blaðið - 23.08.2005, Page 12

blaðið - 23.08.2005, Page 12
12 I NEYTENDUR ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 2005 blaöið Misjöfn skólagjöld i framhaldsskólum Menntaskólinn Hraðbraut Borgarholtsskóli Fjölbrautaskólinn íGarðabæ Menntaskólinn íReykjavík Flensborg íHafnarfírði Verslunarskóli fslands Kvennaskólinn íReykjavík Skólagjöld pr. önn/ár 190.000 áríð 13.450 önnin 11.150 önnin 18.000 árið 11.250 önnin 66.000 árið 24.000 árið Skólagjöld samtals 380.000 107.600 89.000 72.000 90.000 264.000 96.000 wmm ATYPA ER Toshiba Satellite M40X-105 er mín týpa verö: 2.569 kr Verð: 89.700 kr. TM tölvukaupalán 100% lán til allt aö 36 /^jij\mánaöa á 9,5% '<2>'vöxtum. Einnig býðst fartölvutrygging fyrir lántakendur. Eg vil að tölva sé ekki bara tæki sem nýtist mér í skólanum. Fyrir utan allt þetta hefðbundna þá get ég einnig horft á DVD myndir á WideScreen skjá, tekið bæði Ijósmyndir og videóskrár beint inn á minniskortalesarann í tölvunni og brennt þetta svo á geisladisk. Þetta er flott vél á góðu verði. Kaupauki: t> Fartölvubakpoki, mús og MS OneNote fylgir öllum Toshibatölvum. » Kíktu á taeknival.is og taktu þátt i TOSHIBA- týpuleiknum og þú gætir unnið fartölvu. Tæknival Einföld leið til að framkalla stafrœnu myndirnar Unglingar sem klára grunn- skóla hafa aldrei sótt fram- haldsskóla í jafn miklu mæli og síðastliðin ár. Síðasta haust var metaðsókn þegar 93% 16 ára ung- linga sem var að klára grunnskóla- próf skráði sig í framhaldsskóla. Nám í framhaldsskóla er orðið ákaf- lega fjölbreytt miðað við það sem áður var og flestir ættu að finna nám við sitt hæfi. Blaðið fór á stúfana og gerði litla könnun á skólagjöldum í nokkrum af helstu framhaldsskólum á höfuð- borgarsvæðinu. Til að hægt væri að samræma verðið var verð í dag- skóla í bóknámi athugað þar sem margir skólar bjóða einnig upp á kvöldmán og fjarnám og aðrar brautir en bóknámsbrautir. Tekið skal fram að allt er innifalið í þessum tölum, nemenda- félög og annað slíkt og í sumum til- fellum er hægt að fá þann kostnað endurgreiddan. Hér er verið að athuga hvað það kostar nemanda að fá inngöngu í skólann og annar kostnaður er ekki útlistaður, s.s. bókakostnaður. í öllum tilfellum er um að ræða fjög- urra ára nám til stúdentsprófs, fyr- ir utan Menntaskólann Hraðbraut þar sem stúdentspróf tekur tvö ár. Misjafnt er hvort skólar eru með bekkjakerfi eða áfangakerfi og þá miðast kostnaður annað hvort við önnina eða árið. Síðan siðasta könnun var gerð hafa bensinstöðvar lækkað eldsneytis- verð lítillega. Skeljungur hefur þó ekki lækkað sitt verð og er þessa vikuna með dýrasta bensínið af Margir eigendur stafrænna mynda- véla hlaða reglulega myndunum sín- um inn á heimilistölvuna en lenda svo í því að tölvan hrynur og myndir síðustu ára glatast fyrir fullt og allt. Til að sporna við þessu er best að eiga myndirnar framkallaðar en þá lendir fólk iðulega í vanda. Það á ekki prentara eða á ekki nógu full- kominn prentara, myndirnar eru svo margar að erfitt er að vinsa úr hvað á að framkalla eða þá að tækni- kunnáttan er ekki til staðar þannig að erfitt er að koma sér af stað. Ljósmyndavörur bjóða nú upp á þeim stöðum sem Blaðið kannaði, 114.4 krónur á Bæjarbraut og Bústað- arvegi. Orkan er sem fyrr ódýrust, 112.6 krónur lítrinn, 0,2 krónum ódýrari en í síðustu viku. nýjung sem mun auðvelda fólki að koma myndunum sínum á öruggan stað - í albúmið. „Vandamálið hjá flestum er að þeir eiga gríðarlega mikið af stafrænum myndum. Árið 2000 kom sprengja í kaupum á stafrænum myndavélum þannig að núna eru allir harðir disk- ar að koma á tíma hjá fólki, þeir eru hættir að ráða við allt þetta magn mynda sem er inn á tölvunum. Mjög margir leggja ekki í að byrja að framkalla þetta“, segir Bergur Gíslason hjá Ljósmyndavörum. „Það sem við vorum að setja upp er í raun sjálfsafgreiðslustöð fyrir staf- rænar myndir. Það sem þarf að gera er að geyma myndirnar á usb lykli, geisladiski eða koma með minnis- kortið úr myndavélinni. Þessu er stungið í sjálfsafgreiðslustöðina og þá koma allr myndirnar upp á skjá- inn. Það eina sem þarf að gera er að snerta þær myndir sem viðkomandi vill velja“, segir Bergur. Þessi sniðuga tölva er þannig stillt að myndirnar munu framkall- ast í stærðinni 10x13.5, eitt eintak af hverri mynd og á glanspappír frá Fuji, sem er að sögn Bergs besti ljósmyndapappír sem völ er á, íjór- um sinnum endingarbetri en sá næstbesti. Ef óskað er eftir annarri stærð, fleiri eintökum af einhverri mynd eða öðrum pappír er það bara stillingaratriði. „Þegar allar myndirnar hafa ver- ið valdar er hægt að sjá upphæðina sem framköllunin mun kosta. Þá er hægt að fara til baka og fækka mynd- unum eða fjölga þeim. Þegar þessu er lokið er pöntunin staðfest, út prentast reikningur og staðfesting. Flestir vilja borga strax, koma svo bara eftir klukkutíma og þá er þetta tilbúið“, segir Bergur. Hann bendir á að þessu fylgi mikið hagræði enda er fljótlegt að fara í gegnum mikinn fjölda mynda á þennan hátt. Ein slík vél er nú í Ljósmyndavör- um. Fleiri eru þó á leiðinni auk þess sem verið er að íslenska hugbúnað- inn. Hver mynd í sjálfsafgreiðslu- framkölluninni kostar 34 krónur. Hverji * eru ódýrastir? f Samanburður averði 95 oktana bensíns AO Sprengisandur 112,7 kr. Kópavogsbraut 112,7 kr. Óseyrarbraut 112,7 kr. eGO Vatnagarfiar 112,7 kr. Fellsmúli 112,7 kr. Salavegur 112,7 kr. <0> Ægissffia 113,8 kr. Borgartún 114,1 kr. Stóragerfii 114,1 kr. olis Alfhelmar 114,1 kr. Ánanaust 113,8 kr. Gullinbrú 113,5 kr. Eiðistorg 112,6 kr. Miklabraut 112,6 kr. Skemmuvegur 112,6 kr. ORKANj 03 Mtnbvmln Amarsmári 112,7 kr. Starengi 112,7 kr. Snorrabraut 112,7 kr. Gylfaflöt 113,9 kr. ■ssr “rr Bensínverð lækkar lítillega www.sumarferdir.is 575 1515 ► BÓKAÐU ALLAN SÓLARHRINGINN Tenerife Loksins fyrir Islendinga ajfiiAR FERÐIR ALLTAF ÁRÉTTUVERÐI

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.