blaðið - 29.07.2005, Blaðsíða 36
36 I DAGSKRÁ
FÖSTUDAGUE 29. JÚLÍ 2005 blaöið
■ Stutt spjall: Hrafnhildur Halldórsdóttir
Hrafnhildur er útvarpskona á Rás 2 og er með þáttinn Brot úr degi alla virka daga milli kl. 10 og 12.
■ Af netinu...
maður var eins og undin tuska þegar maður
var búinn með daginn.Ég hugsa
að það trúi þvi enginn, nema
sá sem reynir það, hvað
það er mikið álag að vera
svona á hverjum einasta
degi. Ef maður ætlar að
reyna að vera ferskur og
skemmtilegur."
Kom þér eitthvað á óvart
þegar þú byrjaðir að
vinna í útvarpi?
,Bara hvað þetta er skemmti-
legt. Þetta er ofboðslega
lifandi starf, alltaf eitthvað
nýtt og enginn dagur eins.
Svo er þetta náttúrulega
hörkuerfitt. Maður hefur
verið með þætti þar sem
Hvernig hefurðu það í dag?
,Ég hef það svakalega fínt enda skín sólin."
Hvað hefurðu unnið iengi í fjöl
miðlum?
,Ég hef verið viðloðandi fjölmiðla
síðan 1988. Fyrst var ég á Rás 2,
svo á Aðalstöðinni og svo á Rás 2
allargötursíðan 1993."
Er alltaf jafn gaman að
vinna í útvarpi?
„Já, ég er að minnsta kosti
ekki ennþá komin með
leiðá því. Ég hefaðeins
verið að prufa að skrifa
en mér finnst þetta
skemmtilegra. Þetta á
þetur við mig."
■ Eitthvað fyrir..
hrædda
Rúv- Bilun-kl. 21.40
Hjónin Jeff og Amy Taylor eru á leið til Kali-
forníu. Bíllinn þeirra bilar á fáförnum slóðum
og Amy fær far með vingjarnlegum bílstjóra
að næsta veitingastað við þjóðveginn til að
hringja eftir hjálp. Að nokkrum tíma liðnum
fer Jeff að ókyrrast. Á veitingastaðnum segist
enginn hafa séð konuna hans og þegar Jeff
finnur bílstjórann sem Amy fékk far með sver
hann að hann hafi aldrei séð hana. Jeff verð-
ur að reyna að finna konuna sína sem hefur
greinilega verið rænt en hverjum getur hann treyst? Kurt Russell, J.T. Walsh
og Kathleen Quinlan eru í aðalhlutverkum í myndinni sem er frá 1997. Leik-
stjóri er Jonathan Mostow. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa
fólki yngra en 16 ára.
Bíórásin-The Tuxedo-kl. 22.00
(Smókingurinn)
JimmyTongerbílstjórihjáauðmannin-
um Clark Devlin. I einni sendiferðinni
er Jimmy sendur til að ná í smóking
Clarks en stelst í leiðinni til að máta
hann. Þetta eru engin venjuleg föt því
jafnharðan og Jimmy er fullklæddur
er engu líkara en hann öðlist ofur-
kraft. Bílstjórinn ætti auðvitað að snarast úr smókingnum en gerir það ekki
og þar með er teningunum kastað. Aðalhlutverk: Jackie Chan, Jennifer Love
Hewitt, Jason Isaacs. Leikstjóri, Kevin Donovan. 2002. Bönnuð börnum.
...skyttur
Stöð 2-Poolhall Junkies-kl. 22.20
(Kræfur með kjuðann)
Johnny er einn sá slyngasti með kjuð-
ann og fáir standast honum snúning
þegar kemur að því að skjóta í kúlurn-
ar á borðinu. Hann gæti náð langt en
umboðsmaður hans stendur í vegi
fyrir honum. Það kemur til uppgjörs
og Johnny snýr sér að öðrum hlutum.
Málinu er hins vegar ekki lokið. Það
er nefnilega bara rétt að byrja. Aðal-
hlutverk: Mars Callahan, Chazz Palm-
interi, Alison Eastwood, Christopher
Walken. Leikstjóri, Mars Callahan.
2001. Stranglega bönnuð börnum.
CAUAÍlAli
PAujéVrera
soéfóum
ea^Kvöoo
VMÉK®I
Hefur margt breyst síðan þú byrjaðir að
vinna í útvarpi?
„Mjög mikið, sérstaklega hérna á Ríkisútvarp-
inu. Við vorum náttúrulega skyldug til að
gera alls konar skýrslur í gamla daga sem við
þurfum reyndar að gera ennþá en nú er hluti
af þessu tölvuvæddur. Handritið skrifaði
maður á ritvélina, orð fyrir orð það sem mað-
ur ætlaði að segja. En núna er maður bara
með punkta. Allt svona hefur breyst. Svo var
maður alltaf með tæknimann. (dag hefur
tækninni fleygt rosalega fram"
Hvað er um að vera í þættinum þínum?
„Þetta eru bara lögin við vinnuna og alls kon-
ar viðtöl. Ég fjalla um leikhús og hvað er að
gerast í menningarlífinu og svo bara allt sem
mér dettur í hug. Ef mig langar að taka upp sí-
mann og spjalla þá geri ég það. Mér finnst ég
vera í miklum tengslum við fólkið í landinu."
6:00-13:00
Hvernig tónlist hlustar þú helst á?
„Ég er alæta á tónlist nema ég hlusta ekki á
þungarokk og hipp hopp. Ég spila tiltölulega
hátt hlutfall af íslenskri tónlist og ætli ég sé
ekki frekar gamaldags miðað við marga á
mínum aldri."
Hvað er framundan í þættinum?
„Það er síbreytilegt. Ég verð að vinna eitthvað
um verslunarmannahelgina og við verðum
með ógleymanlegt verslunarmannahelgar-
útvarp."
Á að gera eitthvað skemmtilegt það sem
eftir lifir sumars?
„Já ég er að fara til Costa Rica um miðjan ág-
úst. Ég kem vonandi fersk til baka og get sagt
hlustendum frá ævintýrunum sem ég lenti í."
13:00-18:30
13.30 HM í sundi
Bein útsending frá keppni I undanrásum I
Montreal.
17.05 Leiðarljós (Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Bitti núi (17:26) (Jakers!)
Las Vegas er einn af heitustu stöð-
um heimsins í dag en þangað flykkj-
ast nú allar helstu stjörnur heims og
fjárfesta í tækifærum. Rapparinn
Eminem er þar ekki undanskilinn
en hann var að festa kaup á fjölbýl-
ishúsi með lúxusíbúðum og þjón-
ustu fyrir hina ríku og frægu.
Frægðin hefur
lífi kappans veru-
en hann ólst upp
í hjólhýsagarði
hjá einstæðri
móður sinni
og yngri
bróður í
Detroit.
18:30-21:00
18.30 Ungar ofurhetjur (11:26) (Teen Titans)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Tsatsiki - Vinir að eiiífu (Tsatsiki
- Vánner för alltid) Sænsk fjölskyldumynd frá
2001 um strákinn Tsatsiki og ævintýri hans.
Stráksi brallar ýmislegt með afa sínum en
honum sinnast líka við besta vin sinn og kemst í
framhaldi af því að því hve mikilvæg vináttan er.
Svo er hann líka kominn á þann aldur að það er
orðið tímabært að læra að kyssa.
06.58 ísland í bítið
09.00 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
Margverðlaunuð sápuópera sem
hóf göngu sína í Bandaríkjunum
árið 1987.
09.20 í fínu formi (skorpuþjálfun)
09.35 Oprah Winfrey
Oprah Gail Winfrey er valdamesta
konan í bandarísku sjónvarpi.
10.20 ísland í bítið
12.20 Neighbours (Nágrannar)
12.45 í fínu formi(styrktaræfingar)
©
13.00 Perfect Strangers (101:150)
(Úrbælborg)
13.25 60 Minutes II2004 (60 Minutes II2005)
14.10The Guardian (19:22)
(Vinur litla mannsins 3)
14.55 Jag (15:24) (e) (Head toToe)
15.40 Bernie Mac 2 (20:22) (e)
(MeetThe Grandparents)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.30 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
17.53 Neighbours (Nágrannar)
18.18 Islandidag
18.00 Cheers
Þátturinn var vinsælasti gamanþáttur (BNA 7 ár
I röð og fjöldi stórleikara prýddi þættina. Þar má
nefna Woody Harrelson, Rhea Perlman, Kirstie
Alley og Kelsey Grammer en persóna hans,
Frasier, kom einmitt fyrst fram á Staupasteini
og fékk síðar sinn eigin þátt, þegar sýningum á
Staupasteini lauk.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 (slandídag
19.35 Simpsons (Simpsonfjölskyldan 7)
20.00 Joey (23:24) (Joey)
20.30 Það var lagið Nýr íslenskur skemmtiþáttur
fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er I
aðalhlutverki. (hverjum þætti keppa tvö lið
að viðstöddum gestum í myndveri. I þáðum
liðum eru planóleikarar sem jafnframt gegna
hlutverki liðsstjóra. Fjórir söngvarar koma fram (
hverjum þætti en Jón Ólafsson sér um lagaval og
spurningar.
18.30 Worst Case Scenario (e)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Still Standing (e)
20.00 Ripley's Believe it or notl
Umsjónarfólk Ripleys hefur sérstakt nef fyrir hinu
einstaka i fjölbreyttri flóru mannlífsins.
20.50 Þak yfir höfuðið
SIRKUS
si=m
I °6-00 Our Lips Are Sealed
(Ekkiorð!)
08.00 Four Weddings And A
Funeral
(Fjögur brúðkaup og jarðarför)
10.00 Einkalíf
Alexander er haldinn kvikmynda-
dellu og á ekki í miklum vandræðum
með að finna áhugavert myndefni
enda fjölskylda hans litrík í meira
lagi.
16.50 DC United - Chelsea
Útsending frá leik DC United og Chelsea í
Washington en Eiður Smári og félagar eru nú
á keppnisferðalagi í Bandaríkjunum.
12.00 Just For Kicks (Ailtaf í boltanum)
14.00 Our Lips Are Sealed (Ekki orð!)
16.00 Four Weddings And A Funeral
(Fjögur brúðkaup og jarðarför)
Aðalhlutverk: Hugh Grant, Andie MacDowell,
Kristin ScottThomas. Leikstjóri, Mike Newell.
1994. Leyfö öllum aldurshópum.
18.00 Eínkalíf
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 íslenski listinn
Hinn eini sanni Jónsi í Svörtum Fötum fer með
okkur í gegnum vinsælustu
lög vikunnar og tekur púlsinn á öllu því heitasta
(dag.
20.30 Friends 2 (1:24) (Vinir)
18.30 Gillette-sportpakkinn
19.00 Nlotorworld
19.30 Mótorsport 2005
20.00 World Supercross (RCA Dome)
20.00 Just For Kicks (Alitaf í boltanum)
Ævintýraleg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna.
Hér segir frá tveimur bræðrum sem eru hin bestu
skinn þrátt fyrir að uppeldi þeirra sé ekki alltaf til
fyrirmyndar. Strákarnir fá útrás á (þróttavellinum
en þar er hart barist. Aðalhlutverk: Cole Sprouse,
Dylan Sprouse,Tom Arnold. Leikstjóri, Sydney J.
Bartholomew Jr. 2003.
★
★ ★ ★ ■ 1 * * * ★ ★ ★
* ■ # ' r11
A^llt A í Ansturbæ MJ. M eS ssj r\?m '^MNHHHHHHHHB^nH SönglBikur eltir Ihoinas MEEHAN, Charles STBOUSE & Martin CHAHNIN 1 % midi.is