blaðið - 02.06.2005, Side 28
dagskr
m£J
fimmtudagur, 2. júní 2005 I blaðið
Stutt spjall: Silvía Nótt
Sjáumst með Silvíu Nótt eru nýir þættir sem hefja göngu sína á Skjá einum í kvöld.
Silvía Nótt er umsjónarmaður þáttarins..
Hvað segir þú fallegt í dag?
„Ógeðslega gott, ég er ógeðslega happí.
Allir eru svo skotnir í mér, þú veist, og
allir að segja: Sko, loksins er eitthvað
komið sem við getum horft á og breytir
lífi okkar, sko."
Hvernig finnst þér að vinna í sjón-
varpinu?
„Það er ógeðslega erfitt, sko, ekki fyrir
alla, þú veist. Það er svo ógeðslega
brainy, reynir á alla hæfileikana. Eg finn
sko að ég er alltaf að stækka, þú veist.
Ég verð ógeðslega stór persóna, ógeðs-
lega töff.“
Hvernig er að vera fræg?
„Ógeðslega gaman, skiluru, maður er
demó fyrir fólk. Allt sem ég geri er töff,
sko, svo gera aörir eins, skiluru. Ég
er svona hero of the people. Þú veist,
fræga fólkið, þú veist, Ég er búin að
vera í viðtölum, ég er ógeðslega fræg,
þú veist."
Hvernig heldurðu að viðbrögð áhorf-
enda verði eftir þáttinn í kvöld?
„Ógeðslega góð, skiluru. Mín á eftir að
verða minnst sérstaklega í sögunni og
myndum, svona eins og Gísla Súrssonar
út af krossferöunum. Hver var spuming-
in aftur?“
Eitthvað fyrir..
Morgun
Af netinu
Ég var að horfa á Queer Eye For the Stra-
ight Guy í gær og fór að pæla aðeins...
ég hef lieyrt að það eigi að búa til svo-
leiðis þátt um konurl... en þá var ég að
spá hvort hommarnir myndu sjá um að
taka heimili kvennanna í gegn og taka
þær í gegn... eða hvort það yrðu lesbí-
skar konur sem myndu taka straight
konu í gegn... einhvern veginn efast ég
um að það meiki sens að lesbískar kon-
ur taki straight konu í gegn... meikar það
ekki meiri sens að þrjár straight konur
myndu taka eina lesbíska í gegn? Bara
pæling, sko... eða eitt... hvernig væri
að hafa svona þátt, Queer Eye For The
Straight Gay (er gay ekki annars enskt
Síðdegi
orð fyrir sam-
kynhneigð?) Ég
held að það yrðu
ansi skemmtilegir
þættir... s.s.
þrír hommar
að taka
eina lessu í
gegn...
http://
www.blog.
central.
is/heimis-
dottir
Kvöld 18:30-21:00
...óðalserfingja
RÚV - Hálandahöfðinginn (2-10)
- kl. 20
Sagan gerist í skosku hálöndunum og
segir frá ævintýrum ungs óðalserfingja
og samskiptum hans við sveitunga
sína. Meðal leikenda eru Alastair Mac-
Kenzie, Dawn Steele, Susan Hamps-
hire, Lloyd Owen, Hamish Clark og
Martin Compston, sem lék í mynd Frið-
riks Þórs Friðrikssonar, Næsland.
...milljarðamæringa
Stöð 2 - Lærlingur (1-16) - kl. 20.30
í kvöld byrjar þriðja syrpan um lær-
linga Donalds Trump, sem margir telja
einn besta raunveruleikaþátt í heimi.
Hópur fólks keppir um draumastarf-
ið hjá milljarðamæringnum Donald
Trump sem sjálfur hefur úrslitavaldið.
Þeir sem ekki standa sig eru reknir
umsvifalaust. Þátttakendum er falið
að leysa kreíjandi verkefni í hörðum
heimi viðskiptanna þar sem aðeins hin-
ir hæfustu lifa af.
...forvitna
Skjár 1 - Sjáumst með Silvíu Nótt
- kl. 21.30
Nýr þáttur þar sem Silvía Nótt mun
ferðast vítt og breitt, hérlendis sem er-
lendis, og spjalla við vel valið fólk um
allt milli himins og jarðar á sinn óvið-
jafnanlega hátt. Eins og áhorfandinn
mun fljótlega átta sig á er Silvía Nótt
hispurslaus dekurrófa sem kallar ekki
allt ömmu sína. Hún hefur lengi átt sér
þann draum að stýra sjónvarpsþætti og
þegar hún fær tækifæri til þess ákveð-
ur hún að ganga alla leið. Utkoman er
óvenjuleg og þátturinn er allt í senn
- hraður, ögrandi og skemmtilegur.
í fyrsta þætti fáum við að sjá Silvíu
8pjalla við ógeðslega töff þingmenn,
skoða undirheima borgarinnar í Kola-
portinu og eiga innilegt viðtal við mynd-
arlegan tónlistarmann á lausu.
06.58 ísland í bítið
Fjölbreyttur fréttatengdur
dægurmálaþáttur þar sem
fjallað er um það sem er
efst á baugi í landinu
hverju sinni.
09.00 Bold and the
Beautiful (Glæstar vonir)
09.20 í fínu formi
(Styrktaræfingar)
09.35 Oprah Winfrey
10.20 ísland í bitið
07.00 Olíssport
cwn 07.30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
06.00 Little Secrets
(Lítil leyndarmál)
08.00 Blues Brothers
(Blús-bræður)
10.10 Beverly Hills Cop
(Löggan í Beverly Hills)
12.00 Heartbreakers
(Slóttugar mæðgur)
07.00 Meiri músík
16.50 Smáþjóðaleikarnir 2005 (2:5) 18.30 Spæjarar (14:26)
17.05 Leiðarljós 19.00 Fréttir, íþróttir og veður
17.50 Táknmálsfréttir 19.35 Kastljósið
18.00 Stundin okkar 20.00 Hálandahöfðinginn (2:10)
20.55 Sporlaust (13:24)
í þáttunum segirfrá sérsveit innan
Alríkislögreglunnar sem hefur bæki-
stöðvar í New York og er kölluð til
þegar leita þarf að týndu fólki.
12.20 Neighbours (Nágrannar)
12.45 í fínu formi (styrktaræfingar)
13.00 Jag (18:24) (e) (Liberty)
13.45 Perfect Strangers (68:150)
(Úr bæ í borq)
14.10 The Block 2 (25:26)
14.55 Fear Factor (7:31)
(Mörk óttans 5) 15.40 Tónlist
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours (Nágrannar)
18.18 ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 ísland í dag
19.35 Simpsons
(Simpson-fjölskyldan)
20.00 Strákarnir
20.30 Thr Apprentice 3 (1:16)
(LærlingurTrumps)
17.45 Olíssport
18.15 David Letterman
Það er bara einn David Letterman
og hann er konungur spjallþáttanna.
Góðir gestir koma í heimsókn og Paul
Shaffer er á sínum stað.
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Þak yfir höfuðið
19.45 According to Jim (e)
20.10 Less than Perfect - NÝTT!
20.35 Still Standing
19.00 Inside the US PGA Tour 2005
(Bandaríska mótaröðin í golfi)
Ómissandi þáttur fyrir golfáhuga-
menn.
19.30 Enski boltinn (FA Cup 2005)
20.00 Aflraunir Arnolds
(Arnold Schwarzenegger Classic)
14.00 Little Secrets
(Lítil leyndarmál)
16.00 Blús bræður
(Blús-bræður)
18.10 Beverly Hills Cop
(Löggan í Beverly Hills)
20.00 The Others (Hinir)
Umtöluö spennumynd. Aðalhlutverk:
Nicole Kidman, Fionnula Flanagan, Alak-
ina Mann, James Bentley, Christopher
Eccleston. Leikstjóri er Alejandro Ame-
nábar. 2001. Bönnuð börnum.
19.00 íslenski popplistinn
Alla fimmtudaga fer Ásgeir Kolbeins
yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lögum
dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á
íslenska popplistann á
www.vaxtalinan.is.
Opið virka daga: 10-18 & laug: 11-15
Reykjavík: Mörkin 4, sími: 533 3500