blaðið - 09.05.2005, Blaðsíða 37
r
blaðið I mánudagur 9. maí 2005
Nú er hafinn göngu sína þáttur á Stöð 2
sem nefnist Einu sinni var. Ég missti að
vísu af fyrsta þættinum en ætla mér hins
vegar að fylgjast með þessum þáttum.
Ég vona að þættir þessir verði langlífir
og er með nokkrar hugmyndir að efni
eftir 5-1 Oár.
FRAMSÓKNARFLOKKURINN: Ég er ansi
hræddur um að Framsókn sé á góðri
leið með að þurrka sjálfan sig út og
verði notaður sem grýla á óþekk börn í
náinni framtíð.
SNJÓR: Ef heimsendaspá græningjanna
gengur eftir mun fólk tala um snjó í þátíð
og hann nefndur með hlutum eins og
hvalveiðum og kassettutækjum.
ÁSTÞÓR MAGNÚSSON: Maðurinn
hlýtur að hverfa af yfirborði jarðar fyrr en
seinna en eftir 10 ár mun draugur hans
fá uppreisn æru og komast í þáttinn.
21:00-22:00
GRANNIR KRAKKAR: Ef svo fer sem
horfir þá verða grannir krakkar stoppaðir
upp og geymdir á líkamsræktarstöðvum.
TOGARAJAXLAR: Þetta er hratt deyj-
andi stétt sem er miður. Nú eru allir
hvattir til að gráta, sýna tilfinningar sínar
og hlífa sér við vinnu.
SYSLUMAÐURINN í BOLUNGARVÍK/
ÍSAFIRÐI: Ég ætla rétt að vona að búið
verði að reka Sýslumanninn í Bolungar-
vík og leggja niður embættið því það
er fáránlegt að það sé sýslumaður í
Bolungarvík og í 10 mín. fjarlægð
sé annar á ísafirði. Mætti líka
skoða að leggja niður embætt-
ið á ísafirði.
www.blog.central.is/gemlingur
Hvenær ætlar þjóðin að ná því að til
þess að mesta klisja allra tíma á ísaland-
inu, Spaugstofan, leggi niður laupana
þá verðið þið að hætta að horfa! Þessir
þættir eru ávallt endurtekning á sama
leiðinlega grinefninu, það var ekkert
fyndið við þá árið 1976 og það er ekkert
fyndið við þá 2005. Samt ganga þeir enn
lausum hala um ganga Ríkissjónvarps-
ins og ástæðan er einföld. Kannanir Gall-
up segja að meira sé ekki horft á annað
sjónvarpsefni, Spaugstofan sé inn í dag!
Ekki hef ég heyrt neina kynslóð tala vel
um þessa þætti en samt horfa allir á
hann og segja “iss, þetta er ömurlegur
þáttur, ekki séð góðan þátt lengi, sem
betur fer er vika í næsta þátt”. Ætli
næsti þáttur slái síðustu 10.000
þáttum við?!
www.blog.central.is/losbiskit
23:00-24:00 Nótt
20.20 Mannshugurinn (2:3)
21.15 Lögreglustjórinn
22.00 Tíufréttir
22.20 Lífsháski (6:23)
Bandariskur myndaflokkur
um hóp fólks sem kemst
lífsaf úrflugslysiog
neyðist til að hefja nýtt Irf
á afskekktri eyju í Suður-
23.05 Út og suður (2:12) (e)
Gísli Einarsson flakkar vítt og breitt um
landið og bregður upp svipmyndum af
áhugaverðu fólki.
- 23.30 Ensku mörkin (e)
00.25 Kastljósið (e)
00.45 Dagskrárlok
Kyrrahafi- ||7 f
21.05 Einusinnivar 23.00 60 Minutes II 2004 (16:24)
Mörgum spurningum um menn og málefni erenn ósvarað en hér er varp- 23.45 A Walk In the Clouds 01.25 Shield (2:13) 02.50 Fréttir og ísland í dag 04.10 ísland í bítið
að Ijósi á það sem aldrei var skýrt til fullnustu. 21.30 The Block 2 (23:26) I ástralska myndaflokknum The Block fá fjögur heppin pör tækifæri til að innrétta íbúð eftir eigin höfði. 22.15 The Guardian (11:22) 02.10 LasVegas2 % * r ■■■ f' 06.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVí
21.00 Survivor Palau 23.30
Tíunda þáttaröð vinsælasta veruleika-
þáttar í heimi. Nú fer keppnin fram á
S.-Kyrrahafeyjunni Palau og sem fyrr
má búast við svæsnum átökum.
21.50 C.S.I.
22.45 Jay Leno
00.15 Þrumuskot - ensku mörkin
(e)
01.15 Þak yfir höfuðið (e)
01.25 Cheers(e)
01.50 Óstöðvandi tónlist
22.00 Olíssport
Fjallað er um helstu íþróttaviðburði
heima og eriendis.
22.30 David Letterman
23.15 Boltinn með Guðna Bergs
- -*... y-í l... Sm
00.45
NBA (Úrslitakeppni)
22.00 Master and Commander:
The Far Side of the World
(Bönnuð börnum)
00.15 Point Blank (Strangiega bönn-
uð börnum)
02.00 Mimic 2 (Stranglega bönnuð
bömum)
04.00 Master and Commander:
The Far Side of the World
(Bönnuð börnum)
kolbrun@vbl.is
Eftir að Frasier leið undir lok hafa
fáir sjónvarpsþættir glatt mig að ein-
hveiju marki. Þó er ein undantekn-
ing þar á. Desperate Housewives er
fínn þáttur, fullur af kaldhæðnisleg-
um húmor sem mér líkar alltaf vel.
Eiginkonumar hta út eins og hrukku-
lausar barbídúkkur - en hvaða kona
vill svo sem ekki vera þannig?
Móðir oívirku drengjanna er þó
yfirleitt þreytuleg og æst og ekki
sérlega vel til höfð, sem eykur
mjög trúverðugleika þáttanna.
Sannleikurinn er auðvitað sá að
mömmur eru yfirleitt þreyttar.
Ég hef ekki hugmynd um það
hvort þessum skemmtilegu þátt-
um er ætlað að bera einhvem
boðskap á borð. Þegar ég horfi á
þá finnst mér samt eins og verið
sé að senda þessa áminningu til
ungra kvenna: „Gætið ykkar á
því að festa ykkur ekki í hjóna-
bandi og alls ekki eignast þijá
drengi." Ekkert verri boðskapur
en hver annar á lauslætistímum
þar sem allir skilja fyrr eða síðar.
Svo verð ég að lýsa yfir ánægju
minni með Dirty Harry mynd-
imar sem Skjár einn hefur sýnt
Við skjáinn...
á sunnudagskvöldum. Humphrey
Bogart hefur alltaf verið uppáhald-
stöffarinn minn og verður ætíð. Clint
Eastwood er samt líka góður og alveg
mátulega fámáll. Karlmenn sem em
síkjaftandi em nefnilega gjörsam-
lega óþolandi.
Uppáhalds andlit þitt á skjánum?
Það er hann Logi Bergmann.
Arnar - 26 ára
Uppáhaldið mitt er Hemmi Gunn.
Magnús -18 ára
Ég veit ekki, það er enginn sem stendur
upp úr hjá mér.
Kristín - 24 ára
Hún í islandi í dag... Svanhildur Hólm.
Gísli - 77 ára
Það er hún Svanhildur.
Eyjólfur - 28 ára
Hmmm... þetta er erfitt en ég segi Egill
Helga.