blaðið - 26.05.2005, Blaðsíða 28

blaðið - 26.05.2005, Blaðsíða 28
28 fimmtudagur, 26. maí 2005 i blaðið Stutt spjall: Hlynur Sigurðsson umsjónarmaður fasteignaþáttarins „Þak yfir höfuðið“. Þátturinn er á Skjá Einum öll kvöld og skoðar Hlynur allt það nýjasta í heimi fasteigna, ásamt því að gefa góð ráð í fasteignaviðskipum og fjármálum. Þátturinn „Þak yfir höf- uðið" hefur nýiega hafið göngu sína á skjánum. Hvernig hafa viðtökurn- ar verið? Það hefur gengið vonum framar og viðtökurnar hafa verið mjög góðar þannig að ég hef ekki yfir neinu að kvarta eins og er. Færðu margar fyrir- spurnir vegna þáttar- ins? Já, mjög miklar, og það hefur gengið mjög vel að selja í hann. Svona auglýsingasjón- varp þekkist vel annars staðar í heim- inum og engin ástæða til annars en að ætla að þátturinn sé kominn til að vera. Hvað ætlarðu að taka fyrir í þættinum í kvöld? Ég verð með 100m2 íbúð í Hafnarfirði, kíki á íbúð við Unnarbraut á Seltjarnar- nesi og hús við Klapparstíg. Svo verð ég væntanlega með einbýlishús við Akrasel og fleiri eignir. Á morgun verð ég síðan með eignir á Norðurlandi en við erum búin að taka skipulega fyrir eignir úti á landi í síðustu þáttum. Til dæmis erum við búin að fara á Suðurnesin og Austfirðina og á morg- Eitthvað fyrir.. hálandahöfðingja ston,sem lék í mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Næsland. .aðþrengdar eiginkonur RÚV - Aþrengdar eiginkonur - kl. 22.20 í kvöld komast íbúar við Wisteria Lane loksins að því hvað kom fyrir Mörthu Huber og sú uppljóstrun hefur óvænt- ar afleiðingar fyrir Susan. Eftir að hún kemst að því að frú Huber skildi eftir sig dagbók neyðist hún til að játa fyr- ir Edie að hafa átt hlut að máli þegar húsið hehnar brann. Bree finnst nýi kærastinn einum of uppáþrengjandi og heimkoma Carlosar er eldd alveg eins og Gabrielle hafði ímyndað sér að hún yrði. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Þættimir hafa verið tilnefndir til fjölda verð- launa og hlutu til að mynda Golden Globe verðlaunin á dögunum sem besta sjónvarpsþáttaröðin, auk þess sem Teri Hatcher hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. .söngfugla RÚV - Hálandahöfðinginn (Monarch of the Glen) - 20 Sjónvarpið sýnir í kvöld nýja syrpu úr hinum vinsæla breska myndaflokki um Hálandahöfðingjann. Sagan ger- ist í skosku Hálöndunum og segir ffá ævintýrum ungs óðalserfingja og sam- skiptum hans við sveitunga sína. Með- al leikenda eru Alastair MacKenzie, Dawn Steele, Susan Hampshire, Lloyd Owen, Hamish Clark og Martin Comp- Morgun 06.58 ísland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland í bítið 12.20 Neighbours (Nágrannar) 12.45 Ífínuformi 13.00 Perfect Strangers (64:150) (Úrbæíborg) 07.00 The King of Queens (e) 07.30 Djúpa laugin (e) 08.15 Providence - ný þáttaröð (e) 09.00 Þak yfir höfuðið (e) 09.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 07.30 08.00 08.30 Olíssport Olíssport Olíssport Olíssport Stöð 2 - tveir þættir af American Id- ol-kl. 20.30 og 21.10 í kvöld verða sýndir tveir þættir áf Am- erican Idol. í fyrri þættinum mun rokk- arinn Bo Bice og sveitastúlkan Carrie Underwood syngja nokkur lög. í seinni þættinum munu báðir keppendur keppa til úrslita og verður spennandi að sjá hver sigrar í þessari lotu en sam- kvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar í Bandaríkjunum hefur Bo Bice hingað til verið hlutskarpari. tjna 06.00 Angel Eyes (Vakir yfir) 08.00 Western (í villta vestrinu) 10.00 Hey Arnold! The Movie (Arnold og félagar) 12.00 Vatel Meiri músík 07.00 Joyce Meyer gyiÆiaiL 18.00 Ron Phillips un fer ég til Akureyrar og sýni eignir það- an. Stefnan er að fara hringinn í kringum landið og vera með eignir um allt land en ekki bara fasteignir á Reykjavíkursvæð- inu. Ég vil bæta því við að fólk getur alltaf nálgast þættina á mbl.is ef það vill sjá kynningamar aftur. Hvernig er markaðurinn núna? Er hann í lægð eða uppsveiflu? Það er ágætur gangur á markaðnum núna. Annars er það síður mitt að segja en ég tek ekki eftir öðru en að það sé uppsveifla í fasteignasölu. Eru einhverjar breytingar í vændum eða mun þátturinn halda sínu striki eins og hann er? Þátturinn hefur lítið breyst frá byrjun en það em væntanlegar heilmiklar breyt- ingar á þættinum, þá bæði hvað varðar tíma og skipulag. Við erum að fara á nýjan sýningartíma frá og með næsta miðvikudegi en þá verður þátturinn sýndur kl. 19.30 í staðinn fyrir 19.15. Við sýnum þá tvo þætti í einu þannig að kynningar verða í 20 mínútur í stað 10 mínútna. Við munum alltaf byrja á því að endursýna síðasta þátt og síðan sýnum við nýjan þátt þar á eftir. Þátturinn „Þak yfir höfuðið“ verður sýnd- ur í kvöld kl. 19.15. Síðdegi Kvöld 18:30-21:00 16.40 Formúlukvöld (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) Umsjónarmenn: Jóhann G. Jóhanns- son og Þóra Sigurðardóttir. Dagskrár- gerð: Eggert Gunnarsson. 18.30 Spæjarar (13:26) (Totally Spies I) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Hálandahöfðinginn (1:10) (Monarch of the Glen) 20.50 Hope og Faith (19:25) Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut- verk leika Faith Ford og Kelly Ripa. 13.25 Jag (17:24) (e) (Valor) 14.20 Fear Factor (6:31) (Mörk óttans 5) 15.05 The Block 2 (24:26) 16.00 Með Afa 16.55 Ljósvakar 17.05 Leirkarlarnir 17.10 Litlu vélmennin 17.23 VaskirVagnar 17.28 Scooby Doo 18.18 l’sland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 Simpsons (Deep space Homer) 20.00 Strákarnir 20.30 American Idol 4 (40:42) (2 finalists - Show 428) 21.10 American Idol 4 (41:42) (Live finale - Shows 429+430) 17.50 Cheers 18.20 Fólk með Sirrý (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Á hverjum virkum degi verður boðið upp á aðgengilegt og skemmtilegt fasteignasjónvarp. Umsjón hefur Hlyn- ur Sigurðsson. 19.30 According to Jim (e) 20.00 Malcolm In the Middle - loka- þáttur Bráðskemmtilegir gamanþætt- ir fyrir alla fjölskylduna. 20.30 Still Standing 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman 19.00 US Champions Tour 2005 (Liberty Mutual Legends Of Golf) 20.00 Inside the US PGA Tour 2005 20.30 Þú ert í beinni! Umsjónar- tmaður er Valtýr Björn Valtýsson en honum til aðstoðar eru Hans Bjarna- son og Böðvar Bergsson. 14.00 Angel Eyes (Vakir yfir) 16.00 Western (í villta vestrinu) 18.00 Hey Arnold! The Movie (Arn- old og félagar) 20.00 Eight Legged Freaks (Áttfætl- urnar ógurlegu) Ógnvekjandi gamanmynd. Aðalhlutverk: David Arquette, Kari Wu- hrer og Scott Terra. Leikstjóri er Ellroy Elkayem. 2002. (Bönnuð börnum) 19.00 fslenski popplistinn 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN-fréttastofan 20.00 Kvöldljós Opið virka daga: 10-18 & laug: 11-15 Reykjavík: Mörkin 4, sími: 533 3500

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.