Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Blaðsíða 96

Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Blaðsíða 96
Guðmundur Jónsson frá Mosdal: I. Það er kunnugra en svo að fjölyrða þurfi um, að skáta- reglan sé ein af hinum mikilverðustu uppeldisöflum, sem og framgangur hennar sýnir og útbreiðsla víðsvegar, meðal flest allra mannaðra þjóða. Þroska- og uppeldisgildi þessa félagsskapar hefir hvarvetna sjTnt sig i því, að nú er viðsvegar vaxin upp kynslóð, sem ber þess merki, að sá félagsskapur hefir átt allríkan þátt í menningu hennar. Það er eitt af þvi mj ög mikilsverða í tilhögun skátareglunn- ar og starfsháttum, að hún er hvort tveggja í senn þjóðleg og alþjóðleg. Það er að segja, hagar starfssviði sínu þannig, að til hagsbóta og uppbyggingar geti orðið, fyrst og fremst eigin þjóðmenningu, en um leið samlagað sig annara þjóðhögum og skilið þeirra sérhætti og þeirra réttmæti til sinna þjóðhátta, lífsvenja og menningarverðmæta. Á þennan hátt hefir skáta- reglan í senn þjóðlegt og alþjóðlegt menningargildi i sér fólgið. Af eigin reynslu er mér fullkunnugt um, að góður æsku- mannafélagsskapur dregur di-ýgra til menningargildis, en nokkrir skólar geta gert, þó að góðir séu i sjálfu sér og mikilsverðir. II. Skátareglan mun nú hafa náð viðlíkum framgangi hér á landi og í nágrannalöndunum og hefir þegar hlotið almerin- ings hylli og álit, svo að teljast má ein hinna allra nytsömustu félags-samtaka á landi hér. Hafa og margir .þeirra ungu manna og kvenna, sem nú eru að hefja störfin i okkar þjóð- félagi, eflaust fengið allmikla félagslega þroskun á vegum skátareglunnar. Er það t. d. eftirtektarvert, að þegar ein eða önnur vandkvæði koma fyrir, svo sem er leita verður að mönnum eða björgunar gerist þörf, vegna slysfara, þá eru 94 AFMÆLISRIT EINHERJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skátafélagið Einherjar 20 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátafélagið Einherjar 20 ára
https://timarit.is/publication/919

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.