Tónlistin - 01.10.1941, Blaðsíða 20
16
TÓNLTSTIN
TÖNLISTIN.
Ú t g e f a n d i :
„Félag islenzkra tónlistarmanna“.
R i t s t j « r i :
Itallgrímur Helgason.
AfgreiðslumaSur:
Einar Kristjánsson, Hafnarstræti 21.
Utanás' krift r i t s i n s :
Pósthólf 121, Iteykjavík.
V e r S á rgangsins ((i X16 síSur):
Kr. 6.00; i lausasölu kr. 1.25.
PrentaS í FélagsprentsmiSjunni h.f.
Smávegis
í dúr og moil.
EFTIR NÓTUM.
Að afloknuin glæsilegum píanó-
hljómleikum, sem Mcix Reger (1873
—1916) einu sinni liélt, var honum
lialdið veglegt sainsæli. Hrifning
allra þátttakenda var mjög mikil.
Hirðmær nokkur var öðrum fremur
full aðdáunar og hrópaði: „Og allt
saman hlaðalaust! Hvernig i ósköp-
unum farið þér að því að spila öll
lögin utanað?“
Reger, sem alltaf var reiðuhúinn
að koma náunganum að óvörum,
fór með frökenina út úr hópnum
ög hvíslaði að lienni: „Ég skal að-
eins trúa yður fyrir því, að í raun
félagar auðveldlega á öllum erfið-
leikum og virtust þeim vanda vel
vaxnir, að túlka tónlist, sem okkur
er með öllu óskyld.
(Frásagnir um aðra hljómleika verða að bíða nxsta h.)
og veru spila ,ég alls ekki hlaða-
laust!“
„En jiér hafið engar nótur fyrir
framan yður.“
„Nei, náðuga fröken,“ sagði Re-
ger, „ég hef þær að vísu ekki fyr-
ir framan mig. Það mundu allir
laka eftir j)ví! En ég læt þær alltaf
á stólinn minn, svo að lítið ber á,
og sit síðan á þeim, — eftir j)ví
tekur ekki nokkur sála!“
Til lesendanna.
Um leið og vér liefjum útgáfu rits
þessa, viljum vér alveg sérstaklega
leggja álierzlu á, að ritinu er fyrir
miklu, að gagnkvæm tengsl mynd-
ist milli j)ess og lesendanna. Vér
viljum heyra óskir þeirra og tillög-
ur og gera oss far um að taka
þær til greina og ræða j)ær. Enn-
fremur litum vér svo á, að fróðlegt
sé að gefa sem greinilegasta mynd
af öllu sönglífi á landinu yfirleitt.
En til J)ess þurfum vér að standa
í sambandi við menn viðsvegar um
landið, er senda vildu oss frétta-
pistla um söngfélög, kirkjusöng,
skólasöng og aðra tónlistarstarf-
semi. Væri J)á liægl að liafa sér-
stakan dálk í ritinu um tónlistar-
líf utan Reykjavíkur. Sömuleiðis
höfum vér i hyggju að verja nokkru
rúmi undir efnið: Fyrirspurnir og
svör. Biðjum vér háttvirta lesendur
að veita j)essum dálk nokkurt lið.
Allar fyrirspurnir og greinar,
varðandi ritið, skulu auðkenndar:
TÍMARITIÐ TÓNLISTIN,
Póstliólf 121, Reykjavik.