blaðið - 20.07.2005, Blaðsíða 26

blaðið - 20.07.2005, Blaðsíða 26
26 I KVIKMYNDIR MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 2005 blaðiö www.laugarasbio.is Sýndkl. 6,8.30 og 11 400 kr. íbíó! Blldiráa Sýndkl. 5.30,8 og 10.30 B.i.16ára „MtsMrs. v^Smith Sýndkl. 10.10 B.i. 14 ára Sýnd kl. 5.30 B.i. 10 ára SmHRHK) BIO SIMI 564 0000 HUGSAÐU STORT X9b.o , Þorir þú i bió? BÍÓ.IS Sýnd kl. 3.30 og 5.45 %Smlth‘ Sýnd kl. 8 B.i. 14 ára xus Id. 5.30 og 8 Sýndkl. 5.20,8 og 1040 Sýnd í lúxus kl. 10.40 B.i. 16 ára Djasstríóið Flís gefur út plötu Út er kominn geisladiskurinn Vott- ur með djasstríóinu Flís sem skipað er þeim Davíð Þór Jónssyni á píanó, Valdimar Kolbeinssyni á bassa og Helga S. Helgasyni á trommur.Tríó- ið hefur helgað tónlist sinni mikið til lögum sem Haukur Morthens gerði vinsæl hér á árum áður og má þar nefna Bláu augun, Til eru fræ, Hæ mambó, Simbi sjómaður og fleiri en samtals eru 15 lög í flottum djassút- setningum á plötunni. Þeir hafa nú spilað þetta prógramm á ferð sinni í kringum landið og fengið frábærar viðtökur hvert sem þeir koma. Það eru 12 Tónar sem gefa plötuna út. ■ h»9'r'da®J aTGI' Cáaö°°r i0aö^ Kvö\cNerö09 blaóió & ICRI.AND Taktu þátt og sumarið verður ógleymanlegt Næstu vikurnar ætlar blaðið að gera sumarfríið þitt ógleymanlegt Sendu okkur einhverja fyrirsögn úr BlaöinuogþOkemstípottsemdregöveröurúreinusinniívikuogþú gætirkomisttllSpánaríboði eða unnið e'nhvern af glæsitegum vlnningum sumarleiks Blaösins... Kiþptu út seðilinn hór að neðan og seridu okkur hann (Blaðið, Bæjarlind 14 -16, 201 Kópavogur) eða sendu okkur töivupóst (með nafni kennitölu og símanúmeri) á netfangið sumar@vbl.is Dregiö út á mánudögum Ath. TakamáþáttelnsoftogogþúvlltfrAfíeirlimsen&so&Br.þeimmunmeirlvinningsllkur. Þátttökuseðill 1 I Fyrirsögn: ___________________________________________________________________________________________ I 1 Fultt nafn: __________________________________________________________________________________________ I 1 I | Kennitala: ___________________________________________________________________________________________ ! 1 Smi: I 1 i l _Seröst£-BÖ5aBe^»xlM-1£2qiK<^avogur____________________________________________________________ ____k Sumargrín með Adam Sandler The Longest Yardfrumsýnd í kvöld Gamanmyndin The Longest Yard með Adam Sandler í aðalhlutverki verður frumsýnd í kvöld í Smára- bíói, Regnboganum, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum en hún er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1974. Myndin fjallar um leikstjórnand- ann Paul Crewe sem leikinn er af Sandler en hann var mikil ruðnings- stjarna á sínum yngri árum. Eftir að hafa komist í kast við lögin fyr- ir að keyra undir áhrifum áfengis lendir hann í steininum þar sem líf hans tekur stakkaskiptum. Hann kemst að því að fangelsisstjórinn Hazen hafi sérstaklega óskað eftir að fá hann til sín til þess að þjálfa samfanga sína í ruðningi áður en þeir mæta fangavörðunum í keppni. Skemmst er frá því að segja að Cre- we leggur allt kapp í þjálfunina og útkoman verður vægast sagt hörku- spennandi leikur sem fangaverð- irnir hefðu ekki getað ímyndað sér. Með önnur hlutverk í myndinni fara þeir Chris Rock, Burt Reynolds og James Cromwell. Leikstjóri myndarinnar er Pet- er Segal en hann hefur unnið með Sandler áður í myndunum 50 First Dates og Anger Management auk þess sem hann hefur leikstýrt mynd- unum Nutty Professor 2, My Fellow Americans og Tommy Boy. ■ Líf-myndirnar á DVD Islensku kvikmyndirnar Nýtt líf, Dalalíf og Löggulíf hafa notið ótrú- legra vinsælda meðal landsmanna í mörg ár, þar sem þeir Karl Ágúst Úlfsson og Eggert Þorleifsson fara á kostum í hlutverkum vinanna Danna og Þórs. Mikið af litríkum persónum koma við sögu í þríleikn- um og margir af helstu leikurum okkar Islendinga fara með auka- hlutverk, en Þráinn Bertelsson leik- stýrði. Um er að ræða þrjár bestu grínmyndir sem gerðar hafa verið hér á landi og þvi ættu menn að gleðjast yfir því að nú er hægt að fá myndirnar á DVD í fyrsta sinn, en þær koma í verslanir um allt land á morgun. ■

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.