Tónlistin - 01.03.1947, Qupperneq 22

Tónlistin - 01.03.1947, Qupperneq 22
TÓNLISTIN 08 um og leikið fyrir þá lög sín. Svo mörg merk nöfn úr heimi tónlistar- innar eru tengd þessari borg. Vínarborg var á síðari liluta 18. aldar og næstu öld á eftir eitt böf- uðból tónlistarmenningar Evrópu. Spobr kallar borgina árið 1812 „ó- tvíræða böfuðborg tónlistarheims- ins“. Þangað leituðu helztu tónlist- armenn álfunnar, eins og t. d. Beet- boven, sem kom þangað frá Bonn og bjó þar mestan hluta ævinnar. Gluck, Haydn og Mozart dvöldust j)ar lengri cða skemmri tíma, Schubert er þar fæddur og grafinn, Schubert, sem er svo ósvikið Vínarbam í eðli sínu og tónverkum, og Brabms, Bruekncr, Hugo Wolf og margir aðrir bafa síðar verið þar. Mörg feg- urstu lónvcrkin, sem við þekkjum, bafa orðið þar til. Enda fannst mér borgin, er ég kom þangað fyrst, béra blæ af tónunum, sem þar bölðu bljómað, mér fannst yfir benni bvíla sérstakir töfrar. El' til vill var ]>að við tilhugsunina um, að þarna böfðu þessir menn, sem eru dáðir og elsk- aðir af þeim, sem unna tónlist, geng- ið um, borft á margar sönm l)ygg- ingarnar, sem ég var að borfa á, séð sama landslagið, sem ég var að dást að. Og ég gekk um göturnar, stað- næmdist hugfangin frammi fyrir spjöldum á búsveggjum, þar sem gef- ið var til kynna, að þarna liefði Haydn, þarna Mozart búið á vissum tíma. Og ég leitaði uppi Schuberts Geburtshaus, lu'isið, þar sem Schu- l)ert cr fæddur, stóð í fátæklegum búsagarðinum og virti lyrir mér grátl og ljótt búsið, sem orðin, er á þvi stóðu, vörpuðu þó sérstökum töfrablæ á. Og ég stóð lengi frammi fvrir húsinu, þar sem Schubert dó, og borfði með fjálgleik upp í glugg- ann að berberginu, þar scm bann bafði legið banaleguna. Og ég bugs- aði um allt það fagra, sem bann hefur gefið okluir, öll tónverkin, sem bann befur skapað og glatt okk- ur mcð, og ég reyndi að bugsa mér bann, fátækan, lítinn og óásjálegan, eins og sagt er að bann bafi verið, og liefði viljað geta tckið í hönd bans og þakkað bonnm sjálfum fyrir all- ar fögru stundirnar, sem ég og þús- undir annarra eiga honum að þakka. Beetboven kom á unga ald:i til Vínarborgar til að stunda þar nám — en bann fór þaðan ekki aftur til langdvalar annars staðar. Hann sett- ist þar að og dvaldist ])ar til dauða- dags. Og margir cru þeir staðir í borginni, sem minna á þennan meist- ara. Hann ski])ti oft um bústaði. Á veturna dvaldist bann inni i borginni, á sumrin var hann helzt í útbverf- unum. Og þá bafði bann oft íbúð á tvcimur—þrcmur stöðum í einu. Valdi bann þær í fögru umhverfi og gal þá dvalizt ])ar, sem andinn blés lionum í brjóst í bvert sinn. Og þá reikaði bann oft tímum saman um skógana og hæðirnar í umliverfinu. Samtiðarmaður hans nokkur lýsir því, er bann flutti eitt sinn til Möd- ling, eins útbverfis Vínarborgar. Á stóran flutningsvagn hafði verið hlaðið dálitlu af búsgögnum og miklu fargani af nótum og nótna- pappír. Vagninn fór al' stað með allt dótið, en eigandi þess fór á undan, fótgangandi, til að njóta góða veð- ursins og náttúrunnar, og ætlaði að

x

Tónlistin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.