blaðið - 11.07.2005, Side 27

blaðið - 11.07.2005, Side 27
BAIÆ^CV? \ KATIE gjHgEflRfc HOLMES OliO ★ ★★★ NY8 00 «ÉM|SÍTíl l[EOUelÖ*0MADUR ” MBl.HllOURlOftSOÓPniR i iBi KÍIKMYNl 01EYMI0 OldffiÍímuM ; EATMAÍ/'MYNOlWt/M • OESSI ERfAAlltl. AHORI CAP0NEX-FM*9l ,9 m _ ikmyndir 27 ;RÍHG1AN C 588 0800 T \ AKUREYRI ( 461 4666___________KEFLAViK [ 421 H70 JiConieajes. m blaðið I mánudagur, 11. júlí 2005 STJUBTA KVIKMYNDAHÚSIANDSINS • HAGATORGI • S. 5301919 • wwwJraskðlabkMs ★ ★★ SV M l$L: I N N RAM N i.R L.l RN I l \ ( sumarski.mmruN. i?Örrkokns MYND Al HLSTU Cil RD! INN RASIN ER HAEIN! ★ ★ ★★★ ★★★■# ll.RASl' ÖÓI I.ISV I.KIA M'ORSIVSAMYNMJ KVIKMS Ni>IK I ALFABAKKI KEFLAVIK WAR OF THE WORLDS WAR OF THE WORLDS VIP WHO S YOUR DADDY KL 3 20-5 40-8-10.30 WAR OF THE WORIDS KL 8-10.30 BATMAN BEGINS KL.8 BATMAN BEGINS KL 3.20-5.40-8-10.30 KL 3.40-5.50-8-10.10 KL 3.30-4.30-5-6.30-7.30-8-9.30-10.30 MONSTER IN LAW KL. 10.30 AKUREYRI WHO'S YOUR DADDY KL. BATMAN BEGINS KL KRINGLAN Kl. 6-8.30-11 B.IM4 ára KL 5.30-7.15-9-11 P.l.l2ára KL5.45 KL. 8-10.15 ; B.1.16 ára B.1.14 B.1.12 WAR OF THE WORLDS BATMAN BEGINS VOKSNE MENNESKER CRASH www.sambioin.is b tiiZtíUr WHO'S YOUR DADDY KL 5.50-8-10.10 B.l. 12 BATMAN BEGINS KL. 5.10-6.30-8.10-10 tOKSIf&AOtfÍTNS M.M.W, XFM^1;9 ÞETTA ERaAtVO'RU 6ATMAN DV > * Hoppandi Hölt hóra Útgáfutónleikar á Grand Rokk steinunn@vbl.is Hljómsveitin Hölt hóra fagnaði útgáfu EP plötu sinnar Love You Like You Elskar Mig ásamt fullu húsi partýþyrstra tónleikagesta á Grand Rokk á föstudagskvöldið. Frá fyrsta lagi var hljómsveitin búin að ná flestum þarna inni á sitt band. Atli Fannar, söngvari sveitarinnar, kallaði á gesti að ástin lægi í loftinu hjá þeim þetta kvöldið um leið og hann kvatti þá til að dansa, og dansa meira, og það var eins og við mannin mælt, fólk rauk út á gólf og hoppaði með hljómsveitinni í takt við tónana. Hölt hóra spilar hresst pönk-rokk og fóru þeir í gegnum feril sveitarinnar, tóku nokkur kover lög og enduðu á að spila alla nýútkomna plötuna í heild. Meðlimirnir voru þéttir á sviðinu og lifuðu sig inní tónlistina þannig að maður sá að þeir skemmtu sér manna best. Þeir enduðu tónleikana á lokalagi plötunnar, The King of the Dancefloor, sem er það poppaðasta af þeim öllum og þá var fjörið komið í hápunkt. Það var greinilegt að hljómsveitin hefur sankað að sér góðum hópi aðdáenda sem voru ekki lengi að klappa strákana upp að nýju. Sveittir og sælir tónleikagestirnir fögnuðu hljómsveitinni þegar hún steig af sviðinu og streymdu síðan valtir út í nóttina. Ekki verður annað sagt en að tónleikarnir heppnuðust frábærlega því þarna er á ferðinni kraftmikil hljómsveit sem á án efa eftir að gera fleiri góða hluti í framtíðinni. Meiri sálartónlist með Nikki Costa Ný plata með söngkonunni Nikki Costa kemur út hér á landi í dag, full af blöndu af frábæru funki, rokki og sálartónlist og ber hún titilinn Can’tneverdidnothin. Söngkonan gaf út sína fyrstu plötu, Everybody Got Their Something, árið 2001 og fékk hún mjög góða dóma gagnrýnenda. Hún hefur heillað hlustendur vítt og breitt um heiminn með ótrúlegri söng- rödd sinni og nær að skera sig úr stór- um hópi söngkvenna með frumlegri og flott útfærðri tónlistinni. Costa er ekki ókunn tónlistarbransanum en hún er dóttir upptökustjórans Don Costa og guðfaðir söngkonunnar er sjálfur Frank Sinatra. Can’tneverdid- nothin hefur fengið ffábæra dóma og mun án efa skjóta söngkonunni enn hærra upp á stjörnuhimininn. Umsóknir fyrir Airwaves Undirbúningur tónlistarhátíðarinn- ar Iceland Airwaves er í fullum gangi og byrjað er að taka við umsóknum frá innlendum hljómsveitum og lista- mönnum sem vilja koma fram á há- tíðinni sem haldin verður í Reykjavík dagana 19. til 23. október. í tilkynn- ingu frá aðstandendum hátíðarinnar kemur fram að þetta sé í fyrsta sinn sem hljómsveitum og listamönnum er gefinn kostur á að sækja um að spila á hátíðinni með því að fylla út sér- stakt eyðub og skila inn ákveðn- umfylgi- gögn- *- um en hing- að til hefur u m - sóknar- ferlið verið óformlegra. í fyrra komu yfir 100 innlendir flytj- endur ffarn á Airwaves - auk 22 er- lendra hljómsveita og listamanna. Þá bárust Hr. Örlygi, skipuleggjend- um hátíðarinnar, um 250 umsóknir ffá innlendum flytjendum. Skilafrest- ur umsókna er 10. ágúst og þeir sem þegar hafa skilað inn geisladiskum og sótt um með öðrum hætti þurfa að fara í gegnum umsóknarferlið sem nú hefur verið sett í g£uig. Umsókna- reyðublað má nálgast á heimasíðu hátíðarinnar, www.icelandairwaves. com þar sem finna má auk þess all- ar upplýsingar og leiðbeiningar. Um- sækjendum verður síðan svarað fyrir 1. september. Sin City Listaverk -ást og ofbeldi agnar.burgess@vbl.is Einstaka sinnum gerist sá gleðilegi atburður að eitthvað nýtt gerist í kvik- myndum en Sin City er einmitt einn slíkur. Ég ætla jafnvel að ganga svo langt að segja að myndin sé svo miklu meira en biómynd - hún er listaverk. Sin City fær söguþráðinn, eins og reyndar helmingur allra bíómynda um þessar mundir, úr teiknimyndasögum. Teiknimyndasögurnar eru svart/hvítar og ákvað einhver snillingur að fara sömu leið í kvikmyndinni. Hún er því öll í grátónum fyrir utan ákveðinn stíl þegar litum er bætt inn t.d. þannig að blá augu og Ijóst hár eru dregin fram. Þá er engin tilraun gerð til þess að ritskoða fyrirmyndina og draga úr of- beldi svo úr verði fjölskyldumynd fyrir vísitölufjölskylduna. Áhorfandanum er hvergi hlíft við rennandi blóði, byssu- bardögum og dauða en samt sem áður, ef hægt er að komast þannig að orði, er einstaklega smekklega gengið frá slíkum atriðum. Einvalalið leikara færir Sin City ennþá ofar á skalanum en það er ekki einn þeiaa sem ekki skilar toppframmi- stöðu. Svo er leikur Mickey Rourke það góður að ég er þess fullviss að þar sé kominn mesti töffari fyrr og síðar í kvikmyndum. Frasar eins og „ég dýrka leigumorðingja, sama hvað þú gerir þeim þú færð ekki samviskubit," eiga sinn þátt í að fá honum þann titil. Þá segir það ýmislegt að Bruce Willis og Fróði Baggins komast ekki á listann yfir helstu leikara myndarinnar á www. imdb.com. Það er enga vankanta að finna á myndinni. Að sjá Sin City ætti að vera þegnskylda fyrir alla sextán ára og eldri, þeir sem eru yngri fá martraðir. Hún fær fimm skærar stjömur.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.