blaðið - 07.10.2005, Blaðsíða 36

blaðið - 07.10.2005, Blaðsíða 36
36IDAGSKRÁ FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2005 blaðiö ■ Stutt spjall: Ragnhildur Magnúsdóttir Ragnhildur er þáttastjórnandi Morgunkossins á Kiss Fm. Hvernig hefurðu það í dag? .Stórfínt, þakklát fyrir það sem ég hef og engin ástæða til að kvarta." Hvenær byrjaðirðu fyrst að vinna ífjölmiðlum? ,Ég hef unnið við mjög fjölbreytta hluti (fjöl- miðlum. Fyrst vann ég sem framleiðandi í tvö eða þrjú ár við sjónvarpsauglýsingar, þá vann ég í netbransanum í þrjú ár hjá femin.is og sem framkvæmdastjóri hjá fyrirtækingu 1+ í góðan tíma. Svo vinn ég í útvarpinu þessa dagana sem þáttastjórnandi á Kiss Fm." Góð með kjúklingi, svínakjöti, reyktum laxi, graflaxi, sem salatsósa og i kalt pastasalat hverskonar. Frábaer köld með kjúklingi og lambakjöti og út á pizzuna. Góð á saltkexið með rifsberjahlaupi og sem ídýfa. Langaði þig að verða útvarpskona þegar þú varst lítil? „Ekkert endilega en pabbi kallaði mig alltaf „motor mouth" því mér þykir gaman að tala og talaði stanslaust. Það þótti ekkert endilega kostur en það á vel við í þessu starfi, ég hef gaman af dagskrárgerð og að tala við fólk um mismunandi hluti." Hver er uppáhalds útvarpsmaðurinn þinn eða kona? „Gunna Dís á Kiss Fm er uppáhalds útvarps- konan mín og Einar Ágúst er uppáhalds útvarpsmaðurinn minn, mér hefur alltaf fundist hann alveg grlðarlega góður útvarpsmaður." Hvernig finnst þér að vinna í útvarpi svona snemma á morgnana? „Ég er alveg jafn mikil morgunmanneskja og hvað annað og mér þykja morgnarnir góðir, fallegir og rólegir og það er gott að keyra í 6:00-13:00 13:00-18:30 18:30-21:00 vinnuna þegar enginn er á ferðinni. Þannig að ég kvarta ekki svo lengi sem ég næ að sofa eitthvað. Það er ekki hægt að kvarta þeg- ar maður er í svona skemmtilegu starfi." Geturðu lýst dæmigerðum degi hjá Ragnhiidi? „Ég vakna snemma, er með morgunþátt- inn frá 6:55 til klukkan 10:00, þá taka við markaðs-, sölu-, og kynningarmálin. Svo á milli 2:30 og 4:30 þá tekur við einhvers konar líkamsrækt. Ég hef gaman af því að hitta fólk og borða góðan mat." Hefurðu fengið einhver viðbrögð við nýja morgunþættinum? „Nei fólk gefur engin viðbrögð við mann beint og ég hef nánast ekki fengið nein viðbrögð um okkur í loftinu almennt. Maður gerir ráð fyrir því að einhverjir þoli mann ekki en vonandi að einhverjir þoli mann. Ég reynir að hugsa ekki of mikið um það en vanda mig alltaf og kem fram af virðingu og reynir að gera mitt besta en það tekst auðvitað misvel." Hefurðu mottó I lífinu? „Gerðu það sjálf því það gerir enginn annar hlutina fýrir þig." VA 06:58 fsland í bítið 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 fffnuformi 2005 (f fínu formi 2005) 09:35 Oprah Winfrey 10:20 fsland í bítiö 12:20 Neighbours (Nágrannar) 12:45 Ifínuformi 2005 (fffnu formi 2005) © sLkus 06:00 Some Girl (Stelpur á lausu) ^ na 08:00 David Bowie: Sound and Vision (David Bowie) Einstök heimildamynd um David Bowie sem um árabil hefur verið I fremstu röð tónlistarmanna. 10:00 Fun and Fancy Free (Fjörugir félgarar) 12:00 Beverly Hiils Cop (Löggan f Beverly Hills) 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tobbi tvisvar (6:26)(JacobTwo-Two) 1 B.25 Villt dýr (2:26){Born Wild) 18.30 Ungar ofurhetjur (20:26) (Teen Titans) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósiö 20.10 Latibær 20.40 f hjartastað (Into My Heart) Bandarisk bfómynd frá 1998. Tveir æskuvinir fara sam- an f háskóla og hitta unga konu á bar. Annar þeirra giftist henni en eftir mislukkuð sambönd og slæmt hjónaband stfgur hinn hliðarspor með henni. Leikstjór ar eru Sean Smith og Anthony Stark. 13:00 Perfect Strangers (140:150) (Úr bæ í borg) 13:25 George Lopez (2:24) (Landlord Almighty) 13:55 Punk'd (1:8) (e) (Negldur 3) Falin myndavél þar sem hjartaknúsarinn og leikar- inn Ashton Kutcher hrekkir fína og fræga fólkið i Hollywood. 14:20 Jag (23:24) (e) (In Country) 15:05 LAX (10:13) (Secret Santa) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 Beyblade, Barney, Shin Chan, Skúli og Skafti, Simpsons 17:53 Neighbours (Nágrannar) 18:18 fslandfdag 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Islandídag 19:35 The Simpsons 9 (Simpson-fjölskyldan) 20:00 Arrested Development (9:22) (Tómirasnar)i. 20:30 Idol Sjtörnuleit 3 (2:45) (Aheyrnarpróf) Rúmlega 1400 keppendur skráðu sig til leiks í Idol - Stjörnuleit en haldin voru áheyrnarpróf vfða um land. I öðrum þættinum höldum við áfram að fylgj- ast með hvernig þátttakendum gekk f höfuðborg- inni. Einar Bárðarson og Páll Óskar Hjálmtýsson eru nýlr liðsmenn dómnefndarinnar en þeirra og Siggu og Bubba beið erfitt en mjög skemmtilegt verkefni. 17:35 Cheers - 7. þáttaröð 18:00 Upphitun Knattspyrnustjórar, leikmenn og aðstandendur úrvalsdeildarliðanna spá og spekúlera f leiki helgarinnar. 14:00 Portsmouth Newcastle frá 01.10 16:00 Arsenal - Birmingham frá 02.10 18:00 Að leikslokum (e) 18:30 fslenski bachelorinn (e) 19:20 Þak yfir höfuðið 19:30 The King of Queens (e) 20:00 Charmed Bandarlskir þættir um þrjár fagrar og kyngimagnað- ar örlaganornir. 20:45 Complete Savages Það er hrekkjavaka og Nick og TJ. fara saman á stjá. 19:00 Upphitun 19:30 Stuðningsmannaþátturinn"Li8ið mitt"(e) 20:30 Upphitun (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Laguna Beach (1:11) Einn ríkasti og fallegasti strandbær veraldar og Sir- kus er með ótakmarkaðan aðgang að 8 moldríkum ungmennum sem búa þar. 07:00 Olíssport 07:30 Olissport 08:00 Olíssport 08:30 Olfssport 17:15 Olíssport 19.30 Idol extra 2005/2006 20.00 Joan Of Arcadia (14:23) (State Of Grace) 20.50 Tru Calling (15:20) (Getaway) 17:45 Landsleikur f knattspyrnu(Pólland - fsland) Bein útsending frá vináttulandsleik Póllands og fslands. 19:55 UEFA Champions League 20:25 Gillette-sportpakkinn 20:55 NFL-tilþrif 14:00 David Bowie: Sound and Vision (David Bowie) 16:00 Fun and Fancy Free (Fjörugir félgarar) 18:00 Beveriy Hills Cop (Löggan í Beverly Hills) Eddie Murphy leikur Detroit-lögguna Axel Foley í þessari bráðfjörugu hasarmynd. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold, John Ashton. Leikstjóri, Martin Brest. 1984. Leyfð öllum aldurs- hópum. 20:00 Some Glrl (Stelpur á lausu) Dramatfsk og gamansöm kvikmynd. Aðalhlutverk: Marissa Ribisi, Juliette Lewis, Michael Rapaport, Giovanni Ribisi. Lelkstjóri: Rory Kelly. 1998. Bönnuð börnum.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.