blaðið - 29.07.2005, Blaðsíða 35
blaöiö FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 2005
KVIKMYNDIR I 35
HÁDEGlSBfÓ: 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL:12 UM VERSLUNARMANNAHELGINA f SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI STÍRSTAKVIKMYNDAHÚSLANDSINS • HA6AT0R6) • S.SSO 1919 • www.twikolabloJs -
AÐEINS HNN MAÐUR GAT
LEITT LIÐIÐ HL SIGURS...
HANN VAR UPPTEKINN,
Hilary Duff Haather Locklear Chris I
Fjölskyldan sem vildi allt það besta
frA JOEL ZWICK LEIKSTJÓRA 'MY bio fat greek wedding
BASINGER
DARKWATER
MADAGASCAR enskt tal
ELVIS HAS LEFT THE BUILDING
BATMAN BEGINS
VOKSNE MENNESKER
KL 5.50-8-10.15
KL. 6-8-10
KL.8-10
KL. 6-8.30
KL. 5.45
KICKING & SCREAMING
DARK WATER
MADAGASKCAR emkt tol
KL 6-8-10
KL 8-10.20 B I 16
KL 6
KICKING AND SCREAMING
KICKING AND SCREAMING VIP
DARK WATER
THE PERFECT MAN
MADAGASCAR enskt tal
MADAGASCAR fsl. tol
BATMAN BEGINS
BATMAN BEGINS VIP
THE PERFECT MAN KL 4.30-6.30-8.30-10.30
MADAGASCAR fsl. tal KL 4.30-6.30
ELVIS HAS LEFT THE BUILDING KL 4.30-8.30-10.30
WHO'S YOUR DADDY KL 6.30-8.30-10.30
KICKING & SCREAMING DARK
WATER
THE PERFECT MAN
MADAGASKCAR hl. tol
MADAGASKCAR emkt tal
'iUHifjnimjiMÍHHI
:R PWHettSMitH
liikiiÍmíiiK- Mfá'gjwn
MEETÍStBNSKU OG'EIÍSKU TALT
IVIEÐ ENSKU TALi
HOIMLS .OLDMAN FREEMAN
BALE
CAINE
NEESON
DARK WATE R
R1NGLAN { 588 0800 r \ AKUREYRI ( 461 4666_____________KEFLAVIK ( 421 1170
20:30
Ljóðahátíð Nyhils í Klink og Bank.
Þar koma fram Valur Brynjar An-
tonsson, Davíð A. Stefánsson, Cat-
harina Gripenberg, 5ta herdeildin,
Þórunn Valdimarsdóttir, Jesse Ball,
Halldór Arnar Úlfarsson, Oberdada
von Brutal, Christian Bök og Skúli
og Sökudólgarnir.
21:00
Tónleikar í Fjölskyldu- og hús-
dýragarðinum í Laugardal. Þar
munu koma fram í fyrsta sinn
opinberlega hinir upphaflegu með-
limir Stuðmanna, þeir Vaigeir
Guðjónsson, Gylfi Kristinsson,
Ragnar Danielsen og Jakob Frí-
mann Magnússon og stilla saman
strengi sína áður en núverandi
meðlimir hljómsveitarinnar stíga
fram. Aðgangseyrir er 500 krónur.
22:00
Trúbadorinn Hermann spilar á
Hressó.
22:30
Blueskvöld á Café Rósenberg
með Sigga Sig. og Mike Pollock.
23:00
Special Guests, Sólstafir og Nine
elevens á Gauknum.
Hljómsveitirnar Astara og Days of
our lifes spila á Bar 11.
Hljómsveitin Brimkló efnir til
Innihátíðar i Veitingahúsinu Broad-
way. Miðaverð er 2.500 krónur.
Spútnik spila á Players.
Plötusnúðar:
Heiðar Austmann á Hressó.
Dj Kári á Prikinu.
Dj Brynjar Már og Þröstur 3000 á
Sólon.
Tommy White á Kaffibarnum.
Áki Pain á Pravda.
Gulli íósoma á Barn.
Krummi í Mínus á 22.
Dj Jói á Vegamótum.
Sunnudagurinn 31. júlí
15:00
Innipúkinn heldur áfram á Nasa
þar sem fram koma meðal annars
Norton, Dr. Spock, Hjálmar, Blon-
de Redhead og Trabant.
20:00
Danski orgelleikarinn Anne Kirst-
ine Mathiesen leikur á tónleikum
á vegum Sumarkvölds við
orgelið í Haligrímskirkju.
22:00
Jazzbandið Malus spilar á Hressó.
23:00
Red motordog, Pétur Ben og Bra-
in police á Gauknum.
Lights on the highway spilar á
Dillon.
Hljómsveitirnar Han solo og Lok-
brá spila á Bar n.
Brimkló spilar á Players.
Plötusnúðar:
Dj Jonny á Hressó.
Dj Jói á Prikinu.
Dj Brynjar Már og Þröstur 3000 á
Sólon.
Kári á Kaffibarnum.
Atli skemmtanalögga og Áki Pain
á Pravda.
Óli Dóri á Barn.
Jón Atli á Vegamótum.
Palli (Mausá22.
Jodie Foster og
sykurkóngarnir
Leikkonan Jodie Foster hefur ákveð-
ið að setjast i leikstjórastólinn í
nýjustu mynd Tribeca Films, Sugar
Kings. Myndin fjallar um ungan lög-
fræðing sem gengur til liðs við gaml-
an hermann í baráttu hans gegn
valdamiklum sykurbarnónum sem
arðræna og misnota verkamennina
á sykurökrunum. Líklegt þykir að
Foster muni einnig fara með aðal-
hlutverkið í myndinni. Annars hef-
ur leikkonan nýlokið tökum á mynd-
inni Flightplan í leikstjórn Spike
Lee og er enn að vinna að myndinni
The Inside Man þar sem hún leikur
á móti Denzel Washington og Clive
Owen. ■