Tónlistin - 01.03.1947, Síða 28

Tónlistin - 01.03.1947, Síða 28
74 TÓNLISTIN verið snemma á árum. Náði hann samböndum við frægar verksmiðjur, bæði á Norðurlöndum og Þýzkálandi. Reyndust hljóðfærin ágætlega og scldust víða um land. Ol't lánaði liann verðið, er svo var smá-afborgað. Alls mun bann hafa selt um 1700 bar- móníum og píanó, auk smærri bljóð- færa. VII. Söfnun þjóðiaga. Þjóðlagið beillaði buga Jóns. I því fann bann margt, cr lýsti hinum forna tíma (hugsana og sálarlífs). Yrði þeim ekki safnað og bjarg- að, mundu þau sem margt annað hverfa og gleymast. Það er að segja, flutningur þeirra var svo margþætt- ur. Einn söng lagið þannig og annar bins vcgar. Viðhöfnin var sérkenni aldarandans, og henni varð að ná. Af þessum ástæðum pantaði Jón sér áhöld, nokkurs konar bljóðnema, cr sungið var inn í, og tók bann þá lagið eins og )>að var sungið inn á valsa, að öllu leyti með framburði þess, er söng. Að þessu vann bann um fjölda ára, að láta syngja lögin inn á valsa; voru þau sungin af mörgum, og það víða af landinu. Þjóðlagasafn þctta er allstórt og bið merkilegasta og ábyggilegur menn- ingarfjársjóður. Allmörgum árum fyrir dauða sinn flutti Jón safn þetta ásarnt bljóð- nemanum út í Þjóðminjasafn og gaf því allt saman. Eg bendi á, að eitt lagið í safni þessu, er mörgum var horfið, er bið gullfagra lag: „Víst ert þú, Jesú, kóngur klár“, sem nú er í íslenzku kirkjusöngsbókiuni í raddsetningú dr. Páls Isólfssonar. VIII. Samning söngrita og útgáfur. Á árinu 1011 kom út söngbók Goodtemplara. Hafði Jón Pálsson, á- samt lrú önnu Thoroddscn og Hall- dóri Jónssyni, unnið að samningu bcnnar. Bók þessi varð mjög vinsæl og seldist upp. Er nú ófáanleg. Árið 1934 gaf Jón út safn af frum- sömdum lögum eftir Isólf Pálsson, bróður sinn. Rit þctta beitir Fjóla. Nótnabókasafn Jóns er mcrkilegt safn. Ekki fyrir stærðar sakir, cn í því cr að finna mikið af þeim nótna- bókum, cr fluttust bingað upp lil landsins um og cftir 1850. Enn frem- ur eru í safni hans ýmsar nótna- bækur úr eigu Thorgrímsscns-fólks- ins á Eyrarbakka, en einmitt þær bækur, frekar en annað, lýsa tón- listarlífinu á Stokkseyri og Eyrar- bakka fyrir 90 árum. IX. Lokaátök Jóns Pálssonar á sviði íslenzkra tónlistarmála. Um fjölda ára skeið bafði bin hæg- fara þróun tónlistarinnar hér á íandi verið Jóni mikið áhyggjuefni. Kcnnsl- an einbæf og ófullnægjandi. En bér varð ekki ráðin bót á, nema lcita út úr landinu til stórþjóðanna, annað af tvennu, að fá útlenda kennslu- krafta inn í landið, en hin leiðin var að senda mann til útlanda til lang- varandi náms. Þessa leið fór hann. Hann bvatti bróðurson sinn, Pál Is- ólfsson, til utanfarar upp á kostnað þeirra hjóna. Eins og alþjóð er kunn- ugt, fór hann til Þýzkalands og dvaldist þar við tónlistarnám í mörg

x

Tónlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.