Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Blaðsíða 68

Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Blaðsíða 68
skal. Ef B.l.S. yrði þess megnugt^að standa fyrir slikum nám- skeiðum kringum allt land, með erindrekum sínum, mundi koma annar bragur á starfsemi hinna ýmsu smærri og ein- angraðri félaga, og ekki veitir stærri félögunum af „nýju blóði“ öðru hvoru. Félögin ættu að senda efnilega skáta á aldi-- inum 18—20 ára, sem vegna atvinnu sinnar koma til með að dvelja heima og vilja starfa að skátamálum, — á sveitar- foringj anámskeið. Slik námskeið ættu að vera með útilegu- sniði og standa yfir í 2 vikur að sumarlagi. Þar yrðu hinum væntanlegu foringjum kennd hin ýmsu skátafræði og ekki sízt að skipuleggja og stjórna skátasveit og félagi. Námskeið sem þessi mundu vafalaust létta foringjunum mikið starfið, þegar heim kæmi. Ég hef sjálfur reynt það, hve erfitt það er að taka við foringj astörfum, án þess að hafa annað veganesti en áhugann. Skátastarf mitt var slitrótt, vegna skólanáms utanbæjar og veikinda. Ég hafði aðeins starfað hálfan vetur sem nýliði með reglulegum skátaflokk hér á staðnum, og svo með skólaflokk í Reykjavík, áður en ég tók-við félaginu. En ég hafði verið svo lánssamur að komast i Jamboreeferðina 1937, og þar lærði ég mikið, sérstaklega af viðkynningu við norska skáta, sem við Einlierj arnir dvöldum með rétt fyrir alheimsmótið (ein af afleiðingum Kaldalónsútilegunnar) Skóli reynslunnar er eflaust bezti skólinn í skátastarfi sem öðru, en það er oft tímafrekt og erfitt nám, og ekki allir, sem hafa aðstæður og úthald til þess að læra þar. En ég hef trú á, að ef foringj amenntuninni verður komið i það horf, sem ég hef að framan hent á, þá renni upp nýtt framfaratímabil fyrir skátana hér á landi. Við Einherjar höfum, er við berum aðstöðu oklcar saman við mörg önnur skátaíelög, verið heppnir með húsnæði. Við höfum, að undanteknum allra fyrstu árunum, aldrei verið á hrakningi i þeim efnum, þótt ekki væri alltaf 1. flokks. Mikið lán var það fyrir félagið, þegar það 1930 komst í Grenið, góða og gamla, í húsi B. G. Tómassonar í Túngötu 1, en þar var 66 AFMÆLISRIT EINHERJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skátafélagið Einherjar 20 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátafélagið Einherjar 20 ára
https://timarit.is/publication/919

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.