blaðið - 29.07.2005, Blaðsíða 38
38 IFÓLK
FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 2005 blaöió
BEÐIÐ EFTIR STRÆTÓ
Smáborgarinn fór einu sinni til út-
landa. Þetta var skemmtileg ferð
og að venju fylgdist smáborgarinn
ekkert mjög mikið með fréttum
frá klakanum þá daga sem hann
var staddur ytra. En eins og geng-
ur og gerist tekur allt gott enda og
haldið var heim á leið. Grámygla
hversdagsins tók við og smáborg-
arinn þurfti að halda til vinnu,
daginn eftir að hann kom heim.
Haldið var út í sudda og þoku að
morgni dæmigerðs haustdags í
Reykjavík - nú skyldi taka strætó.
Smáborgarinn var búinn að sitja
nokkra stund í biðskýli í Breið-
holtinu án þess að vagninn léti
sjá sig þegar gömul, góðleg kona
stoppaði hinu megin við götuna
og horfði á hann með furðusvip.
Að lokum rölti hún að strætóskýl-
inu, þar sem smáborgarinn sat
með fýlusvip, kaldur og blautur
- og hugsaði strætóbílstjóranum
þegjandi þörfina. Hún ávarpaði
hann kurteislega og hafði þær
fréttir að færa að strætóbílstjórar
hefðu staðið í harðvítugri kjara-
deilu um hríð, og henni hefði lok-
ið með ákvörðun um eins dags
verkfall. Það verkfall hafði hafist
einmitt þennan morgun og því
útlit fyrir að smáborgarinn þyrfti
að bíða ansi lengi eftir vagninum
sínum. Smáborgarinn þakkaði
gömlu konunni fyrir og hringdi á
leigubíl.
Ómögulegt kerfi
Þessi saga rifjast reglulega upp
fyrir smáborgaranum þegar frétt-
ir berast af almenningssamgöng-
um á höfuðborgarsvæðinu. Sagan
sem sögð hefur verið ótal sinnum
sem dæmi um að ekki sé hægt
að treysta á þetta kerfi sem fáir
nota, fæstir skilja og nánast eng-
inn er sáttur við. Smáborgarinn
hefur líka í gegnum tíðina verið
ákaflega duglegur við að segja
söguna af því að versta almanna-
samgöngukerfi í veröldinni sé í
Noregi - og að þaðan höfum við
einmitt ráðið okkur sérfræðinga
á sínum tíma til að skipuleggja al-
menningssamgöngur í okkar ást-
sælu höfuðborg. Honum var sögð
sú saga fyrir löngu síðan en aldrei
almennilega athugað sannleiks-
gildi hennar, enda er sannleikur-
inn yfirleitt til ama þegar að góðri
sögu kemur.
Nýja kerfið ennþá verra...
Undanfarið hefur Smáborgar-
inn rætt ítrekað um Strætó.
Það er nefnilega nýlega búið
að taka upp nýtt leiðakerfi á
höfuðborgarsvæðinu - kerfi með
nýjum fínum stofnleiðum og sér-
stökum akbrautum bara fyrir
hina stóru gulu bíla. Smáborgar-
inn hefur heyrt ótal einstaklinga
fara ófögrum orðum um þetta
nýja kerfi - það virki enganveg-
inn og að enginn leið sé að skilja
það. Síðan sé allt of langt á milli
biðskýla, og honum sýnist sem
svo að kerfið hafi sérstaklega ver-
ið hannað með það í huga að hafa
biðskýli og stoppistöðvar sem
allra allra lengst frá öllu gömlu
fólki í borginni - svona rétt eins
og til að tryggja þessum hópi
aukna hreyfingu.
Smáborgaranum sýnist að allir
séu sammála um að nýja kerfið
sé óskaplega vont og illa ígrund-
að. Hann minnist þess hinsvegar
ekki að nokkur maður hafi nokk-
urntíman talað um hversu gott
gamla kerfið var... og veltir því fyr-
ir sér hverju við höfum þá tapað?
SUD;
talnábraut
< c. >u Doku - 19. gáta
1 6
3 9
2 5 4 3
4 7 3 1
2 7 4
4 6 7 8
3 8 5 7
8 4
6 1
Lausn á 19.
gátu verður að
finna i
blaðinu á
þriðjudag.
Su Doku - ausn á 8. gátu
1 7 8 6 5 9 4 3 2
3 9 6 4 « 2 5 7 1
5 2 4 3 7 1 9 8 6
7 4 3 2 9 6 8 1 5
6 8 2 7 1 5 3 9 4
9 1 5 8 J 4 2 6 7
4 5 9 1 Jl 3 Jl 2 8
8 3 1 5 7 6 4 9
2 7 9 4 8 1 3
Leiðbeiningar
Su Doku gengur út á að raða
tölunum frá 1-9 lárétt, lóðrétt og
í þar til gerð box sem innihalda 9
reiti. Sama talan má ekki koma fyrir
tvisvar í hverri línu og innan hvers
Lausn á 18. gátu
box. Allar gátur er hægt að ráða út
frá þeim tölum sem gefnar eru upp
í upphafi. Leitað er að talnapörum
og reynt að koma þeirri þriðju
fyrir. Tökum dæmi ef talan 7 er i
efsta boxinu vinstra megin og því
neðsta líka, ætti ekki að vera erfitt
að átta sig á hvar 7 á að vera í miðju-
boxinu. Ef möguleikarnir eru tveir
er ágætt að skrá þá hjá sér og halda
J-Lo spurð
um Ben&
Jennifer Lopez birtist nýlega í við-
tali við tímaritið Elle, og var spurð
hvað henni fyndist um að Ben
Affleck, fyrrverandi unnusti henn-
ar, og kona hans, Jennifer Garner,
ættu von á barni, og þá svaraði hún:
„Ég vona að þau séu ánægð. Þú veist,
þetta er fallegur hlutur. Engin sár-
indi.“ Lopez hætti með Affleck á
síðasta ári, fjórum mánuðum áður
en hún giftist latinó söngvaranum
Marc Anthony. Affleck og Garner
giftu sig í síðasta mánuði og hafa
staðfest að þau eigi von á sínu fyrsta
barni. Elle baðst síðar afsökunar á
að hafa tekið þetta umræðuefni upp,
og J-Lo svaraði: „Já þið gerðuð mig
þunglynda."
Tom & Nic
nágrannar
Nicole Kidman hefur nú flutt í sama
hverfi og Tom Cruise býr í. Eftir
að hafa verið skilin í fjögur ár geta
þau nú labbað í heimsókn til hvors
annars. Tom hefur búið í húsi sínu
í Beverly Hills í þrjú ár, en um leið
og Nicole sá að eign var þar til sölu
keypti hún hana. Ástæðan fyrir
þessu er aðallega sögð vera sú að
börn þeirra, Connor og Isabella, geti
farið á milli eins og þau vilja. “ Hún
var eyðilögð eftir skilnaðinn en
hún er mjög náin Tom og þau vita
að það er mjög sniðugt að búa í ná-
grenni við hvort annað útaf börn-
unum.”, segir heimildarmaður.
Nicole ætlar að taka það rólega
og hætta í leiklistinni í nokkurn
tíma, og segir: „Þið munuð ekki
sjá mig í langan tíma. Gæti ver-
ið eitt til tvö ár. Ég ætla ekki að
segja ykkur frí-áætlun mína,
en það verður nokkur tími áð-
ur en ég sný aftur í kvikmynda-
leik“.
Jessica var
með átröskun
Jessica Alba, sem að þekkt er úr þátt-
unum Dark Angels, hefur nú skýrt
frá því að hún hafi átt við átröskun
að stríða. Einnig hefur hún viður-
kennt að hafa átt við þráhyggju,
taugaáföll og svefnleysi að stríða.
Jessica hætti í skóla þegar hún var að-
eins tólf ára gömul því að henni leið
svo illa. “ Ég hætti að fara í venjuleg-
an skóla í sjöunda bekk. Ég var með
stóra drauma. Ég var mjög einbeitt
á unga aldri. Ég hataði skólann. Ég
átti enga vini. Allir í fjölskyldunni
minni eru í yfirþyngd og mig lang-
aði í heilbrigðara líf, svo ég byrjaði
að elda fyrir sjálfan mig
þegar að
ég var tólf ára.”, segir hún. Vanda-
málið varð verra eftir að hún tók
upp myndina Dark Angel árið 2002,
því að þá hætti hún að borða og var
með þriggja tíma æfingaáætlun.
„Fullt af stelpum eru með át-
röskun og ég fékk það líka. Ég fékk
algjöra þráhyggju gagnvart þessu.”
Þegar Jess gerði sér grein fyrir því
að hún var orðin mjög grönn ákvað
hún að gera eitthvað í málinu. Að-
spurð um útlit sitt sagði hún: „Ég sé
mig aldrei sem fallega konu og hef
aldrei nýtt mér fegurð til að komast
áfram í bransanum.”
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
$ Ekki gefast upp þó hlutirnir sýnist vonlaus-
ir. öryggi þitt felst í pví að halda þínu striki, sama
hvað gerist og það mun rætast úr öllu fljótlega.
V Dagurinn í dag hentar til útiveru. Fáðu vin
með í göngutúr. FersKt loft og sólskin gerir alltaf
kraftaverk.
©Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
$ Það verður ákveðin sérviska í viðskiptun-
um í dag. Hún verður ekki mikil en það er aidrei
að vita nema hún stækki með tímanum.
V Ekki vera hrædd/ur við að sýna bínar
skrýtnu hliðar. Það er það sem gerir þig að þeirri
manneskju sem þú ert.
, Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
$ Það er allt í rólegheitunum þessa dagana.
Finndu snilldina sem heltekur fyrirtækið sem þú
vinnur hjá og ýttu undir hana á þinn einstaka hátt.
V Ekkihaldaafturafþérþegarþúertaðsegja
hvað þú vilt. Jafnvel þótt þú vudir ao hægt væri að
lesa hug þinn þá er það ekki hægt. Þú þarft því að
lesa hug þinn þá er Sað ékki hægt. ]
segja slcyTt hvað þao er sem þú vilt.
®Hrútur
(21. mars-19.apríl)
$ 1 dag er dagurinn þar sem sem þú uppskerð
fyrir alla vinnuna sem þú hefiir sinnt sérstaldega
vel. Það verður ánægjulegt.
V Þú ert því sem næst fullkomin/n í öllu sem
þú tekur þér fyrir hendur í dag. Bættu skap og líð-
an allra þeirra sem verða á vegi þínum í dag.
o
Naut
(20. apríl-20. maí)
$ Fjárhagslegur frami þinn hefst í dag. Ef þú
einblínir á fjármál þá geturðu tekið forystuna í
þeim efnum fljótlega.
V Einn helsti kostur þinn er hollustan og brátt
mun reyna á hana í sambandinu. Makinn verður
þakklátur að þú tekur hans málstað,þótt hann tjái
pað ekki.
I Tvíburar
(21. maí-21.júní)
$ Drekktu í þig allar þær upplýsingar sem þú
r og komdu þeun áleiois til peirra sem á þurfa
V Orð særa og því. skaltu eæta að því hvað þú
segir í dag. Stundum er bara ekki rétti tíminn.
Krabbi
(22. júní-22. júlí)
$ Þú ert í réttu hugarástandi til að taka á móti
þessari frábæru hugmynd þegar hún kemur. Vertu
viðbúin/n því þú þarft að bregðast fljótt við.
^ Ef þér finnst gaman að skipta þér af þá
ættirðu frekar að láta fara lítið fyrir þér. Auðvitað
veistu hvað er best að gera en þúþarft að leyfa aðil-
anum að komast að því sjálfum.
©
Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
isýnaþai
ur þú ert með sjáJfa/n þig og stoðu þlna. Fólk mun
vera sérstaldega viðkváemt.
4P Skoðaðu vel vandamálin í einkalifinu. Svör-
in gætu verið vandasamari en virðist í fyrstu.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Talaðu oft og snemma. Hugmyndum þfn-
miklu máli, sér-
0
$ Talaðu ott og snemma. hugn
um verður vel tekið og þær skipta mí
staklega ef þú vinnur rétt úr þeun.
V Notaðu öll þau tækifæri sem þú færð í
dag til að ögra þér, sérstaklega ef það er eitthvað
sem þú hræðist. Reynslan er besti kennarinn.
©Vog
(23. september-23. október)
$ Samvinna er mikilvæg núna og afköstin
verða þeim mun meiri. Sérstaklega þar sem það
ert þú sem heldur þessu öllu saman.
V Það er löngu kominn tími til að þú fáir smá
list og fegurð í lífpitt. Farðu og sæktu það.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
$ Háttvísi hentar þér ekki í dag oe þú mátt
búast við að þér lendi saman við einhvern. En
svo lengi sem þú veist af því geturðu forðast stóra
árekstra.
V Ástin er erfið og það er meira en að segja
það að opna sig fyrir annarri manneskju. En það
er samt eitthvað sem þú verður að gera annars
ferðu á mis við lífið sjálft.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
$ Því fleira fólk sem þú kætir því betur ertu
sett/ur í lok dags. Hvort sem það eru viðskiptavin-
ir eða samstartsfélagar. Þá ertu rétt manneskja á
réttum stað.
V Samskiptahæfileikar þínir eru kröftudr.
Nýttu þá og sendu tölvupóst, hringdu eða talaou
vio einnvern