blaðið - 09.05.2005, Page 36

blaðið - 09.05.2005, Page 36
mánudagur 9. maí 2005 I blaðið Stutt spjall: Auðunn Blöndal Hvað er að gerast hjá ykkur í þættinum í kvöld? Já, við erum með falda myndavél og svo er t.d. mjög skemmtileg áskor- un á Sveppa að drekka brjóstamjólk. Hvaðan fáið þið mjólk- ina? Það var stelpa úr Breið- holtinu sem sendi okkur tölvupóst og við fórum heim til hennar og náð- um í mjólkina. Drekkur hann beint af brjósti? Nei, það held ég nú ekki, enda held ég að konan hans Sveppa mundi taka illa í það. Hvað finnst þér skemmti- legast að gera í þættin- um? Það er líklegast að stjórna fólki, það er mjög gaman. En leiðinlegast? Þegar maður þarf að taka erfiðri áskorun, það getur verið mjög leiðinlegt. Hver er erflðasta áskor- un sem þú hefur þurft að taka? Örugglega þegar ég iét vaxa á mér magann, það var svo hrikalegur sársauki sem fylgdi því. Jú, líka þegar ég þurfti að fara í bað með Pétri. Það er líka ein sú versta. Eitthvað fyrir... ...forvitna STÖÐ 2 Einu sinni var 21.05 Mörgum spumingum um menn og málefni er enn ósvarað en í þessari þáttaröð er varpað ljósi á það sem aldrei var skýrt til fullnustu. Hveijar voru afleiðingamar og hvað gerðist í framhaldinu? Eva María Jónsdóttir leitar víða fanga og ræðir við áhuga- vert fólk úr ýmsum hópum samfélags- ins. í síðustu viku ræddi Eva María við mann sem fór í lengingaraðgerð til Síberíu og þar á undan var við- mælandi hennar kona sem tengdist svokölluðu Skeljungsráni. í kvöld fá áskrifendur Stöðvar 2 að heyra hina hliðina á máli sem eflaust margir muna eftir. .fróðleiksfúsa RÚV - Mannshugurinn 20.20 Sagðar ero sögur af áhugaverðu fólki og sýnt fram á að persónuleiki manna er alla ævina að mótast. Eins er sýnt hvernig heilinn vinnur þegar fólk vill eignast nýja vini eða hafa áhrif á fólk. Ljósi er varpað á það hvemig mannshugurinn starfar og sýnt hvað fólk getur gert til þess að fá sem mest út úr líffærinu, meðal annars hvem- ig fólk getur hraðað hugsun sinni og náð stjóm á tilfinningum sínum. í þættinum í kvöld er fjallað um þró- un persónuleikans, hvemig foreldrar geta haft áhríf á persónuleika barna sinna, hvað viðkvæmir unglingar geta gert til að sigrast á vanda sín- um og hvað liggur að balri persónu- einkennum eins og sjálfstrausti og hamingju hjá fullorðnu fólki. ...kvikmyndaunnendur STÖÐ 2 BÍÓ Master and Commander: The Far Side of the World 22.00 Ævintýraleg stórmynd sem sópaði til sín verðlaunum, m.a. tvennum Ósk- arsverðlaunum. Enginn er snjallari en Jack Aubrey þegar sjóorrostur eru annars vegar. Þessi virti skipstjóri í breska flotan- um þarf nú á allri sinni kunnáttu að halda. Skip hans, HMS Surprise, siglir und- an ströndum Suður-Ameríku á tím- um Napóleons og mætir þar stærra og miklu öflugra herskipi, Acheron. Veist þú... Af netinu 1. Hvaða ár Nágrannar hófu göngu sína í íslensku sjónvarpi? 2. Hver var sigurvegari fyrstu þáttaraðar Survivor? 3. Hvaðan Djúpa Laugin var fyrst send út? 4. Hvað spjallþáttur Jóns Gnarr hét sem sýndur var á Stöð 2? 5. Á hvaða sjónvarpsstöð þáttur Davids Lettermann var fyrst sendur út á íslandi? 'C gois 'S - BinquajJEup - > - ojisv x - pjBqoiu i - 0661' i -ms Þessir Survivor-gaurar hefðu átt að hætta þessari vitleysu fyrir löngu síðan, enda þreyttir þættir og hugmyndin gömul. Af hverju fara þeir ekki til Tíbet, Mongólíu eða hátt upp í Andes-fjöll- in? Þarf alltaf að hafa fólkið vappandi um i stuttbuxum og bíkiníi? Af hverju gera þeir ekki stórvægilegar breytingar á leiknum? Að minnsta kosti er ég orðinn hundleiður á þessum þáttum eins og þeir eru núna. www.hugi.is -sandn.1 Desperate Housewives - Þetta er mín nýja fíkn. Góðir þættir með drama og alveg hrylli- lega góðu spennuþátta- ívafi. Leikarar í ún/alsflokki og það gladdi mig mjög að sjá aftur leikkon- una sem lék Kimberly í Melrose Place sem Bree Van De Camp og Teri Hatcher, sem gerði það gott sem Lois Lane í Superman-þáttunum sem voru sýndir á Stöð 2 þegar ég var yngri :D www.hugi.is - ellena Morgun Eftirmiðdagur Kvöld 18:30-20:00 15.45 Helgarsportið (e) 18.10 Bubbi byggir (902:913) 16.10 Ensku mörkin 18.20 Brummi (38:40) 17.05 Leiðarljós 18.30 Vinkonur (16:26) 17.50 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 18.00 Myndasafnið 19.30 Veður (11:40) 18.01 Gurra grís (1:26) 19.35 Kastljósið 20.00 Átta einfaldar reglur (35:52) 06.58 ísland í bítið 12.20 Neighbours 17.35 Froskafjör 09.00 Bold and the 12.45 í fínu formi 17.45 Póstkort frá Felix Beautiful 13.00 Perfect Strangers (54:150) 18.18 Íslandídag 09.20 l fínu formi 13.25 The Sketch Show 18.30 Fréttir Stöðvar 2 09.35 Oprah Winfrey 13.50 The Master of Disguise 19.00 ísland í dag 10.20 ísland í bítið 15.10 Shania Twain: Winter Break 19.35 Simpsons Speci 20.00 Strákarnir 16.00 Ævintýri Papírusar 20.30 Eldsnöggt með Jóa Fel. IV 16.25 Töframaðurinn Bakarameistarinn Jói Fel. kann þá 16.50 Jimmy Neutron list betur en margir aðrir að búa til 17.15 Hálendingurinn einfalda en girnilega rétti. 07.00 Will & Grace (e) 16.30 Cheers 19.15 Þak yfir höfuðið 07.30 Sunnudagsþáttur- 17.00 Þrumuskot - ensku mörkin 19.30 Malcolm In the Middle (e) inn (e) 18.00 Sunnudagsþátturinn (e) 20.00 One Tree Hill 09.00 Þak yfir höfuðið (e) Lucas fær niðurstöður úr læknisskoð- 09.10 Óstöðvandi tónlist un og ákveður að flytja inn til Dans. Brooke fer i framboð í skólanum en áttar sig fljótt á að hún vissi ekki út í hvað hún var að fara. 17.45 David Letterman 18.30 US PGA Wachovia FÆ3 20.30 Boltinn með Guðna Bergs Spænski, enski og ítalski boltinn frá ýmsum hliðum. Sýnd verða mörk úr fjölmörgum leikjum og umdeild atvik skoðuð í þaula. Einnig sérstök umfjöll- un um Meistaradeild Evrópu. 06.00 In His Life: The 14.00 John Lennon Story Story 08.00 Gentlemen’s Relish 16.00 10.00 Home Alone 4 18.00 12.00 Tom Sawyer 07.00 Melri músík In His Life: The John Lennon Gentlemen's Relish Home Alone 4 20.00 Without Warning: Diagnosis Murder (Bönnuð börnum) 19.00 Game TV (e) 20.30 Amish In the City Fimm ungmenni úr Amish-söfnuði yfir- gefa heittrúaða sveitasamfélagið sitt og upplifa borgarlífið

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.