blaðið - 26.05.2005, Side 1

blaðið - 26.05.2005, Side 1
 STEYPUSTÖÐIN S. 540 6800 www.steypustodin.is Ritstjórnar- og auglýsingasími: 510 3700 • bladid@vbl.is Isiendingar 14. TBL. l.ÁRG FIMMTUDAGUR, 26. MAÍ, 2005. ÓKEYPIS meó hraustari þjóðum blaðið Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogur Sími 510-3700 bladid@vbl.is ISSN 1670-5947 FRJÁLST OG ÓHÁÐ I lífshættu með hermannaveiki - bls. 2 Umferðar- auglýsingar bannaóar -bis.2 berklar á Kárahnjúkum - bls. 4 Landcruiser innkallaður - bls. 4 Ný símaskrá komin út - bls. 6 ókeypis til heimila og fyrirtækja alla virka daga blaóió Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu ákaft þegar þeirra menn skoruðu þriðja markið og jafnframt jöfnunarmarkið gegn AC Milan i úrslitaleik Meistaradeildar EvrópfS í gærkvöldi. Leikurinn var sýmdur á stórum skja á Players i Kópavogi. Nýir aðilar geta enn gert tilboð Enn er möguleiki fyrir nýja aðila að komast í hóp þeirra sem gera endanleg bindandi tílboð í Símann Einkavæðingamefhd birti í gær mat á þeim óbindandi tilboðum sem bár- ust 17. maí. 12 af þeim 14 hópum sem sendu inn tilboð hlutu blessun nefnd- arinnar og ráðgjafarfé- áherslu á og til viðbótar voru skilyrði af hálfu þeirra sem í raun útilokuðu þá frá ferlinu." Jón vildi ekki segja hvaða skilyrði þetta voru. lagsins Morgan Stanley. Hvað varðar þau tvö félög, sem ekki komust áfram, sagði Jón Sveins- son, formaður Einkavæð- ingamefndar, að tilboð þeirra hafi hvorug verið fullnægjandi, bæði að þeirra mati og Morgan Stanley. „Ekki vom nægilega skil- merkilegar og glöggar upplýsingar um einstaka þætti sem við lögðum Þetta var ekki fegurðarsam- keppni. Sex hópar með færri en þrjá kjölfestufjár- festa Sex af hópunum 12 innihalda ekki að lág- marki þrjá kjölfestufjár- festa. Það sem þessir aðilar verða nú að gera er annaðhvort að koma sér saman innbyrðis eða þá að fá ut- anaðkomandi hóp eða fjárfesta inn. Þeir sem koma utan frá verða ávallt að vera í minnihluta og uppfylla sömu skilyrði og hópamir 12 hafa gert. Reglan er sú að yfir helmingur hlutar í kjölfestuhópi verður að hafa komist í gegn á grundvelli óbindandi tilboðs, þ.e. frá einum af hópunum 12. „Þegar upp er staðið verða menn að vera búnir að mynda hópana endanlega en samkvæmt reglunum þurftu menn ekki að vera búnir að gera það ennþá. Sumir eiga eftir að draga nýja aðila að þessu með sér og þeir hafa rétt til þess. Við gemm ráð fýrir því að tveimur vikum fyrir loka- tilboðsdaginn verði allir aðilar búnir að mynda endanlega hópa fyrir sitt tilboð," sagði Jón. Tilboðin vel úr garði gerð Jón sagði tilboðin í heildina til mikillar fyrirmyndar og greinilegt að menn hafi sest yfir þetta og unn- ið vandlega. Ekki hafi tilboðin verið flokkuð til þess að finna eitthvert eitt betra en annað heldur einungis athugað hvort menn hafi uppfyllt skil- yrði eða ekki. „Sumt er betur unnið en annað en það skiptir ekki máli í þessu sambandi, þetta var ekki feg- urðarsamkeppni.“ Menn fá nú tíma til þess að skoða nánari gögn og ákveða svo hvaða tilboð eigi að senda inn en þá skiptir hæsta boð máli. Allar pizzur á i OÖO ft

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.