blaðið - 05.07.2005, Page 2

blaðið - 05.07.2005, Page 2
2 innlent ^ þriðjudagur, 5. júlí 2005 I blaðið Kannast ekki við heimsóknir opinberra starfsmanna Erlendar skuld- ir aukast hratt Erlendar skuldir hafa verið áhyggju- efni um nokkuð skeið þeirra sem greint hafa stöðu innlends efnahags- lífs. Þetta kom fram í Morgukorni íslandsbanka í gær. Erlendar skuld- ir hafa aukist hratt á undanfömum árum en sem dæmi var hrein staða þjóðarbúsins við útlönd neikvæð um 805 ma.kr. í lok mars síðastliðinn eða 85% af landsframleiðslu samanborið við 302 ma.kr eða 49% af landsfram- leiðslu við upphaf áratugarins. Mikil skuldaaukning hjá einkaaðilum Einkaaðilar hafa í mun meiri mæli en hið opinbera verið að auka skuldir sínar í erlendri mynt. Þetta er jákvætt þar sem telja má líklegt að skuldasöfnunin sé tilkomin vegna arðbærra verkefna. Erlendar skuld- ir hins opinbera hafa farið úr því að vera 22% af erlendum skuldum þjóð- arbúsins í upphafi áratugarins niður í 10% á síðasta ári. Ný stjórn í FL Group Framboð til stjórnar FL Group var kynnt í gær, en stjórnarkjör fer fram á hlutahafafundi á laugardag. Það siglir í kjölfar afsagna allra stjórn- armanna að Hannesi Smárasyni, stjómarformanni, undantöldum, en ágreiningur mun hafa komið upp um stjórnunarstíl, samráð og flárfest- ingastefnu. Auk Hannesar bjóða sig fram í stjórnarkjörinu þeir Einar Ólafsson, sem áður hefur verið hjá Cargolux og Bláfugli. Baugsmennimir Jón Ásgeir Jóhannesson og Skarphéðinn Berg Steinarsson, Magnús Ármann og Sig- urður Bollason í íjárfestingafélaginu Kötlu og Þorsteinn M. Jónsson í Kók. Til varastjómar bjóða sig fram Kevin Stanford, einnig í Kötlu, og Smári S. Sigurðsson. ■ toftkœling Verð fró 49.900 án vsk. Embættismenn hjá hinu opinbera kannast ekki við að starfsmenn þeirra hafi þegið boð á vegum Baugs í bátinn Thee Viking á Flórída. Sögu- sagnir hafa heyrst um slíkt og í gær var því haldið fram í aðsendri grein í Blaðinu, að starfsmenn sendiráða og Samkeppnisstofnunar hafi verið í hópi þeirra sem nutu vellystinga í boði Baugs á bátnum. Greinina ritaði athafnakonan Jón- ína Benediktsdóttir og þar fjallaði hún um það hvernig forráðamenn Baugs vildu gera hlut hennar í ákær- unni gegn þeim sem mestan og héldu því fram að málið allt mætti rekja til hefndarhugs hennar og Jóns Geralds Sullenberger í þeirra garð. Þar kom meðal annars fram að starfsmenn tiltekinna fyrirtækja hefðu notið gest- risni Baugs á Flórída, en jafnframt sagði hún að starfsmenn sendiráða og Samkeppnisstofnunar hefðu verið í þeim hópi. Guðmundur Sigurðsson, lögfræð- ingur Samkeppniseftirlits, kvaðst Fullorðin hjón brenndust nokkuð þegar gaskútur sprakk í tjaldvagni þeirra skammt frá Bjarkarlundi í Reykhólasveit seint á sunnudags- kvöldið. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að sækja hjónin enda var í fyrsta óttast að fólkið væri mjög illa slasað. Þyrlan lenti með fólkið við Landsspítalann uppúr klukkan eitt um nóttina og gekkst það þegar undir aðgerð. Þá kom í ljós að meiðsl þeirra voru ekki jafn alvarleg og talið var í fyrstu. Hjónin liggja nú á bruna- deild til frekari meðferðar, en þau hlutu bæði brunaáverka í andliti og á útlimum. Að skipta um gashyiki við hlið- ina á eldi Samkvæmt lögreglunni á Patreks- firði er talið að maðurinn hafi verið að skipta um gashylki á litlu ferð- agastæki þegar slysið átti sér stað. Kveikt var á gashellu skammt frá og þegar gas lak úr ferðatækinu varð sprenging. Að sögn Jóns Friðriks Jónssonar, deildarstjóra útkallssviðs Slökkvuliðs höfuðborgarsvæðisins, eru slík slys mjög sjaldgæf. Hann segir að mikil aukning hafi orðið á notkun á gas- kútum hér á landi, til dæmis vegna ekkikannast við að nokkur starfsmað- ur hinnar nýniðurlögðu Samkeppn- isstofnunar hafi verið gestkomandi hjá Baugi á Flórída og raunar kvaðst hann ekki vita til þess að nokkur starfsmaður þar hafi farið til Flórída síðan Baugur var stofnaður. Guðmundur sagði að hann hefði heyrt orðróm í þessa veru öðru hveiju en að sér vitanlega væri enginn fótur fyrir honum. Spurður hvort einhver að raunin hafi orðið önnur. „Slysum hefur ekki fjölgað í sama mæli og við bjuggumst við og við merkjum ekki aukningu á slysum samfara aukinni notkun" segir Jón. Best að skipta um gaskúta utandyra Þegar skipt er um gaskúta á hvaða tæki sem er, er alltaf eitthvað af gasi sem sleppur út. Jón segir að alltaf sé ákveðin hætta samfara því að skipta um gaskút í lokuðu rými. starfsmaður Samkeppnisstofnunar hafi verið kvaddur í skýrslutöku eða viðtal hjá Ríkislögreglustjóra við rannsókn Baugsmálsins kvað hann nei við, sér væri að minnsta kosti ókunnugt um það. Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðu- neytisstjóri Utanríkisráðuneytisins, kvaðst ekki haft neinar spurnir af slíkum heimsóknum starfsmanna ráðuneytisins. Notkun á gasi hefur stóraukist hér á landi að undanförnu. Slysum hefur þó ekki fjölgað í kjölfarið. Hann leggur ríka áherslu á að skipt sé um gaskúta í vel loftræstu rými eða hreinlega utandyra. Alltaf sé ein- hver hætta á ferðum þegar gas- og gaskútar eru meðhöndlaðir og því er mikilvægt að fólk sýni alltaf ýtrustu j varúð. Öllum gastækjum fylgi þó góð- : ar leiðbeiningar og ef þeim er fylgt sé hættan á óhöppum hverfandi. Afkomuspá KB-banka: Allt í lukkunnar velstandi enn um sinn í afkomuspá Greiningardeildar KB- banka fyrir annan ársfjórðung er gert ráð fyrir að enn teygist úr góðær- inu, að ávöxtun hlutabréfa verði um 5,5% og hagnaður þeirra fyrirtækja sem spáin nær til muni nema um 40 milljörðum króna. Ávöxtun hlutabréfa á öðrum árs- fjórðungi var að mati greiningardeild- arinnar 5,5%, en það er heldur minna en verið hefur undanfarna fjórðunga að fjórða ársfjórðungi 2004 undan- skildum. Þessi hækkun verði engu að síður að teljast góð í alþjóðlegum samanburði. Greiningardeildin ger- ir áfram ráð fyrir hóflegri hækkun hlutabréfaverðs á næstu misserum. Þau félög sem leitt hafa hækkanir að undanförnu eru fjármálafyrir- tæki. Að hluta til erum við vitni að einskiptisbreytingu á fjármálakerfi landsins eftir að einokun ríkisins á fasteignaveðlánum lauk og fjár- magnsskömmtun sem henni fylgdi leið undir lok en auk þess hafa fjár- festingar félaganna bæði innanlands og utan skilað góðum hagnaði. Fjármálafyrirtækin draga vagninn Það sem helst veldur áhyggjum greiningardeildarinnar nú er hátt gengi krónunnar sem komi niður á samkeppnishæfni innlendrar fram- leiðslu og lækki verðmæti fyrirtækja sem eru með arðsemi sína í erlendri mynt. í byijun uppsveiflunnar hafi hækkun hlutabréfa verið knúin áfram af útflutnings og útrásarfyrir- tækjum, en undanfarin misseri hafi þessi fyrirtæki hins vegar að mestu rekið lestina og fjármálafyrirtækin tekið við. Stöðugar horfur í hagkerfinu Að mati Greiningardeildar eru horf- ur í hagkerfinu þó stöðugar enn um sinn og ekki líkur á að gengi hluta- bréfa lækki þrátt fyrir að það sé í ein- hveijum tilfellum orðið nokkuð hátt. Greiningardeild spáir því að hagn- aður þeirra félaga sem afkomuspáin nær til verði 40,2 ma.kr. á öðrum ár- fjórðungi en það er 237% meira en á sama tíma í fyrra og tæplega 71% af hagnaði sömu félaga allt árið 2004. Greiningardeild gerir ráð fyrir að þessi góðu uppgjör muni styðja við innlendan hlutabréfamarkað. Jafn- framt gerum við ráð fyrir að fréttir muni brátt berast af frekari kaupum innlendra félaga á félögum erlendis, enda fjárhagsstaða innlendra félaga mjög sterk um þessar mundir. Slys vegna gasleka sjaldgæf fjölgunar tjaldvagna og fellihýsa. Ennfremur hafi notkun í heimahús- um, bæði við gasgrill og gaseldavél- ar stórauk- ist. Hann segir að hjá slökkvilið- inuhafiverið gert ráð fyrir aukningu á slysum sem tengdust gasi í tengslum við þessa þróun, en Versíadu við traustan adiía'. • íslensk gæðaframleiðsla • viðhaldsfrítt efríi • endalausir möguleikar • góð og traust þjónusta • stuttur afgreiðslufrestur OPIÐ; virka daga kl. 9-18 laugardaga kl 12-16 EYJARSLÓÐ7 • SÍMI 511 2203 • www.seglagerdin.is SEGLAGERÐIN ÆgIr- 0 Helðskfrt 0 Léttskýjaö ^ Skýjaö £ Alskýjað / Rignlng, litllshðttar xí' Rigning ’?’ Súld * * Snjókoma •jj Slýdda Snjóél skúr Amsterdam 18 Barcelona 24 Berlín 14 Chicago 20 Frankfurt 19 Hamborg 17 Helsinki 22 Kaupmannahöfn 19 London 16 Madrid 30 Mallorka 28 Montreai 21 New York 21 Orlando 26 Osló 23 París 18 Stokkhólmur 20 Þórshöfn 10 Vln 16 Algarve 25 Dublin 15 Glasgow 14 11°^ QT 12 J5 l •kV 10°~J Veðurhorfur í dag kl: 12.00 Veðursíminn 102 0600 Byggt ð upplýslngum Irð Veðuretotu islands 12‘ ■® 12 K]/J <«©V io°» X Á morgun 13 •0 ri' 16 0

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.