blaðið - 20.07.2005, Blaðsíða 17

blaðið - 20.07.2005, Blaðsíða 17
ATVINNUHÚSNÆÐI SÍÐUMÚLH ,4 f m skrifstofuhúsnæði á 3. hæð (efstu) í mjög mikið endurnýjuðu húsi við Síðumúla í Reykjavík. Húsnæðið skiptist í opið rými, eldhús, snyrtingu og tíu skrifstofur. Húsið var nýlega klætt að utan með álklæðningu, skipt var um glugga, gler og þakjárn. Einnig hefur sameign öll verið endurnýjuð. Tilboð. 5718 SKEMMUVEGUR 6, HÚS GERPLU Til sölul477,5 fm atvinnuhús- næði. Húsnæðið sem er á tveimur hæðum skiptist þannig að á efri hæð er anddyri, kaffistofa/fundarherbergi, búningsklefar, snyrtingar og tveir salir. Á jarðhæð er anddyri, búningsklefar, snyrtingar, herbergi og stór salur með ca 8 metra lofthæð. V. 220 m. 5531. HYRJARHÖFÐI 588,5 fm gott atvinnu- iðnaðarhúsnæði með góðri lofthæð og innkeyrsluhurðum. Allt mjög snyrtilegt og í góðu viðhaldi. Stór girt og malbikað bílaplan. V. 55 m. 4919 TRÖNUHRAUN 411,2 fm gott iðnaðarhúsnæði á jarðhæð og 2. hæð. Á annarri hæð er stór salur sem í dag er nýttur sem billiardstofa og veitignasalur. Fullbúinn bar og eldhús. Tvær flísalagðar snyrtingar. Innaf af eldhúsi er starfsman- naaðstaða. 5640 SMIÐJUVEGUR 541,4 fm gott atvinnuhúsnæði á efri hæð með innkeyrsludyrum. Húsnæðið skiptist í þrjár skrifstofur, tvö búningsherbergi, el- dhús, vinnslusali,frysti-og kæligeymslur. V. 47,0 m. 5608 KLETTAGARÐARtii leigu 2.800 fm atvinnuhúsnæði með allt að 10 metra lofthæð. Húsnæðið er í byggingu og er vel staðsett við Sundahöfn. Til afhendingar fljótlega. 5763 Akralind “ LEIGA 400 fm skifsto- furými á tveimur hæðum f húsi byggðu 2000. Húsnæðið er á þriðju hæð og er vandað í alla staði. Inn felld lýsing frá Lúmex, glæsilegar innihurðir o.fl. Frágengið bílaplan. Húsnæðið er til leigu og er til afhendingar strax. 5014 VORUM AÐ FÁ ( SÖLU 277,9 FM. GLÆSILEGA STAÐSETTA OG VEL INNRÉTTAÐA SKRIFSTOFUHÆÐ í NORÐUR TURNI KRINGLUNNAR. TEIKNINGAR Á SKRIFSTOFU MlÐBORGAR. V. 69 M. 5770 VÍKURHVARF 5.000 fm vel staðsett verslunar- og/eða iðnaðarhús. Lóðin er 10.500 fm að stærð, fjöldi bílastæða. Húsið er í byggingu og stendur á fallegum útsýnisstað. Möguleiki er fyrir kaupanda/leigjanda að koma að hönnun hússins til að laga það að eigin þörfum. 5564 LAUGAVEGUR í byggingu 4500 fm atvinnuhúsnæði. Húsið getur nýst undir ýmsa starfsemi s.s. Hótel og/eða verslun, skrifstofur og íbúðir. Nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar 5590 VESTURGATA með möguleika á breytingu í 6 - 7 íbúðirca 600 fm húsnæði í miðbæ Reykja- víkur með möguleika á breytingu í 6 - 7 íbúðir. Nánari lýsing: 1. hæð, stórt og rúmgott verslu- narhúsnæði og bakhús. 2. hæðin er innréttuð sem gistiheimili með 5-6 herbergjum, eldhúsi og snyrtingum. Möguleiki er á aðbreyta húsnæðinu í 6-7 íbúðir. Eigninerskráð454fmogviðþað bætast ca 150 fm í óskráðu rými og það því u.þ.b. 600 fm. V. 70 m. 5272 V_______________________________________________________________________________J Fiskislóð 690,6 FM STÁLGRINDARHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM, byggt árið 1995. Á efri hæð eru þrjár parket- lagðar skrifstofur, með tölvu- og símatengjum. Eldhús er dúklagt, með stórri innréttingu og góðri borðaðstöðu. Á neðri hæðinni eru fullbúnir búningsklefar, með sturtum og salernum. Vinnslusalurinn (580 fm) sem er með góðri lofthæð er með tveimur innkeyrsluhurðum, kæli, frystir, geymslu og stóru geymslulofti sem ekki er skráð hjá Fasteignamati ríkisins. Góð aðkoma og malbi- kað bílaplan við húsið. í dag er rekin fiskvinnsla í húsinu. 5467 Mikil lofthæð er í húsnæðinu. Stórt bílastæði er á baklóð með hliði, þar fylgja 2 sér bílastæði. Möguleiki er að setja hurð og hafa aðkomu frá bílastæðum beint í húsnæðið. Gott tækifæri að eignast húsnæði vel staðsett í miðbænum þar sem frammundan er mikil uppbygging. V. 46,9 m. 5749 Vegna mikillar sölu á atvinnuhúsnæði vantar allar stærðir og gerðir á söluskrá okkar, sérstaklega höfum við kaupendur að atvinnuhúsnæði í traustri útleigu. Laugavegur 182, 4. hæð • 105 Rvk. • Sími 533 4800 • www.midborg.is • midborg@midborg.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.