Tónlistin - 01.10.1941, Blaðsíða 19

Tónlistin - 01.10.1941, Blaðsíða 19
TÓNLISTIÍN? strengjaflokkur liljómsveitarinnar þar prýðilegt tækifæri til aS sýna getu sína. Er greinilegt, aS betur má beita strokhljómsveitinni en veriS hefir, og láta liana oftar koma fram og' flytja margvísleg verk sjálfri sér og öSrum til þroska. Aftur á móti var minni akk- ur í aS kynnast Dvorák í liálfvæm- inni og lausbeizlaSri „salon“-útsetn- ingu. Árni sá ágætlega um þá liliS, er aS einleiknum laut, og gerSi eins mikiS úr lilutverki sínu og frekast varS á kosiS. Dr. Urbantschitscli leiddi hina fámennu sveit af öryggi og nákvæmni. í jólamánuSinum var „Mcssias" eftir Hándel uppfærSur þrisvar sinnum í Fríkirkjunni viS Iiúsfvlli, og har Hljómsveit Reykjavíkur einn- >8' har hita og þunga dagsins. Þetta stórverk kirkjutónlistarinnar likist helzt yfirjarSneskri guSsþjónustu, samiS i þeim tilgangi, aS láta tón- listina verSa imynd hins guSlega i manninum. Kórarnir eru fyrirferS- armiklir og tákna hámark áhrifa- uiikils kórbálks, enda eiga þeir aö' flvtja rödd alls mannkynsins, og í hinum fræga „Hallelúja“-kór fellur himnakórinn meira aS segja inn i. -— MeS flutningi þessa verks hefir veriS lvft Grettistaki í sögu íslenzks sönglífs, og er þaS annaS í röSinni, næst á eftir „Sköpun“ Haydns, sem uppfært var ári áSur. GuSrún Á- gústsdóttir, Dívína Sigurðsson, Guð- rún Þorsteinsdóttir, Daníel Þorkels- son og Arnór Halldórsson fóru meS einsöngshlutverkin og gerðu þeim góS skil. Einleik höfSu á hendi Páll Isölfsson (orgel), Árni Kristjánsson 15 (cembaló), Björn Olafsson (fiðla), dr. Heinz Edelstein (celló) og Karl Runólfsson (trompet). Heildarstjórn var í góðum höndum hjá dr. Ur- bantsehitsch. — Forgöngumenn þessa afreks eiga J)akkir skilið fvrir að hafa látið flytja svo merkilegt verk. Þar með hefir tónrænt land- nám okkar stækkaS til muna, og er það ekki lítils virði allri frekari þróun söngmála á voru landi. Gleðilegl tímanna tákn er sú ný- lunda, er HáskólaráS hefir góðfús- lega lallizt á, að halda röð af hljóm- leikum í Iiinni nýju og veglegu há- skólahyggingu. Háskólasalurinn er að vísu langt frá því að vera eins hljóðbær og krefjast verður í hljómleikasal, — ómfletirnir (gólf og loft) verka ekki sem hljóðsveiflu- magnarar, — en frágangur annar er allur meS þeim hætti, að unun er að njóta þar góðra og uppbyggi- legra skemmtana. Árni Kristjáns- son og Björn Ólafsson bafa nú lialdið sex hljómleika í Há- skólanum. Á fvrstu hljómleik- unuin í nóvember buðu þeir franska tónlist. Léku þeir sónötu eftir César Franck og aðra eftir Dc- bussy, ásaint liinu hnittna stvkki Saint-Saens, „Introduction et rondo capriccioso“, en einn flutti Árni sónatínu eftir hið nýlátna tónskáld, Ravel. ÞaS, sem mest ber á í tónlist Frakka, er hljómþörfin, sem sjálfs- takmark, ekki þrautlnigsuð ldjóma- sambönd formbundinnar fram- vindu, heldur hljómurinn sem sjálf- stæður tóngervingur, óliáður ströngu formi og djúptækum tilfinningum. MeS ágætum samleik sigruðust þeir

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.