blaðið - 09.05.2005, Síða 8

blaðið - 09.05.2005, Síða 8
8 mánuagur 9. maí 2005 I blaðið Endurnýting húsmuna í Góða hirðinum I ■ W K .il ■ ■ H ■ ■ ■ ■ wŒ ■ H ■ og maður sér jafnvel hluti enn í kass- anum. A öllum endurvinnslustöðvum Sorpu eru nytjagámar fyrir Góða hirð- ínn þar sem fólk getur gefið húsgögn sem það er hætt að nota.“ Mikil uppsveifla hefur ver- ið í þessu síðustu tvö árin, sem er kannski ekki skrítið þar sem mikil breyting hefur átt sér stað í húsnæðismál- um, Fólk er að minnka eða stækka við síg í gríð og erg. „Við fáum svona 5-700 tonn af notuðum húsbúnaði á ári, sem eru í kringum 60 tonn að meðaltali á mánuöi. Þetta er náttúrlega alveg rosalegt magn en að sjálfsögðu væri þetta ekki hægt án þessa góða fólks sem gefur hlutí sem það heldur að gæti haft áframhald- andi notagildi. Þetta rennur allt til góðgerðarmála og því geta allir verið sáttir. Fólk fer héðan með búslóð fyrir hfægi- legt verð, kannski á bilinu 25- 30.000.“ BLAÐIÐ skoðaði nokkur húsgögn sem eru mikilvæg þegar koma á saman sóma- samlegu heimili og fékk smó nasasjón af því hversu ódýrt hægt er að komast í þessum efnum. ■ I versluninni Góði hirðirinn er hægt að koma sér upp heilu búslóðunum á ótrúlegu verði en þar er hægt að fá m.a. sófasett, borð, stóla, skápa, raftæki fólk hefur gefið. Markmið Góða hirðisins er að endurnýta húsmuni og láta gott af sér leiða því ógóð- inn af sölunni rennur til góð- gerðarmála. Góði hirðirinn er nytjamarkaður, kominn til af samstarfi á milli Sorpu og nokkurra líknarfélaga um endumýtingu húsgagna sem annars færu í urðun. Þeir sem vilja passa budduna og íjárfesta í húsmunum á gjaf- verði ættu að kíkja í Fells- múlann og virða fyrir sér úr- valið. Þar er svo sannarlega úr miklu að moða og hægt að gera reyfarakaup. Búslóðir á 25.000 krónur Ragna Halldórsdóttir, deilda- stjóri gæða- og þjónustusviðs Sorpu, segir mjög algengt að fólk komi með húsgögn fyr- ir Góða hirðinn og að mikil spurn sé eftir notuðum hlut- um. „Þaó er líka mikið um að fólk gefi næstum ónýtt hús- gögn sem líta út eins og ný Ragna Halldórsdóttir Endingin ofar öllu! Fagmennska og úrvalsmálning Hér eru nokkur dæmi: Hægindastóll með standi 1.750.- Skúffur 2.500,- 7 Þakmálun ehf. sérhæfir sig í að mála þök og klæðnirigar. Vönduð vinna unnin af reyndum fagmönnum og hin slitsterku Jotamastic og Pioneer Top Coat frá Jotun tryggja framúrskarandi endingu. Láttu okkur gera tilboð.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.