blaðið - 05.07.2005, Blaðsíða 10

blaðið - 05.07.2005, Blaðsíða 10
U T S A L A 20-80% afsláttur Opið virka daga frá kl. 10-18, lokað á laugardögum í júlí og ágúst Sími 567 3718 PÓSTVERSLUNIN * SVANNI * Stangarhyf 5-110 R®yk**vfc Slml: 567 3718 Fax 567 3732 10 neyten þriðjudagur, 5. júlí 2005 I blaðið Bensín dýrara á landsbyggðinni Örlítil hækkun hefur orðið á bensíni frá því í síðustu viku. Orkan heldur áfram að bjóða upp á lægsta bensín- verðið. Lítrinn var á 107,6 krónur í gær á öllum afgreiðslustöðum. Egó og Atlantsolía koma fast á hæla Ork- unnar með 107,7 krónur. Á þeim bensínstöðvum sem finnast hvoru tveggja á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni var bensín dýr- ara á landsbyggðinni. Hjá einstaka fyrirtæki var munurinn mestur hjá Skeljungi. Þar kostaði lítrinn í Ólafs- vík 112,1 krónu en við Gylfaflöt 108,8 krónur sem gerir 3,3 króna mun. Hverjir eru ódýrastir? Samanburður á verði 95 oktana bensíns Esso hækkar verð á dísilolíu Þann 1. júlí síðastliðinn var þunga- skattur á bifreiðum afnuminn en dís- ilolía hækkaði um leið. Gjald á dísil- olíu og bensíni var samræmt þannig að núna er bensín innan við einni krónu dýrara en dísilolía. Esso til- kynnti hins vegar hækkun á dísilolíu í gær þannig að dísilolía er nú orðin dýrari en bensín á öllum afgreiðslu- stöðum Esso. Dísilolía er mun umhverfisvænni en bensín og undrar marga um- hverfissinna sem og aðra að stjóm- völd hafi tekið þessa stefnu í stað þess að reyna að stýra fólki í meira mæli að kaupum á díslilknúnum bif- reiðum. FRÁ 20.JÚNÍ TIL 10.JÚLÍ ER HAGSTÆTT AÐ MÆTA MEÐAL ÞEIRRA FYRSTU Natuzzi býöur núna upp á sérstaka útsölu meö allt aö 30°/o afslætti á völdum sófum, hæginda- stólum og öörum aukabúnaöi. ítölsk hönnun, gæði og handbragð eru tryggð af Natuzzi, heimsins fremsta framleiöanda á leöursófum. GÆÐAFRAMLEIÐSLA FRÁ ÍTALÍU - Vottaö ISO 9001-14001 Fáðu frekari upplýsingar eða ókeypis eintak af Natuzzi bæklingnum. Hringdu gjaldfrjálst í síma 800-4477 eða smelltu á www.natuzzi.com NfiTUZZI It's how you live Natuzzi verslunin: SMÁRALIND 201 Kópavogur - Slmi 564 4477 Verslunin er einnig opin á sunnudögum frá kl. 13-18

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.