blaðið - 02.06.2005, Blaðsíða 14
fimmtudagur, 2. júní 2005 I blaðið
blaðið
Útgáfufélag: Ár og dagur ehf. Stjórnarformaður: Sigurður G. Guðjónsson. Ritstjóri:
Karl Garðarsson. Auglýsingastjóri: Steinn Kárí Ragnarsson. Ritstjórn og auglýsingar:
Bæjartind 14-16,201 Kópavogur. Aðalsfmi: 510-3700. Simbréf á fréttadeild: 510-3701.
Símbréf á auglýsingadeild: 510-3711. Netföng: vbl@vbl.is, frettir@vbl.is, auglysingar@
vbl.is. Prentun: Prentsmiöja Morgunblaðsins. Dreifing: íslandspóstur.
Morgunblaðið og refsingar
fyrir kynferðisafbrot
Morgunblaðið fagnar því í leiðara sínum síðastliðinn þriðjudag að
Bjöm Bjamason dómsmálaráðherra hafi stigið það skref að fela Ragn-
heiði Bragadóttur, prófessor við lagadeild Háskóla íslands, að semja
drög að lagafrumvarpi um viðurlög við nauðgunum og öðmm brotum
gegn kynffelsi fólks, kynferðisbrotum gegn börnum og vændi.
Blaðinu er ekki ljóst af fréttum um þetta mál hvers vegna ráðist er
í svo takmarkaða vinnu við endurskoðun almennra hegningarlaga,
sem að stofni til em frá 1940.
Blaðið getur tekið undir það með Morgunblaðinu að kynferðisbrot
skera sig frá öðmm ofbeldisbrotum fyrir ýmsar sakir. Því fer hins
vegar víðs Qarri að breyting á viðurlögum við slíkum brotum, til þyng-
ingar, hafi aukin, sérstök eða almenn varnaðaráhrif, en sá er væntan-
lega að einhveiju leyti tilgangurinn með refsingum.
Refsirammi flestra kynferðisþrota var rýmkaður árið 1992 þannig að
unnt var að þyngja dóma. Viðurlög við kynferðisafbrotum voru aftur
endurskoðuð með lögum nr. 40/2003. Eftir þessa endurskoðun liggur
allt að 16 ára fangelsisrefsing við alvarlegustu brotunum.
Eins og leiðari Morgunblaðsins ber með sér hafa þessar breytingar á
viðurlögum við kynferðisbrotum ekki leitt til þess að þeim hafi fækk-
að. Vandinn liggur því ekki í viðurlögunum heldur í fyrsta lagi í eðli
brotanna, í öðm lagi í því að erfitt er að sanna þau og í þriðja lagi í því
að oft kemst ekki upp um brotin fyrr en þau eru fyrnd.
Löggjafinn getur varla breytt eðli brotanna, né heldur getur hann
breytt sönnunarreglum í opinberu réttarfari á þann veg að á þeim
verði slakað; ákæruvaldið verður ávallt að færa fulla sönnun fyrir því
að brot hafi verið framið. Takist því ekki sönnun ber dómara að sýkna
ákærða. Löggjafinn getur heldur ekki breytt fyrningarákvæðum hegn-
ingarlaga á þann veg að kynferðisbrot fyrnist ekki, nema því aðeins
að endurskoða viðurlög við öllum öðrum hegningarlagabrotum, því
væntanlega er til annars konar refsiverð háttsemi, sem almenningur
vill ekki að brotamenn komist upp með eða sleppi undan refsingu
vegna fymingar sakar.
Blaðið leggur því aftur til að dómsmálaráðherra láti fara fram heildar-
endurskoðun á almennum hegningarlögum, sem er tímabært þar sem
lögin fagna 65 ára gildistökuafmæli 12. ágúst næstkomandi.
LCro3AvA U. KAI.-KO u. swttsvAv U. VLA3,rA U **1ANISL-AV m.
•töSA w. s-wkók m. ui\.cka> u r.vtTto M. m kolí w pashk. m. xh«ma»l n. w, kjjjtim u.
u-rrrco r**to. mimro mamíao. o. m-ttako. mtttaao. sauo. SHG*t-o. y»ko írusKa
SfJLAJLt' MtlCVAt'. M'tlCP. SLAVXA P BAATC. SHAC5X. » WAXV. eSMAO-t". PMKOt. tKASXOf. TtHOMKlP. JOvTCAO
V. MiXANKAf. I-OTSRILA T. ftXACAWr. Mt*QJ*A ilKVOP. SOKAUP. ÞKAWCAr VPCOP RA&.VILA T, KAoÖujAP. SUJtOOAUr
ViAKTP. IftXHAT P RtxMfTT MASM-MT HCAJ P bHACAUT JA^OHAfcC. fJ’CfXAC, V rrrAAT TKfPKAC,* 6MRJT MJLAZ.<MC
'*> AWANC. HAtK. T. UtUA&T. SWHNKAt. SHfAMT SAVAJO Cl AJiHC C. AVT»yi_ R. »A^tAM £ MVfMC. CAi«tNt. C. HAUVC U
MATC. HAíANa. wtcutAc. KAÍMSC. tciMCTtft ajmamí a. xMtM,Aj(,6i Bwvnca Wttc iísara «n>c 5A*!rr«. shatanc
VANIt. KAtwOjClt. CIAZaMK. M.IORAC.«t. tCAIÓAC. MiUCA«. S?AMX. «. wgAil *_ SOtcOU*. ÍAS'IWMC AKjms. ASLLA-J t ASUAMX «. V
•í. WAÍAUVÍ «. IASCX S. KAZAAMC. CISMA/4*. tVAAHANIt. «lZA«L 4AVT R. SAiUM*. «. XHtMALl XAMt X CtHAjjlL SAO^IC. SAXAU «
<-AN»S. Mt'IMt-r VL SMKHXTtK. .SHTtMt. V. HSTS «t. «SlAf «CX*»S *. SASMKIMIt »XWM K. »«Kli. X. MAMTTXL MiUUX. X. Ktx*
»«.«. VlStCLAVfL SHV.AXU V. XAMIZ.XL MAL«. «. iyWN *t_ HAAlM* U MASA,*. W-«FrMLA «L MAMtX XKMITX MCMATX. XAHTX. AWULLA
SMR. MTLOVAW5 AVWttUJ. MAAHi S. WMCT3L WCZJ«tS. XAH<iS SyL* 5. AUS SlMCXIf S. fAIWWMjs. AMAi VAJtKH*. AMMfTS ASLLAN *. U
aclu«s-jcva«s cjhecoka<;*. wunkos. aí.#njamoar.s. kabojicas. stankas. ‘iamws kam(xs v»síls. haxhuc, s>\ttccr
•UÍAS. SMACRA MKC*. AS'MS. ITÍMS. NTXHATS. AST-i S- *A«t» S. «Ax«-JM t ISAAM * SHCCNB3L S»ÍAN S. ilwnvs vASXgCS IATMXS.
H/AIS. ISAS tSAICS. ISHTS S. J«TC»n *. KtxSMTRlMS. U'WMS U»AAN «. S. MXAW-V S. MMJ6S NAlMIS. NACWS, MTSI S. MMRftMN
CMRMSMS.JAMHttS. XAMAÓAIIS. K»(AIIMA»JVAL&NS VUtAXLS. HAXHlS. MAUES. XA'tlMS AONANS. AC.IMS AJS'AZ.
MWTAXS NAITS. MAITS MCHATS IHWATS. NttXfDAIS *A'fi WSHATS. SAHTTS. SAUS. SAMtS. SAMIXS S«H
IXAMiM s. tSHTS. WAS6K.S HWAWAS SCTCRS. 2A.SJK&. tyM«S RUZ.ICAS. WWAS AXSfNtje S.JOvANS. S»KNOS.
OA/flS. ISM.AU. s. AjMANCS X*A€ VAHiXC &. AI-BACSLA S HOSTAMAS, WLOSAVS. *AÍ>C»AI«L S. SnATAMA S VIWSAVAS HZ.ANJ
7.AV.KOS STANAS SAtAiASLAvS KAOOvAMS. KCAUSLAVS. StOHORANS SV6TCS2LAA.S ZvAXIKOS. M»VA».
' MIUCAS. SiAVtCA*. STAWCj* £. VUASTIMIKS iOXAVS. SCAVSAA SMXJAUAí Z.LATVOS Coimc
NS a*tAB*M««tS. MICAS. SCOtWTTtAN S. (Ovaw*lAS AilMJ. Hyswi S. AWXTS stcjakxAS HAMTT
VAUSONAS. Z-YMCKS. XA/RAMs fAZUS. S»LA«MS ASILAMS. CKJOKMS. «AJKS OWLAMtMS.
TO.MCT. SASAT, SRjyANT WN r. SCUAANT, CTMAI. T ,V&XONT. AjtT T tAM
US*W T. KANT, OSMAII1. SAMDfT TtXMT T. AKt T. XHCVATT.
X**C>-Te 1«. Ajsnc M. AXJÍTA M Msa»t M. MÍHAM6 H SMAjR. LL i/TMt W. ISTX.-T
XAN V XAHWV RltSHIT V. ItAbOS v. fATMWt V TATONV. O.AWIV MUjr V SAS
XHCMAJUV. HKACvAN V. VtUXAV ITttWW, V SU>SO»A.NV NOVXLA V tóýWNV. VLASHVtntV. fALC
MUíOSLAVKA X. «SAM«. X SAf fT X MA*A<Tt X. MttSU X S.VA'TL X- X^LAHmAN X ALKAN X iöixiZ.
SVAANZ. IVANJL. VCMSIZ.- SV.AM'M Z. AS‘M Z. e.Miwa. TA«UA<Z. MAJUS2.. VJASCT.Í «jCXHs
R.OWMZ- MttAjjZ. MYSINZ. M/.LAZAt RÍ*VJ Z. SAM« Z. SCI&I Z. SHATAN Z~ SMASJR
XUAIZ. SXÍLZ-CNZ.. AIXiMi 'TAUM 2_ MAVSVZ HAMITZ. HySCNZ.. WAZ.*
SAT^AMR.
, , “ '--~TVR- MAMIAWT. MVIiL, AV*« b ,.. _ .... -- JAW.- iwutin |* MIXHAfl
‘ OSMAW c ‘Ail«. MlAt (MNt SAVmwH*. MJHAM.CTS MAXI * ZCCI» f jril « ^ VA«rrL»i* r. V6L*& T
AfcANP, -VCTt « bCSNIHP. MASARF. NACMIF. TASMX3MF. MAUTP. RA*AAÖAN » f»TV , j*>?*‘***- «~A**«. NKXHAWtílA?, »ASTL I >ATMAl
ft<* MSwmc IHMM HAgie r. c. HAwtti iwxio •*A v c. maUTí- UMir/ K "^XW-UF ZAXXO* vCL|<Op
*“■«“*»«"«: ?**■•" a*'~" “*~« ««*•,■ x»*vit
[ ■■ I **»• ""*»■ «••««■. *VTX«. M,M._, '■'■■'■' ■' "*■—" - ■"—■j
•Axg*l SASAl. IVTCAL lAOMClLOl vtLIZAVI NBVTt*? horKPir i ' LTCA VtSAltl. yv*t«ct AVbHLLA I, t AVDTLI.
-**•■* *——:™ ^
virr X AJSM6 X ARMm «L «MN x AltlN x
•C CAZmCMOix
Danmörk:
Fleiri lesa
tímarit
Helmingur fullorðinna Dana les
tímarit nánast daglega, samkvæmt
nýlegri könnun. Þetta er aukning
um 9% frá annarri könnun sem gerð
var árið 1998. Samtímis minnkar
lestur á hinum hefðbundnu dönsku
vikublöðum eins og Hjemmet og Fam-
ilie Journalen. Það eru helst sérhæfð
tímarit með ákveðna markhópa, t.d.
nýbakaða foreldra, konur í megr-
un, fermingarbörn og þar fram eftir
götunum, sem hafa séð upplag sitt
sprengja af sér öll bönd upp úr byij-
un 10. áratugs síðustu aldar.
Sjálfsmorðsárás
við flugvöll
Maður í Kosovo virðirfyrir sér skilti sem
ber nöfn 2.780 einstaklinga sem enn er
saknað úr stríðinu í Kosovo.
Börn grunuð um
morðtilraun
Fimm börn, þrír drengir og tvær
stúlkur, 11-12 ára, voru handtekin í
gær í Yorkshire í Englandi, grunuð
um að hafa ætlað að myrða fimm ára
dreng. Drengurinn fannst úti í skógi
með áverka á hálsi. Breska lögreglan
neitar að staðfesta að reynt hafi verið
að hengja hann. Farið var með hann
á sjúkrahús og eru áverkarnir ekki
taldir lífshættulegir.
Sjálfsmorðsárás var gerð í gær við veg
sem liggur að flugvellinum í Bagdad.
Að minnsta kosti 15 írakar særðust.
Bandarískir hermenn tóku í gær til
fanga fyrrverandi njósnara í leyni-
þjónustu Saddams Hussein en talið
er að hann hafi fjármagnað nokkra
hryðjuverkahópa í Vestur-Bagdad.
Talið er að 765 manns hafi fallið í
írak síðan ný ríkisstjórn tók við völd-
um í lok maí en um 100 sjálfsmorðs-
árásir voru gerðar í þeim mánuði.
Rúmlega 200 útlendingar hafa verið
teknir sem gíslar á þeim tveimur ár-
um sem stríðið hefur staðið.
PÓSTURINN
Með því að láta Póstinn sjá umi
allan pakkann sparar þú reksjl
kostnað. Pósturinn kemur á M
fyrirfram ákveðnum tíma, tejEi
altar sendingar og skilar þo|rn
fljótt og örugglega til viðtakfend;
Hafðu samband við sölufupfrúa
í síma 580-1090 eða í nejpngið
sata@postur.is og fáðynánari
upplýsingar. / Æ