. Og það var ekki fyrr en haustið 1930, að ég hafði safnað svo miklu fé, að ég átti nóg fyrir skátafötum. Þá fór ég til Gunnars, þar sem hann kenndi leikfimi í gömlu „Edinborg,“ þar sem léreftið var selt meðan ég var strákling- ur, og spurði, hvort ég mætti ekki verða skáti. Hann var ekki alveg á því, kvað mig vera óknyttastrák í meira lagi, og ég fór heim með sárt ennið, þótt sannfærður liafi ég verið um, að dómurinn væri of strangur, allt of strangur. En Gunnar hugsaði um félagið sitt og vildi ekki eiga á hættu, að einn óknyttastrákur eyðilegði það. Ég hefi löngum verið sérvitur og þrár, vafalaust bæði sér- vitrari og þrárri en Gunnar, þótt ekki sé hann laus við þessar dyggðir. Þessvegna gafst ég ekki upp, en fór aftur til hans, og að lokum lét hann undan. Við höfum hvorugur séð eftir því, að minnsta kosti ekki ég. AFMÆLISRIT EINIIERJA 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skátafélagið Einherjar 20 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátafélagið Einherjar 20 ára
https://timarit.is/publication/919

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.