blaðið - 22.11.2005, Blaðsíða 28

blaðið - 22.11.2005, Blaðsíða 28
36 I DAGSKRÁ ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 2005 blaöiö Það er ekki þinn still að halda aftur af þér þegar þú hefur eitthvaö að segja. Þú bara verður að segja satt og rétt frá og þá endar líka allt vel. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú hefur verið að hugsa um það að undanförnu hvað er raunverulega mikilvægt fyrir þig.og þú hef- ur komist að mikilvægum niðurstöðum sem gætu skipt miklu máli fyrir þig og aðra. BORGARSTJÓRA- VAWDIMW LEYSTUR kalbnin@vbl.is Ég horfði á Kastljóssþátt þar sem reynt var að pína það út úr Degi Eggertssyni hvort hann ætlaði í leiðtogaprófkjör fyrir Samfylking- una vegna borgarstjórnarkosninga. Hann svaraði alveg eins og maður bjóst við og útilokaði ekkert. Allt í einu fékk ég hugmynd. Og bara alveg ágæta hugmynd. Ég er búin að leysa borgarstjóravandræði Sam- fylkingar í eitt skipti fyrir öll. Ég veit að sumir munu segja að ég hafi bara eina lausn á öllum vanda Sam- fylkingar, sem sagt Jón Baldvin. Og það var nefnilega einmitt það sem mér datt í hug. Jón Baldvin yrði fínn borgarstjóri. Borgarstjóri þarf að vera skemmtilegur, geta náð sambandi við borgarbúa og honum má ekki leiðast í boðum. Sjálfsagt fylgir þessu starfi eitthvert leiðinda kontóristastúss sem á illa við skap- andi menn, en aðstoðarmenn geta alveg tekið það að sér. Til þess eru þeir nú einu sinni ráðnir. Ég er reyndar að gefast upp á þvi að gefa Samfylkingunni ráð en vil samt gauka þessu að henni, ein- hverjum mánuðum áður en ég segi mig úr flokknum. Þegar Samfylk- ingin klúðrar sínu getur enginn sagt að maður hafi ekki gert sitt til að vísa henni rétta leið. SJÓNVARPSDAGSKRÁ OFiskar (19. febrúar-20. mars) Þér finnst alveg afskaplega afskaplega slæmt þeg- ar þú þarft að sýna tilfinningar þínar opinberlega. En núna geturðu varla haldið þeim út af fyrir þig. Ef til vill hefðirðu gott af því að slaka á i tvo daga eða svo. Hrútur (21. mars-19. aprfl) Óvænt skilaboð eru ekki bara skemmtileg, þau eru líka orkugefandi. Þaö skiptir engu hvort þú færð þau með rafpósti, eða i gegnum símtal eða í formi óvæntrar heimsóknar. Á meðan þú grípur andann á lofti og brosir hefur tilgangnum verið náð. Naut (20. apríl-20. maí) Það er eitthvað ótrúlega skemmtilegt og óvænt í vændum og þú færð mjög góðar fréttir af einhverj- um úr fjölskyldunni. Það er samt leyndarmál, og ekki bregðast trúnaðartraustinu. ©Tvíburar (21. mat-21. júnf) Það er eitthvað óvænt sem stendur í vegi fyrir þér. En óvæntir erfiðleikar eru til að sigrast á þeim, og þú færð alla þá hjálp sem þú þarft á að halda. ©Krabbi (22. júní-22. júlí) Ef þú vilt hefurðu efni á því sem þig langar í. Skoð- aðu málið og ef þú getur ómögulega verið án þess er bara um eitt að gera: Afhentu plastið þitt með glöðu geði. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Nú er nóg komið að þvi að vera ábyrg(ur). Þú hefur gert meira en nóg, og farið langt fram yfir það sem hægt er að ætlast til af þér. Það er komið að þvi að draga aðeins úr þinu framlagi og láta aðra axla sinni hluta ábyrgðarinnar. €% Moyja f (23. ágúst-22. september) Þú ert sérstaklega óútreiknanleg(ur) á öllum sviðum. Það er ekkert hjá þér sem heitir yfirborðs- kenndar innantómar samræður, eða augnaráðsem þýddi ekkert. Þú leitar aö meiningu i hlutunum. Vog (23. september-23.október) Vinir sem þú hefur verið að kynnast eru ekki þinir allra uppáhalds, en það þýðir ekki að þú eigir að læsa þig inni og hætta að reyna. Slakaðu á, það er til fólk að þfnu skapi þarna úti. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Happagyðjan er í góðu skapi i dag. Hún mun koma þér skemmtilega á óvart sérstaklega þegar kemur að nýju fólki í lífi þínu. Óvæntar aðstæður sem þú finnur þig (gera alveg útslagið og þú valhoppar inn í lifið. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það er erfitt að einbeita sér að staðreyndum sem stendur, enda átt þú mörg óleyst mál. Reyndu að vera hlutlaus og opin(n) fyrir breytingum á síðustu mfnútu. SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Allt um dýrin (13:25) 18.25 Tommi togvagn (8:26) 18.30 Gló magnaða (26:52) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.40 Veronica Mars (9:22) 21.25 Spænska veikin Elín Hirst hef- ur gert nýjan þátt um spænsku veikina vegna aðsteðjandi hættu í heiminum af völdum fuglaflensu. Þátturinn er byggður á efni úr sam- nefndum þáttum sem sýndir voru f Sjónvarpinu fyrir nokkrum árum. Nýjustu rannsóknir sýna að fugla- flensan var í ætt við spænsku veik- ina sem olli heimsfaraldrinum árið 1918 en vísindamenn telja að slík farsótt kunni að vera á næsta leiti. 22.00 Tíufréttir 22.25 Ódáðaborg (3:4) Breskur saka- málaflokkur. Atriði f þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.35 Örninn (4:8) Danskur spennu- myndaflokkur um hálffslenskan rannsóknarlögreglumann f Kaup- mannahöfn, Hallgrím Örn Hallgrfms- son, og baráttu hans við skipulagða glæpastarfsemi. 00.35 Kastljós 01.20 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Veggfóður 20.00 FriendS4(23:24) 20.30 Idol extra 2005/2006 21.00 Laguna Beach (8:11) 21.30 Fabulous Life of: Celebrity Coup- les (þessum frábæru þáttum erfar- ið á bakvið tjöldin með þotuliðinu í Hollywood. 22.00 HEX (8:19) 22.45 Fashion Television (4:34) 23.10 David Letterman 23.55 Friends4(23:24) STÖÐ2 06:58 fsland í bítið 09:00 BoldandtheBeautiful 09:20 ffínuformi2005 09:35 Oprah (7:145) 10:20 ísland í bítið 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Neighbours 12:50 ífínuformÍ2005 13:05 Fresh Prince of Bel Air (19:25) 13:30 Life Begins (2:8) Ný þáttaröð af þessum gamansömu bresku þátt- um frá höfundum hinna vinsælu Cold Feet. I fyrstu þáttaröðinni stóð Maggie, liðlega fertuga tveggja barna móðir, á krossgötum ílífi sínu eftir að karlinn hennar Phil ákvað að ganga út, til þess að "finna sig". 14:20 The Guardian (8:22) 15:05 ExtremeMakeover-HomeEditi- on (2:14) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 Shin Chan, Töframaðurinn, He Man, Ginger seg- ir frá, Finnur og Fróði Leyfð öllum aldurshópum. 17:45 BoldandtheBeautiful 18:05 Neighbours 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 ísland í dag 19:35 The Simpsons (13:23) 20:30 Amazing Race 7 (12:15) 22:45 Crossing Jordan (14:21) 23:25 Deadwood (9:12) 00:10 Hudson Hawk Aðalhlutverk: Bruce Willis, Danny Aiello, Andy Macdo- well. Leikstjóri: Michael Lehman. 1991- Stranglega bönnuð börnum. 01:45 RFK Sjónvarpsmynd um Robert F. Kennedy sem var ætlað að taka við hluverki bróður síns sem forseti Bandaríkjanna. Hann starfaði náið með John en eftir að sá síðarnefndi var myrtur sóttist Robert eftir út- nefningu demókrata í forsetafram- boð. Aðalhlutverk: Linus Roache, James Cromwell, David Paymer. Leikstjóri: Robert Dornhelm. 2002. 03:15 Fréttir og ísland í dag 04:20 ísland í bítið 06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁR 1 17:55 Cheers 18:20 TheO.C.(e) 19:20 Þak yfir höfuðið (e) 19:30 Herrarnir 20:00 Borgin mín - NÝTT! I þáttaröðinni Borgin mín verða þjóðþekktir ís- lendingar beðnir um að leiða áhorf- endur í allan sannleika um borgina sfna. 1 þessum þætti tekur Bryndís Schram á móti áhorfendum og sýn- ir þeim alla sína uppáhaldsstaðl 1' höfuðborg Finnlands, Helsinki. 20:30 Allt í drasli 21:00 Innlit / útlit 22:00 Judging Amy 22:50 Sex and the City -1. þáttaröð 23:20 JayLeno 00:05 SurvivorGuatemala(e) 01:00 Cheers (e) 01:25 Þak yfir höfuðið (e) 01:35 Óstöðvandi tónlist SÝN 18.00 Iþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 UEFA Champions League 19.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 19-30 UEFA Champions League (Man. Utd. - Villarreal) 21.40 Meistaradeildin með Guðna Berg 22.20 UEFA Champions League (Barcel- ona - Werder Bremen) 00.10 Meistaradeildin með Guðna Berg (Meistaramörk 2) 00.50 Ensku mörkin ENSKIBOLTINN 14:00 Birmingham - Bolton frá 22.11 16:00 Middlesbrough - Fulhamfrá 20.11 18:00 Charlton - Man. Utd. frá 19.11 20:00 Þrumuskot(e) 21:00 Að leikslokum (e) 22:00 Chelsea - Newcastle frá 19.11 00:00 Liverpool - Portsmouth frá 19.11 02:00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06:00 The Hot Chick Bráðfyndin gaman- mynd. 08:00 Nell Á afskekktum stað í Norður- Karólinu er heimili stúlkunnar Nell. Hún talar sitt eigið tungumál sem aðeins hún og móðir hennar skildu. Móðirin er hins vegar látin og Nell er þvf einangruð í sínum heimi. Læknirinn Jerome Lovell fær það hlutverk að reyna að nálgast Nell. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Liam Neeson, Natasha Richardson. Leik- stjóri: Michael Apted. 1994- 10:00 Dinner With Friends Dramatísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Dennis Qu- aid, Andie McDowell, Greg Kinnear, Toni Collette. Leikstjóri: Norman Jewison. 2001. Leyfð öllum aldurs- hópum. 12:00 Something's Gotta Give Róm- antlsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Diane Keaton, Ke- anu Reeves, Frances McDormand, Amanda Peet. Leikstjóri: Nancy Meyers. 2003. Leyfð öllum aldurs- hópum. 14:05 The Hot Chick 16:05 Nell 18:00 DinnerWithFriends 20:00 Something's Gotta Give 22:05 Sunshine State Dramatísk verð- launamynd. Aðalhlutverk: Edie Falco, Angela Bassett, Timothy Hut- ton, Mary Steenburgen. Leikstjóri: John Sayles. 2002. Leyfð öllum ald- urshópum. 00:25 Concpiracy Sjónvarpsmynd um hinn örlagaríka fund í úthverfi Berl- ínar árið 1942 þegar örlög gyðinga voru ákveðin. Aðalhlutverk: Stanl- ey Tucci, Kenneth Branagh, Colin Firth. Leikstjóri: Frank Pierson. 2001. Bönnuð börnum. 02:00 Some Girl Dramatísk og gaman- söm kvikmynd. Aðalhlutverk: Ma- rissa Ribisi, Juliette Lewis, Michael Rapaport, Giovanni Ribisi. Leik- stjóri: Rory Kelly. 1998. Bönnuð börnum. 04:00 Sunshine State RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Herra ísland Herra ísland 2005 verður valinn á Broadway fimmtudagskvöldið 24. nóvember í beinni útsendingu á SKJÁEINUM. Þú getur haft bein áhrif á úrslitin þar sem eingöngu verður valið með símakosningu.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.