blaðið - 11.07.2005, Síða 12

blaðið - 11.07.2005, Síða 12
mánudagur, 11. júlí 2005 I blaðið 10 góð ráð til þess að forðast slysin HÍCTII 1. Líttu vel í báðar áttir áður en farið er inn á gatnamót og gáðusvoaftur Þessi augljósa undirstöðuregla er samt sem áður sú sem flestir virðast gleyma þegar slysin verða. Það þarf síðan að gá aftur því menn sjá ekki alltaf aðvífandi bíl við fyrsta yfirlit. 2. Ekki gefa í inn á gatnamót um leið og Ijósið verður grænt Þeir sem flýta sér inn á gatnamót þegar ljósið verður grænt bjóða heim útsýni í allar áttir. Ef þú sérð ekki speglana á bíl er afar ósennilegt að ökumaður hans viti af þér. 7. Gættu að bömum og dýrum Við eigum vitaskuld að virða sér- stakar hraðatakmarkanir við skóla og í íbúðahverfum en það þarf líka að sýna sérstaka aðgæslu. Börn geta hlaupið út á götu milli kyrrstæðra bíla fyrirvaralaust og hið sama á við um hunda og ketti sem leggja ekki að- eins sjálfa sig í hættu heldur geta fip- að þig með slæmum afleiðingum. 8. Ekki hanga aftan í öðrum Jafnvel þó svo þér finnist hægt ganga er ástæðulaust á þrýsta á bíl- stjórann fyrir framan þig með því að hanga aftan í honum. Það þarf að vera gott bil á milli ykkar því annars má afar lítið út af bregða. Ein hola í veginum eða óvænt framúrtaka er nóg til þess að allt fari í voða. Þetta á enn frekar við í rigningu. 9. Haltu bílnum vel við Við þurfum auðvitað að halda bíln- um við og ekki síst hvað varðar örygg- isatriðin. Það eitt að mæla þrýsting í dekkjum getur skipt sköpum þegar á reynir og tekur ekki meiri tíma en að setja bensín á bílinn. Eins þarf að prófa bremsurnar reglulega og láta laga þær um leið og eitthvað bregður út af. 10. Hafðu hugann við aksturinn Menn eiga fullt í fangi með að aka bflum og eiga ekki að vera að sinna öðru en akstrinum. Hafi menn ekki handfrjálsan búnað fyrir síma eiga þeir að stöðva bflinn ef þeir verða að svara símtali. Jafnvel það að reykja eða að drekka kaffi eða gos undir stýri getur truflað bílstjórann nógu mikið til þess að hann hafi ekki fullt vald á bflnum. Ef þú ert mikið með börn í bílnum skaltu fá þér sérstakan spegil til þess að geta haft auga með þeim. Ríkið hætti að gera sér hátt olíuverð að féþúfu hættunni á að verða fyrir ökuníðingi sem reyndi að ná gula ljósinu þvert á. 3. Líttu til hægri áður en þú ferð út úr stæði Þegar ekið er út úr stæði gefa all- ir sér tíma til þess að líta til vinstri og aftur fyrir sig en það þarf líka að líta til hægri og fram á við rétt áður en lagt er af stað því gangandi vegfar- endur eða bflar kunna að hafa birst óvænt úr annari átt meðan þú beiðst eftir lagi. 4. Gerðu ráð fyrir óvæntum breytingum í umferðinni Ef þú ert t.d. á hraðferð á auðri vinstri akrein en hægri akreinin er pökkuð og hægfara er ekki ósennilegt að einhver þar verði óþolinmóður og skipti óvænt um akrein. 5. Þekktu blindu blettina Þú þekkir bflinn þinn út og inn en þú þarft líka að þekkja blindu blett- ina og það geturðu gert í ró og næði þó bfllinn sé kyrrstæður. Markmið- ið er að komast að því hvaða svæði sjást ekki í speglunum og vita þannig hvert þú þarft að líta aftur fyrir þig þegar skipt er um akrein eða ámóta. 6. Fylgstu með blindum blett- um annara Það þarf að sýna sérstaka aðgæslu þegar tekið er fram úr stórum bíl- um sem eru sjaldnast með óhindrað FÍB skorar á stjórnvöld að koma til móts við landsmenn og lækka álögur á bflaeldsneyti Stjóm Félags íslenskra bifreiðaeig- enda hefur sent fjármálaráðherra eft- irfarandi áskorun um að lækka álög- ur á eldsneyti bfla og minnka þannig kostnaðarauka bflaeigenda vegna sí- hækkandi heimsmark- aðsverðs á eldsneyti. í samþykkt FÍB seg- ir að miðað við verðþró- unina á heimsmarkaði frá áramótum stefni óðfluga í að tekjuaukn- ing ríkissjóðs af virðis- aukaskatti á hið háa eldsneytisverð nemi hátt í 500 milljónum króna á ársgrundvelli og að eldsneytisútgjöld almennings í landinu vaxi um tvo milljarða. Það sé fyllilega eðli- legt að ríkisvaldið komi til móts við almenning með þessum hætti en geri sér ekki ástandið á heimsmarkaðin- um að féþúfu. Ennfremur bendir FÍB á það að breyta þurfi skattlagningunni á elds- neyti í þá veru að ekki séu lagðir skattar á skatta ofan eins og nú er gert. Skattlagningin er nú með þeim hætti að ofan á verð eldsneytisins, eins og það kostar komið til landsins, leggjast vörugjöld og bensín- og olíu- gjöld. Þar á ofan leggst síðan 24,5% virðisaukaskattur þannig að með honum er verið að innheimta skatt af þeim sköttum og gjöldum sem þegar er búið að leggja á eldsneytið. Þetta þarf nauðsynlega að leiðrétta. -Smurþjónusta ■ • Peruskipti • ■ Rafgeymar* BIUKO bilko.is Hvað get ég gert fyrir þig? -20% afsláttur y -20% afsláttur af sumardekkjum af low-profile -20% afsláttur Polar-rafgeymar af sendibíladekkjum á tilboðsverði ^ Bón og alþrifá tilboöi Sækjum og sendum báðar leiðir. Verð frá kr. 850 -25% afsláttur af vinnu við smur Þú gerir góð kaup með því að láta okkur (Bílkó sjá um að smyrja bílinn. ■wrm Vaxtalausar léttgreiðslur! - Betri verd! Smiðjuvegi 34 | Rauó gata | bilko.is | Sími 557-9110 FAI Auto Parts Vélaviðgerðir Vélavarahlutir ✓ Pakkningarsett ✓ Ventlar ✓ Vatnsdælur ✓ Tímareimar ✓ Viftureimar ✓ Knastásar ✓ Olíudælur ✓ Legur ✓ Stimplar Varahlutir sem þú getur treyst á ! .VÉLAVERKSTÆDIÐ VARAHLUT AVERSLUN Kistufell@centrum.is -• Tangarhöfða 13 Sími 577 1313

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.