blaðið - 20.07.2005, Blaðsíða 29

blaðið - 20.07.2005, Blaðsíða 29
blaöiö MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 2005 INNLENDAR FRÉTTIR I 29 ■ Fjölmiðlar Áróður í fjölmiðlum Blaðið greindi frá því í síðustu viku að ekkert hefði komið út úr samn- ingi Islenskrar erfðagreiningar og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, sem gerður var í desember 2000. Allir fjölmiðlar landsins sögðu frá undirritun samnings þessa, enda viðstaddir ekki færri en þrír ráðherr- ar, bæjarstjórinn á Akureyri og ein- hverjir fleiri hérlendir pótintátar. Á hverjum degi berast fréttastofum landsins tilkynningar frá einhverj- um spunameisturum um að fyrir- tæki eða stofnanir, sem þeir þjóna, séu að fara að undirrita samninga um hitt eða þetta eða jafnvel bara að taka lán. Sumir fjölmiðlar telja sér skylt að skrásetja allar þessar undirritanir og meðfylgjandi handbönd brosandi viðskipta- eða bæjarstjórnarmanna. Sömu fjölmiðlar eyða hins vegar ekki miklu púðri í að fylgja þessum skrásetningum sínum eftir; spyrja um efndir eða árangur af samstarfi eða samningi. En þá fyrst má segja að tilkynning spunameistarans hafi orðið grundvöllur að frétt; jákvæðri eða neikvæðri eftir því hvernig mál hafa æxlast í hverju tilviki fyrir sig. Fram að þeim tíma er þetta bara áróður þeirra, sem hlut eiga að máli; áróður sem best er geymdur í frétta- tilkynningunni einni sér en ekki í fjölmiðlum, sem hafa það að mark- miði að miðla fréttum. siggi@vbl.is 21:00-23:00 23:00-00:00 00:00-6:00 21.25 Búksorgir (6:6) (Body Hits) Breskur myndaflokkur um áhrifin sem llfsmáti nútímafólks hefur á llkama þess. 1 þessum slóasta þættl syrpunnar er fjallað um krabbamein. 22.00 Tíufréttir 22.20 Formúlukvöid Gunnlaugur Rögnvaldsson hitar upp fyrir kappakst- urinn I Þýskalandi um helgina. 22.40 Bikarkvöld Fjallað um leiki 1 átta liða úrslit- um bikarkeppninnar I fótbolta. 22.55 f hár saman (5:7) (Cutting It) (e) 23.50 Eldlínan (3:13) (Lineof Fire) Bandarískur myndaflokkur um starfsmenn alrlk- Islögreglunnar I Richmond I Virginlufylki og bar- áttu þeirra við glæpaforingja. Meðal'leikenda eru Leslie Bibb, Anson Mount, Leslie Hope, Jeffrey D. Sams, Julie Ann Emery, Brian Goodman, Michael Irby og David Paymer. Atriðl (þáttunum eru ekkl við hæfi barna. (e) 00.35 Kastljósið Endursýndurþáttur frá þvl fyrr um kvöldið. 01.05 Dagskrárlok 21.25 Strong Medicine 3 (12:22) (Samkvæmt læknlsráði 3) 22.10 Oprah Winfrey (OprahWinfrey 2004/2005) Oprah Gail Winfrey er valdamesta konan I bandarlsku sjónvarpi. Spjallþáttur hennar nýtur fádæma vinsælda en Opruh erfátt óvlökomandi. Gestir hennar koma úr öllum stéttum þjóðfélags- Ins en fræga fólkinu þykir mikilsvert að koma fram I þættinum. 22.55 Nighty Night (6:6) (Góða nótt) 23.2S Kóngur um stund (9:18) Hestamenn eru þekktir fyrir að vera skemmtilegt og lífsglatt fólk og hér fáum við að kynnast mörgum þeirra, landsþekktum sem lítt þekktum. Umsjónarmaður er Brynja Þorgeirsdóttir. Hún fjallar um allar hliðar hestamennskunnar (þætti slnum. Það verða þvi óvæntar uppákomur og sumarstemning á Stöð 2 í allt sumar. 23.50 Piaying Mona Lisa (Eins og Mona Lisa) 01.25 Mile High (13:26) (Háloftaklúbburinn 2) Áhafnarmeðlimirnir eru enn við sama heygarðs- hornið. Þeir kvarta stöðugt yfir lélegum aðbúnaði og hörmulegum launum en eru samt alsælir með starfið! Wnnan er erfið en þess á milli gefst tími til að njóta lystlsemda llfslns. Afengi og aðrir vlmu- gjafar koma mikið við sögu og kynlíf sömuleiðis. Bönnuð börnum. 02.10 Medical Investigations (14:20) (Læknagengið) 02.55 Bojangles 04.35 Fréttir og Island 1 dag 05.55 Tóniistarmyndbönd frá Popp TiVi 21.00 Providence Syd telur sig hafa fundiö hlnn eina rétta og svo virðist sem Jim hafi náð sér að fullu. Robbie og Joanie myndast við að koma undir sig fótunum meö misjöfnum árangri. Hér eru á ferðinni lokaþáttaröðin af þessum frábæru þáttum um Hanson-fjölskylduna 1 blíðu og strlðu. 22.00 Law & Order 22.45 Jay Leno 23.30 CSI:Mlami(e) Horatio Cane fer fyrir friðum flokki réttarrann- sóknarfólks sem rannsakar morð og limlestingar 1 Miami. 1 hverjum þætti rannsaka Horatio og félagar eitt til tvö afar ógeðfelld mál sem oftar en ekki eiga sér stoð i raunverulegum sakamálum sem upp hafa komið. Horatio Cane er leikinn af David Caruso. 00.15 Cheers - 4. þáttaröð (e) 00.40 Boston Public Siðasta (játtaröðin af þess- um geysivinsælu þáttum er að renna sitt skeið á enda og verður missir af. Hin skrautlega flóra kennara og nemenda við Winslow Hlgh skólann (Boston glimir við flest þau mál sem upp koma á vinnustöðum af þessari stærð. 01.20 Hack 02.05 Óstöðvandi tónlist 21.00 Rescue Me (4:13) (DNA) 21.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta 1 kvikmyndaheim- inum. Nýjustu myndirnar, vinsælustu myndir slðustu viku og heitustu DVD diskarnir eru meðal atriða sem verður kynnt I þessum frábæra þætti sem fjallar eingöngu um kvikmyndir. 22.00 Kvöldþátturinn 22.45 David Letterman 23.30 Joan Of Arcadia (3:23) (Touch Move) Táningsstelpan Joan er nýflutt til smábæjarins Arcadia þegar skrítnar uppákom- ur fara að henda hana. Hún fer að fá skllaboð frá Guði sem segir henni að gera alls kyns hluti sem hún og gerir. Þessu nýja hlutverki þarf hún síðan að koma inn i daglega líf sitt sem reynist alls ekki auðvelt. 00.15 Frlends (18:24) (Vinir) 00.40 Kvöldþátturinn Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur þar sem viðburðir dagsins eru haföir að háði og spotti. Aðal- þáttastjórnandi er Guömundur Steingrímsson og honum til aðstoðar er Halldóra Rut Bjarnadóttir. 01.25 Seinfeld 2 (13:13) (Deal) Við fylgjumst nú með bráðfyndna Islandsvininum Seinfeld frá upphafi. 21.20 Beyond the Glory (Reggle White) 22.00 Stjörnukylftngur Isiands Flmm af bestu kylfingum landsins reyndu nýver- ið með sér 1 skinnaleik(Skin Game). 22.25 UEFA Champions League (FH - Neftchi) 00.15 Bandaríska mótarööin i golfi (John Deere Classic) 01.10 Heimsbikarinn í torfœru 22.00 Duplex (Grannaslagur) Frábær gamamynd. Nancy og Alex eru 1 skýjun- um enda hafa þau fundið draumahusnæðiö I Brooklyn. Aðalhlutverk: Drew Barrymore, Ben Stiller, Eileen Essel. Leikstjóri, Danny Devito. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 00.00 Oceans Eleven (Gengi Oceans) Spennumynd á léttum nótum. Bönnuð börnum. 02.00 Lucky Numbers (Happatölur) Bönnuð bömum. 04.00 Duplex (Grannaslagur) Frábær gamamynd. Aðalhlutverk: Drew Barry- more, Ben Stiller, Eileen Essel. Leikstjóri, Danny Devito. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. ■ Af netinu... Hér kemur að varnaðarorðunum. Ég varð fyrir því óláni að sjá brot úr þættinum Kvöldþátturinn á Sirkus. Ég bið aðeins um eitt...Ekki horfa á þennan þátt...Hann er ekki þess virði. Ég hef aldrei orðið eins leiður á ævinni og er hún orðin nokk- uð löng. Þar er mjög misheppnaður fréttamaður sem heitir Sigurður Bjarnason að reyna að segja fyndn- ar fréttir. Eini gallinn er að þær eru ekki fyndnar, annars væri málið allt annað, ekki satt. Svo eru brot frá stúlkum sem kalla sig “Bananas" og vanfyndnara efni hef ég aldrei séð, en hef þó séð mikið á minni nokk- uð löngu ævi. Áður en ég sá þennan þátt kunni ég alltaf nokkuð vel við hann Guðmund Steingrímsson, son Hermanns. Ég kann svo sem ekkert illa við hann núna en hann á bara ekkert heima þarna karlangistin, finnst mér. Hann er góður í Ske sem er hljómsveitin hans. Nema hvað, ekki eyða, og þá meina ég eyða, tím- anum ykkar í þessa vitleysu. Farið frekar að prjóna úr stálull eða hekla gaddavír til dæmis. http://www.blog.central.is/anomi Síðan kíkti ég á nýju sjónvarpsstöð- ina Sirkus og hún er bara helvíti góð. Það eru góðir þættir á henni; Seinfi- eld, Friends og Kvöldþátturinn sem er svona Jay Leno Islands og svoleið- is þættir „sökká' yfirleitt en þessi Bestu vinir í Scrubs 1 herbúðum Scrubs er mikil ánægja vegna 4 tilnefninga til Emmy verð- launa en þátturinn hefur aldrei áður fengið tilnefningu. Höfundur þáttanna Bill Lawrence segist vera mjög þakklátur og segir að þetta sé mjög mikilvægt fyrir leikara og höf- unda Scrubs. Aðalleikarar Scrubs eru Zach Braff og Donald Faison og leika þeir óaðskiljanlega vini í þáttunum. Aðrir leikarar eru Sarah Chalke, Ken Jenkins, John C. Mcginl- ey, Judy Reyes og Neil Flynn. Enski boltinn rúllar á nýrristöð Nýja sjónvarpsstöðin Enski Boltinn, sem hefur göngu sína í haust, hefur ákveðið að bjóða upp á forsmekk á sæluna. Sýnt verður frá nokkrum leikjum í Ásíubikarnum dagana 20. júlí og 23. júlí. Um er að ræða æfinga- mót til að hita upp fyrir vertíðina og munu þrjú úrvalsdeildarlið úr ensku knattspyrnunni ásamt tæ- lenska landsliðinu eigast við. Ensku liðin sem um ræðir eru Everton, Manchester City og Bolton en þessi lið voru öll í efri hluta úrvalsdeildar- innar á síðustu leiktíð. Hægt er að ná stöðinni með breiðbandslykli eða sjónvarp í gegnum ADSL. Miðvikudagur 20. júlí 10:45Tæland - Everton 13:34 Manchester City - Bolton Laugardagur 23. júlí 10:45 Undanúrslit í Asíubikarnum 14:00 Úrslitaleikurinn var alveg áhorfanlegur. Síðan er verið að sýna American Dad sem er teiknimynd frá þeim sömu og gerðu Family Guy sem lofar bara góðu... en samt er einni spurningu ósvarað. Hvert fór Popptíví? http://www.blog.central.is/the_ hawk Kræst! Hafið þið séð nýja þáttinn á stöð 2, „Wife Swap“. Hvað segið þið stelpur, eigum við ekki að skipta bara um kærasta og heimili í nokkra daga? Þvílíkt amerískt rugl! híhí... http://blog.central.is/katzy Ég var að enda við að horfa á Wife swap, hrikaleg fullkomnunarárátta í annarri kerlingunni. Ofsalega hlýt- ur að vera erfitt að lifa við svona. Ok, gott mál að fólk hafi snyrtilegt í kringum sig og endi ekki í Allt í drasli þættinum. En stundum má vera smá millivegur. Ég set samt oft spurningamerki við svona raunveru- leikaþætti, ætli það sé allt raunveru- leiki sem er í þáttunum? http://blog.central.is/annora

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.