blaðið - 14.11.2005, Síða 28

blaðið - 14.11.2005, Síða 28
36 I DAGSKRÁ MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 2005 blaöiö HVAÐSEGJA STJÖRfJURNAR? Steingeit (22. desember-19. janúar) fjölskyldumeðlimur sem þú hefur ekki séð eða heyrt í mjög lengi mun hafa samband og samræð- urnar sannfæra þig um að þið verðið að hittast. Annað ykkar verður að leggja á sig ferðalag til aö koma í heimsókn. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þaö er fundur á dagskrá hjá þér og skiptir engu hvort hannervinnutengdureðaá persónulegu nót- unum, hann mun ganga vel. Þú slærð f gegn. w ‘d m f>7f ÞAÐ ER ALLTAF EITT- HVAÐ í FRÉTTUM Andrés Magnússon Næsta föstudag hefur Nýja fréttastöðin (NFS) göngu sína, en hún verður allsherjarfréttaveita frá morgni og langt fram á kvöld. Þar munu frétt- irnar streyma út líkt og menn þekkja af stöðvum á borð við CNN og SKY, nema hvað íslenskar frétt- ir verða í fyrirrúmi (og það er alltaf eitthvað í frétt- um, eins og Denni hafði að einkunnarorðum). Hér er um feykilega metnaðarfullt verkefni að ræða, sem getur hæglega breytt íslenskri blaða- mennsku verulega. Við þekkjum hvernig það umhverfi hefur tekið breytingum í stökkum og yfirleitt gerist það með nýjum fjölmiðlum. DB breytti þannig blaðamarkaðnum, svo þess sést enn stað, Helgarpósturinn (fyrri) sömuleiðis og varla þarf að fjölyrða um áhrif Fréttablaðsins. Ein mesta breytingin var samt með þeim hætti að fæstir muna eftir henni. Það var þegar Bylgjan fór í loftið. Þar var nefnilega ekki aðeins leikinn Elton John dag- inn út og inn, heldur var talsverður metnaður í dagskrárgerðinni. Aðalnýmælið var þó að flutt- ar voru fréttir á klukkustundarfresti. Þær voru ekki langar eða ítarlegar, en þær voru sagðar tíðar en menn höfðu áður átt að venjast og fólk fékk á tilfinninguna að þær bærust jafnóðar og þær gerðust, en ekki í gær eins og verið hafði á flestum miðlum fram að því. Þessi nálgun á frétt- irnar var önnur, en um leið var nándin miklu meiri, bæði í tíma og rúmi. Núna þykir það sjálfsögð krafa að fá fréttirnar ekki seinna en strax, en auk útvarpsstöðvanna höfum við fréttavefi Morgunblaðsins, Vísis og RÚV. Bráðum höfum við líka heila sjónvarpsstöð í þessu. Er nóg af fréttum til þess að mala um daginn lon og daginn don? Það gæti meira en hugsast. Verður nóg af áhorfendum? Ekki alveg jafnvíst. Getur þetta staðið undir sér? Ég er efins, en aðstandendurnir eru borubrattir og vasar Baugs eru djúpir. Mun þetta breyta íslenskri fjölmiðlun á einni nóttu? Sjáum til, en ég bíð a.m.k spenntur við skjáinn, föstudaginn 18. nóvember. Fiskar (19.febrúar-2ð. mars) Venjulega þarf ekkert að snúa upp á handlegginn á þértil aðpína þig til aðfara aö versla, sérstaklega þegar þú þarft að kaupa gjafir. Þetta á enn meira við í dag. Vandaðu samt valið og passaðu að eyða ekki um efni fram. Hrútur (21. mars-19. apríl) Manstu þegar þú varst unglingur og tókst meö þér heim einhvern úr skólanum gagngert til að hneyksla foreldrana og láta þá vita að þú færir ekki eftir neinum reglum? Þú ert byrjaður/byrjuð á þessu hátterni aftur. ©Naut (20. april-20. mai) Ef hún/hann er óvenjuleg/ur ófyrirsjáanleg/ur og örugglega siðasta manneskjan sem vinir og fjöld- skylda geta séð þig fyrir sér með ert þú heilluð/heill- aður og kynnir hana/hann fyrir öllum. ©Tvíburar (21. maí-21. júni) Ertu enn að reyna að giska á hvað aðrir gera svo þú getir breytt samkvæmt því? Hættu þvi og gerðu það sem þú vilt. Þú hefur smá tíma fyrir þig núna og eyddu honum skynsamlega. ®Krabbi (22. júni-22. júlí) Gleymdu vinnu, skyldum, ábyrgð og öllu sem er ekki gaman. Þú hefur verið mjög upptekin/nn og stressu ö/stressaöu r upp á síðkastið og þú þarfnast tíma til að leika þér. Ekki fá samviskubit yfir því. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Úvæntar tilkynningar, skyndilegar heimsóknir og breytingar á síðustu mínútum, þetta er allt að ger- ast Þú elskar líka svona lif og fjör en ekki ofkeyra þér. «\ Meyja (23.ágúst-22. september) Þú hefur verið dapur/döpur, með fortíðarþrá og hreinlega þunglynd/ur upp á siðkastið. En nú taka við betri tímar og þú verður uppteknari af ástrið- um. Einbeittu þér að þeim og reyndu lika að koma fjármálunum I lag. ®Vog (23. september-23. október) Þú ert full/ur af mótsögnum þegar kemur að til- flnningum núna, alla vega á yfirborðinu. Það er langbest að vera hreinskilin/n við sjálfan sig og aðra núna og þá verður allt léttara. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Guð hjálpi öllum sem reyna að stoppa þig i því sem þú hefur ákveðið að gera núna. Þú ert samt full skapstór þegar kemur að smávægilegum málum og ættir að spara orkuna fyrir önnur stærri - eins og til dæmís ástarmálin. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Gamall vinur sem býr ekki í nánasta nágrenni hefur ekki haft samband lengi. Gefðu honum tíma. Þeg- ar þú ert úrkula vonar fínniði tíma til að hittast og spjalla og endurnýja vinskapinn. SJONVARPSDAGSKRA SJÓNVARPIÐ 16.40 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (28:52) 18.06 Kóalabræður (41:52) 18.17 Pósturinn Páll (11:13) 18.30 Váboði (3:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Átta einfaldar reglur (59:76) 20.55 Listin mótar heiminn (4:5) Bresk- ur heimildamyndaflokkur. Á hverju ári fara sjö milljarðar manna að sjá nýjustu bíómyndirnar. ( þessum þætti er sagt frá því hvernig öflug- asti frásagnarmiðill sem menn hafa komið sér upp, kvikmyndin, nýtir sér tækni sem varð til meðal lista- manna í fornöld. 22.00 Tíufréttir 22.25 Karníval (7:12) 23.20 Spaugstofan 23.45 Austfjarðatröllið Þáttur um rót- gróna aflraunakeppni á Austfjörð- um sem krafta- og galdramaðurinn Njáll Torfason stendur fyrir árlega. Keppt var í 10 greinum á 6 stöðum: Egilsstöðum, Seyðisfirði, Vopna- firði, Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði og Breiðdalsvík. Meðal keppenda voru nokkrir af sterkustu mönnum lands- ins. Um dagskrárgerð sáu Ásgrímur Ingi Arngrímsson og Hjalti Stefáns- son.e. 00.30 Kastljós 20.20 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 FréttirStöðvar2 19.00 The Cut (11:13) 20.00 Friends4(i8:24) 20.30 Fashion Television (3:34) 21.00 Veggfóður 22.00 The Cut (12:13) 22.45 David Letterman 23.30 Weeds (6:10) 00.05 Friends4(i8:24) STÖÐ2 06:58 fsland í bftið 09:00 BoldandtheBeautiful 09:20 (ffnuformÍ2005 09:35 Oprah Winfrey 10:20 ísland í bftið 12:20 Neighbours 12:45 (fínuformi2oo5 13:00 Fresh Prince of Bel Air (13:25). 13:25 Stealing Harvard Glæpsamleg gamanmynd. Aðalhlutverk: Jason Lee, Tom Green, Leslie Mann. Leik- stjóri: Bruce McCulloch. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 14:45 0sbournes3(i:io) 15:10 Derren Brown - Trick of the Mind (e) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Neighbours 19:00 ísland í dag 19:35 The Simpsons (9:23) 20:00 Strákarnir 20:30 Wife Swap (6:12) 21:15 YouAreWhatYouEat(s:i7) 21:40 SixFeetUnder(3:i2) 22:30 Most Haunted (10:20). Bönnuð börnum. 23:15 Afterlife (1:6) Þú velur ekki að sjá hina framliðnu, þeir velja þig. Með aðalhlutverkin í þáttunum fara tveir af vinsælustu leikurum í bresku sjónvarpi nú um mundir; Andrew Lincoln sem lék m.a. í This Life-þáttunum vinsælu og kvik- myndinni Love Actually og Alison Mundy sem lék ÍThe Full Monty og myndum Mike Leighs Veru Drake og Naked. Bönnuð börnum. 00:05 Oyenstikker(Dragonflies) Norsk verðlaunamynd. Aðalhlutverk: Mikael Persbrandt, Maria Bonnevie, Kim Bodnia. Leikstjóri: Marius Holst. 2001. Bönnuð börnum. 01:55 The Shrink Is In Rómantísk gaman- mynd. Bönnuðbörnum. 03:20 Fréttir og fsland í dag 04:25 ísland í bítið 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVf SKJÁR 1 17:55 Cheers-8. þáttaröð 18:20 Popppunktur(e) 19:20 Þak yfir höfuðið (e) 19:30 Allt í drasli (e) 20:00 TheO.C. 21:00 Survivor Guatemala 22:00 C.S.I. 22:55 Sex and the City -1. þáttaröð 23:25 Jay Leno 00:10 Boston Legal (e) 01:00 Cheers-8. þáttaröð(e) 01:25 Þak yfir höfuðið (e) 01:35 Óstöðvandi tónlist SÝN 17:50 Ameríski fótboltinn (Miami -New England) 20:00 UEFA Champions League 20:30 Strákarnir í Celtic 21:05 Maradona Hann er elskaður frá Buenos Aires til Napóli'. Diego Armando Maradona var besti knatt- spyrnumaður heims. Hann leiddi Argentínumenn til sigurs á HM í Mexíkó 1986 en átta árum síðar var hann rekinn frá HM í Bandaríkjun- um vegna ólöglegar lyfjanotkunar. Hér er fjallað um leið hans á topp- inn og líka hraða niðurleið hans á botninn. Maradona er enn (frétt- unum en baráttu hans við eiturlyfja- fíkn ætlar aldrei að Ijúka. 22:00 Olíssport 22:30 Stumpthe Schwab 23:00 Noregur-Tékkland ENSKIBOLTINN 18:00 Að leikslokum (e) 19:00 Man. City - Aston Villa frá 31.10 21:00 Að leikslokum (e) Snorri Már Skúlason fer með stækkunargler á leiki helgarinnar með sparkfræð- ingunum Willum Þór Þórssyni og GuðmundiTorfasyni. 22:00 Middlesbrough - Man. Utd frá 29.10 00:00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06:00 FoylesWar2. 08:00 Get Over It 10:00 The Guru 12:00 Just Married Rómantísk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Ashton Kutc- her, Brittany Murphy, Christian Kane, David Moscow. Leikstjóri: Shawn Levy. 2003. Leyfð öllum ald- urshópum. 14:00 Get Over It Rómantísk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Kirsten Dunst, Ben Foster, Mila Kunis, Martin Short. Leikstjóri: Tommy O'Haver. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 16:00 The Guru Rómantísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Heather Graham, Ma- risa Tomei, Jimi Mistry. Leikstjóri: Daisy von Scherler Mayer. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 18:00 JustMarried 20:00 Foyle's War 2 Bresk sakamála- mynd. Aðalhlutverk: Michale Kitc- hen, Anthony Howell, Honeysuckle Weeks. Leikstjóri: Anthony Horo- witz. 2002. Lítið hrædd. 22:00 Paycheck Hörkuspennandi framtíð- armynd sem vakti verðskuldaða at- hygli. Michael Jenningsertölvusnill- ingur og mjög eftirsóttur á því sviði. Hann tekur að sér umdeilt verkefni gegn ráði samstarfsmanna og fær það heldur betur i bakið. Allar upp- lýsingar um verkið eru þurrkaðar úr minni hans að því loknu en þar með eraðeins hálfsagan sögð. Áðalhlut- verk: Ben Affleck, Aaron Eckhart, Uma Thurman. Leikstjóri: John Woo. 2003. Bönnuð börnum. 00:00 American Outlaws Vestri á létt- um nótum. Aðalhlutverk: Colin Farr- ell, Scott Caan, Ali Larter. Leikstjóri: Les Mayfield. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 02:00 Rush Hour 2 Hasargrínmynd af bestu gerð. Aðalhlutverk: Jackie Chan, Chris Tucker, John Lone, Ziyi Zhang. Leikstjóri: Brett Ratner. 200i.Bönnuðbörnum. 04:00 Paycheck Hörkuspennandi fram- tíðarmynd. Aðalhlutverk: Ben Af- fleck, Aaron Eckhart, Uma Thurman. Leikstjóri: John Woo. 2003. Bönnuð börnum. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Johnny ver sína fyrrverandi Johnny Depp hefur varið fyrrver- andi kærustu sína, Kate Moss, og segir hana hafa verið ásakaða um kókaínneyslu á ósanngjarnan hátt. Að sögn Daily Mirror hefur hann sakað fólk í tískugeiranum fyrir að hafa makað á Kate drullu. „Kate ætti að fá að lifa sínu lífi eins og hún sjálf kýs og það hefur verið mjög ósanngjarnt hvernig komið er fram við hana. Hún er mjög gáfuð stúlka og það er fáránlegt hvernig farið er með hana. Eins og allir þá óska ég henni og barninu hennar alls hins besta og nú er kominn tími til að hún sé látin í friði.“ Depp og Moss voru í sambandi í fjögur ár, til árs- ins 1998.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.