blaðið - 22.11.2005, Blaðsíða 29

blaðið - 22.11.2005, Blaðsíða 29
blaðið ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 2005 DAGSKRÁI37 ■ Stutt spjall: Rt ...spretthlaupara ■ Spurning dagsins Beðmál i úthverfum Sarah Jessica Parker hefur ekki átt sjö dagana sæla eftir að upptökum á hinum ægivinsælu þáttum, Beðmál í borginni lauk. Parker sem fer með aðallhlutverk í gamanmyndinni The Family Stone leikur þar konu sem er alger andstæða hinnar geðþekku Carrie Bradshaw. „Hver einasti dagur í tökum var martröð fyrir mig því hlutverkið mitt er alger andstæða þess sem ég er vön að leika“, segir Parker. Nýja hlutverkið er félagslega hefta konan Meredith sem skapar óþægindi í kringum sig, hvert sem hún fer. Hún heimsækir fjölskyldu kærasta síns um há- tíðirnar og fjölskyldan hans gersamlega hatar hana. „Það var mjög erfitt að gera þessa konu trúverðuga án þess að fá áhorfendur til að hata hana“, segir Parker, „Ég er sjálf úr stórri fjölskyldu og skil vel tilfinningar þær sem koma upp við þessar aðstæður þó ég voni að okkur hafi tekist betur að dylja tilfinningar okkar en Stone fjölskyldunni.“ Hún segir einnig að þrátt fyrir þrálátan orðróm um að færa Beðmál í borginni yfir á hvíta tjaldið standi ekkert slíkt til. „En ég er ánægð með að fólk elskar enn þættina.“ Endursýningar á þessum vinsælu þáttum standa nú yfir á Skjá einum og það er ljóst að ástarsamband áhorfenda við stúlkurnar frá Nýju Jórvík er enn sjóðheitt. Rósa Björk er fréttamaður á Fréttavaktinni á NFS fréttastöðinni Karen Lind Ólafsdóttir Mérfinnsthún nokkuð hugrökk og góð. Fyrst þegar ég sá hana þá vissi ég ekki hvernig ég ætti að taka henni en mérfinnsthún nokkuð svöl. Asgeir Höskuldsson Mérfinnsthún frábær. David Bowie i mynd Michael Caine Söngvarinn David Bowie hefur ákveðið að leika í bíómynd Michael Caine sem fjallar um tvo töframenn. Bowie mun leika uppfinningamann- inn Nikola Tesla sem er beðinn að finna upp töfratrikk. Myndin er byggð á sögu Christopher Priest og munu tök- ^ ur hefjast í janúar. Þaðervíst að ™r§- ireigaeft- íraðbiða f ,♦.» lj spenntir eftir leik \ ® Bowie. Arna Berglind Baldursdóttir Húnerhundleiðinleg. Steinunn Jónsdóttir Hún er afskaplega spes og mjög skemmtileg á sinn máta. Frábær persóna. Særún Heiða Sævarsdóttirt Mérfinnsthúnalgjört æði. Hvað finnst þér um Silvíu Nótt? Atli Már Guðmundsson Mérfinnsthúnalltí lagi. RÚV 22.25 Ódáðaborg (3:4) Breskur saka- málaflokkur. Meðal leikenda eru Amanda Donohoe, Kris Marshall, Geff Franc- is, Amber Agar, Laura Main og Connor Mclntyre. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi barna. Hvernig hefurðu það í dag? „Ég hef það mjög gott" Hvenær byrjaðirðu fyrst að vinna í fjölmiðlum? „Eg byrjaði fyrst að vinna í sjónvarpi veturinn 1999/2000 en þá var ég með innkomu og innslög í menningarþáttinn Mósaík. Seinna varð ég umsjónarmaður Mósaík ásamt Jónatani Garðarssyni og fleiri þáttum eins og Dægumálaútvarpinu og Hvernig sem viðrar. Ég hef unnið í sjón- varpi og útvarpi og skrifað þess á milli". Hvernig kanntu við að vinna í sjón- varpi? „Mjög vel. Þetta er mjög skemmtilegur mið- ill. Það sem mér finnst mest spennandi við sjónvarp er hversu áhrifaríkt það er". Langaði þig að verða sjónvarpskona þegar þú varst lítill? „Bæði og. Ég átti svo marga drauma og mig minnir að sjónvarpskona hafi verið einn af þeim, í stil David Attenborough. Ég vildi fara á Norðurpólinn og kanna líf ísbjarna í sviðuðum stíl og hann". er svo einfaldur í vinnslu og að sumu leyti óheftari. Þá er útvarp laust við vesen eins og föðrun ólíkt sjónvarpi". Hvað er það vandræðalegasta sem hef- ur gerst fyrir þig í útsendingu „Það vandræðalega verður reyndar yfirleitt skemmtilegt og fyndið í sjónvarpi. Það var til dæmis nokkuð vandræðalegt á föstudaginn þegar við tókum viðtal við viðmælanda og starfsmaður kemur í miðjum klíðum og fer að næla á hann öðrum hljóðnema. Það var nokkuð Kára Stefánslegt atriði". Ef þú mættir velja síðstu spurninguna í þetta viðtal hver myndi hún vera? „Hvenær tekur þú við af David Attenboro- ugh með nýja náttúrulífsþáttinn þinn á BBC ?" „Ég er búin að vera að laumast í að taka efni í hann á Suðurskautinu síðastliðnar vikur og í frumskógum Amazon. Þið sjáið fyrstu þætti eftir áramótin þegar við fylgjumst með spennandi tilhugalífi maurapars sem varð á vegi mínum" Er vinnan í sjónvarpi öðruvísi en þú bjóstvið? „Það sem er ólíkt við vinnu í útvarpi og blöðum er uppsetningin en hún er miklu flóknari í sjónvarpi og tekur miklu meiri tíma. Það er ekki hægt að henda viðtöl- um í loftið í sjónvarpi líkt og í útvarpi, með stuttum fyrirvara og vinnan er öll þyngri í vöfum". Horfirðu á þættina sem þú hefur verið í? „Já oftast geri það, bæði í sjónvarpi og útvarpi en ég geri það aðallega til að bæta mig". Hverfinnst þéraðal munurinn á vinnu út- varpi og sjónvarpi? „Einfaldleikinn er aðal munurinn en útvarp er frá- bær miðill af því að hann EITTHVAÐ FYRIR... ...bófa Stöð 2, 20:30 Amazing Race 7 (12:15) Ellefu lið eru mætt galvösk til leiks, reiðubúin til þátttöku í sjöunda Kapphlaupinu. 1 síðustu keppni ferðuðust keppendur um nokkrar heimsálfur og og höfðu m.a. við- komu á íslandi. ...tískufríkur ÍSkjár 1,21:00 Innlit / útlit Innlit/útlit hefur göngu sína á ný á SkjáEinum en þetta er sjöunda þáttaröðin enda á þátturinn mikl- um vinsældum að fagna og ekkert lát virðist þar á. Áhorfendur geta átt von á ýmsum breytingum þar sem nýir og frískir einstaklingar taka að sér að stýra þættinum í vetur. Þetta eru þau Þór- unn Högnadóttir, Arnar Gauti Sverr- isson og Nadia Katrín Banine en þau búa öll yfir mikilli reynslu i heimi hönnunar, tisku og menningar. VELKOMIN Á SUFISTANN Laugavegi 18 22. nóvember kl. 20.00 Bækur sem seðja, gleðja, hvetja og vekja Hildur Hákonardóttir les upp úr bókum sínum Ætigarðinum og Já, ég þori, get og vil Ætigarðurinn Saðsamar uppskriftir sem gefa orku og úthald. Jurtir og matur sem ver okkur gegn kvefi og öðrum vetrarkvillum. Já, ég þori, get og vil Glæsileg hvatning fyrir allar konur, dætur og systur sem vilja betri heim. Þóra Jónsdóttir les upp úr Ijóðasafni sínu, Landið í brjóstinu. Ljóðin hennar skapa djúp hughrif og koma sífellt á óvart. <---------------------------f. Nra Jónsdóttir Leyndarmál Lorelei eftir Carolyn Parkhurst „Sannarlega ögrandi verk þar sem takast á hin dýpsta sorg og æðsta gleði.“ New York Daily News Ágeng og ógleymanleg skáldsaga. r'tn Salka Ármúla 20 • sími 552 1122 • www.salkaforlag.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.