blaðið - 07.12.2005, Blaðsíða 36

blaðið - 07.12.2005, Blaðsíða 36
36 IDAGSKRÁ MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 2005 blaöið HVAÐSEGJA STJÖRÍIURNAR? •vS Steingeit (22. desember-19. janúar) Langar þig að sýna einhverjum hverfiö þitt? Eða bara bæinn? Að sjálfsögðu ertu til f það, þegar þú sérð hvað sú/sá er myndarleg(ur), sem þarf á hjálp þinni að halda. Horfðu bara á veginn á milli þess sem þú glápir I aðdáun á ferðafélagann. Slys eru ekkert rómantísk. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Ef þú ert með blaö og blýant við hendina í dag ertu óstöðvandi. Ogef stuöiö heldur áfram í kvöld skaltu hætta við fýrri áform og halda áfram að vinna, til að sýna yfirmanninum þínum hvað í þér býr. FALLEGT LÍF Kolbrön Bergþórsdóttir RÚV sýndi síðastliðið mánudagskvöld hugljúfa náttúrulífsmynd um Plitvice þjóðgarðinn í Króa- tíu. Ég var með kveikt á sjónvarpinu en hafði skrúfað niður í talinu af því ég var að hlusta á jóla- lög með Placido Domingo. Meðan ég dútlaði við hreingerningar sá ég myndir á sjónvarpsskjánum. Þarna voru tilkomumiklir fossar og gnægð af grænni náttúru. Ég hefði vel viljað ganga þarna um grundir í síðum hvítum silkikjól. Ég varð dálítið angurvær því ég sé hvergi grænar grundir og fossa lengur nema þá í sjónvarpi. Maður er orðin svo harðsvírað borgar- barn. Svo fóru dýrin að skoppa um. Fuglar og hérar og krúttlegir birnir. Ég fann að ég var að verða náttúru- væn í anda. Og þegar úlfar sáust rífa í sig smádýr þá horfði ég á aðfarirnar með móðurlegu umburðarlyndi. 1 nátt- úrinni éta víst allir hver annan. Eftir myndina var ég komin á þá skoðun að það myndi henta mér vel að eiga heima í þjóðgarði. Það yrði eins og að búa í Disneymynd. Fallegir litir í landslag- inu og dýr skoppandi í kringum húsið mitt. Fallegt líf. kolbrun@vbl.is SJÓNVARPSDAGSKRÁ OFiskar (19. febrúar-20. mars) hað er ekki hægt fyrir þig að sleppa við að vera róm- antísk(ur) í sambandi við einhvern. Svo þú verður bara að viðurkenna að þú elskar að elska og vera elskaður/elskuð. Hrútur (21.mars-19. apríl) Ekki hugsa um það sem þú ert að gera núna eins og þú sért dul(ur) þvi þér hefur alltaf leiðst allt dularfullt. Líttu á það sem svo að þú sért að íhuga vandamálin í einrúmi og taka á þeim þannig. ©Naut (20. april-20. maí) Þér hefur fundist í smá tima að einhver yfirmaöur sé að senda þér dulin skilaboö í formi augngota og tviræðna setninga, og þetta er ekki alveg nógu fag- mannlegt. Þú verður að finna leið til að láta þetta hætta áður en þetta fer út í einhverja vitleysu. ©Tvíburar (21.mal-21. júni) Það er kominn timi til að leggja i hann, og því þarftu að hætta að tefja og drífa þig af stað. Ef ein- hver getur látið hlutina gerast ert það þú. Það eina sem þú þarft að gera er að láta smá orku á bak við draumana þína og gera þá að veruleika. ©Krabbi (22. júnf-22. júlí) Þú hefur verið að vega og meta með þér hvort þú ættir að stíga skrefi lengra i átt til nánari kynna, en þú hefur veriö aö hika i nokkurn tíma. Hættu nú öllu hiki og kýldu á það. Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Hvort sem þú trúir því eða ekki er nýi kunninginn jafnáhugasamur um þig og þú ert um hann. Þið hafið líka áhuga á svipuðum málum, og hafið nóg um að tala. Næstum of gott til aö vera satt. Meyja (23. ágúst-22. september) Einhver sem þú hefur lengi verið að spá i er nú loks- ins að ropa þvi upp úr sér að hann hafi líka áhuga. Þú elskar lífið og núið hefur aldrei verið betra. ©Vog (23. september-23. október) Vinnufélagi sem þú hefur lengi þekkt er meira en tilbúinn til að hjálpa þér, hver svo sem vanda- mál þín era. Þú hefur líka oft verið honum/henni innan handar, og því þarftu ekkert að hafa neitt samvlskublt Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Venjulegt aðdráttarafl gæti orðið aö ástríðu einn tveir og þrir, á miðað við stemninguna sem rikir i kring um þig. Þú hrifst af öllum til hægri og vinstri, en passaðu þig bara að leika þér ekki að tilfinnlng- um annarra. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Hefurðu nokkurn tíma upplifað að veröa gjörsam- lega orðlaus? Nú ef ekki, ertu aö fara aö upplifa það í fýrsta sínn. Þú hittir nefnilega mann/konu sem þér líst rosalega vel á, án þess að þið þekkist nokkuð. Er til ást við fyrstu sýn? Já, þú ert að fara að hallastaðþvl. 5TÖÐ2 SJÓNVARPIÐ 17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins • Töfrakúlan (6:24) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Líló og Stitch (50:65) 18.18 Sígildar teiknimyndir (12:42) 18.25 Mikki mús (12:13) 18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins ■ Töfrakúlan (7:24) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.35 Bráðavaktin (12:22) 21.25 Skemmtiþáttur Catherine Tate (4:6) 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöid 22.40 Vivaldi grímulaus Bresk heimildamynd þar sem hljómsveitarstjórinn Charles Hazlewood segir frá tónskáldinu Antonio Vivaldi og frægasta tónverki hans, Árstíðunum, sem lá gleymt og grafið í 200 ár, Myndin verður endursýnd kl. 14.20 á sunnudag. 23.40 Skuggabörn 00.25 Kastljós Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 01.20 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 GameTV 19.30 GameTV 20.00 Friends 5 (8:23) 20.30 PartyatthePalms(3:i2) 21.00 So You Think You Can Dance (10:12) 21.50 Rescue Me (10:13) 22.35 Laguna Beach (10:11) 23.00 Fabulous Life of (4:20). 23.25 Friends 5 (8:23) (e) 23.50 The Newlyweds (3:30) 00.15 Tru Calling (3:20) 06:58 fsland í bítið 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 ffínuformi20os 09:35 Oprah Winfrey 10:20 fsland í bítið 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Neighbours 12:50 ífínuformÍ20os 13:05 Fresh Prince of Bel Air 13:30 WhoseLinelsitAnyway? Gamanleikur á sér margar hliðar en þessi er ein sú skemmtilegasta. Kynnir er Drew Carey og hann faer til sín ýmsa kunna grinista, sem allir eru sérfræðingar í að spinna af fingrum fram óborganlegt grin. 13:55 Sjálfstaettfólk 14:30 Wife Swap 2 (9:12) 15:15 Kevin Hill (11:22) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Neighbours 19:00 fsland í dag 19:35 Galdrabókin (7:24) 19:45 The Simpsons (22:23) 20:10 Strákarnir 20:40 Supernanny US (5:11) 21:25 Oprah (15:145) 22:10 Missing (5:18) Ný þáttaröð þessa spennu- myndaflokks sem fjallar um leit bandarísku alríkislögreglunnar að týndu fólki. Jess Mastrini er sérlegur aðstoðarmaður hennar í þeim rannsóknum. Jess er sjáandi en hæfileika sína uppgötvaði hún eftir að hafa orðið fyrir eldingu. Magnaðir þættir í anda Cold Case. 22:55 Strong Medicine (9:22) 23:45 Stelpurnar (14:20) 00:10 Footballer's Wives (6:9) 01:00 Numbers(3:i3) 01:45 White Oleander 03:35 Fréttir og fsland í dag 04:40 fsland í bítið 06:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁR T 17:55 Cheers - 8. þáttaröð 18:20 Innlit/útlit (e) 19:20 Fasteignasjónvarpið 19:30 Miss World: Ameríka 20:00 Jamie Oliver's School Dinners 2i:00 Sirrý 22:00 Law&Order:SVU 22:50 Sex and the City - 2. þáttaröð 23:20 Jay Leno 00:05 Judging Amy (e) 00:55 Cheers - 8. þáttaröð (e) 01120 Fasteignasjónvarpið (e) 01:30 Óstöðvandi tónlist SÝN 07:00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 15:40 UEFA Champions League 17:20 Meistaradeildin með Guðna Bergs 18:00 fþróttaspjallið 18:12 Sportið 18:30 Ensku mörkin 19:00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 19:30 UEFA Champions League (Benfica - Man. Utd) 2i:40 Meistaradeildin með Guðna Bergs 22:20 UEFA Champions League (Udinese - Barcelona) 00:10 Meistaradeildin með Guðna Bergs ENSKIBOLTINN 14:00 Blackburn - Everton frá 3.12 16:00 Charlton - Man. City frá 4.12 18:00 Liverpool - Wigan frá 3.12 20:00 Þrumuskot (e) 21:00 Að leikslokum(e) 22:00 Man. Utd. - Portsmouth frá 3-12 00:00 Birmingham - West Ham frá 5.12 02:00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06:00 Spirit: Stallion of the Cimarron Gullfalleg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Villtur stóðhestur fer mikinn á sléttum Bandaríkjanna. Hann kemst líka í kynni við hryssu og finnur ástina og lærir eitt og annað um blessað mannfólkið. Leikstjóri, Kelly Asbury, Lorna Cook. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 08:00 Mr. Deeds Góðhjartaður náungi erfir stórfé eftir frænda sinn og veröldin kollvarpast. Longfellow Deeds rekur pitsustað í smábæ en flytur til stórborgarinnar í kjölfar umskiptanna. Allir vilja fá sinn hluta af peningunum og Deeds veit ekki sitt rjúkandi ráð. 10:00 The Man Who Sued God Steve Myers var skrambi góður lögfræðingur en svo sneri hann við blaðinu og gerðist fiskimaður. Allt gengur vel þar til dag einn að mikið óveður skellur á. Elding eyðileggur bát Myers og tryggingarnar neita að bæta tjónið. Myers er afar ósáttur og ákveður að sækja til saka þann sem olli eyðileggingunni, Guðalmáttugan. 12:00 Legally Blonde 2: Red, White & Blonde Fegurðardrottningin Elle Woods heldur áfram að sigra heiminn. Öllum að óvörum stóð hún sig með prýði í Harvard og nú eru henni allir vegir færir á framabrautinni. 14:00 Spirit: Stallion of the Cimarron Gullfalleg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna.. 16:00 Mr. Deeds 18:00 TheManWhoSuedGod 20:00 Legally Blonde 2: Red, White & Blonde 22:00 Some Girl Hér segir frá kunningjahópi í Los Angeles á þrítugsaldri. Ástarsambönd eru rauði þráðurinn í myndinni en ekki farnast öllum vel á því sviði. 00:00 DeadMenDon'tWearPlaid 02:00 The Tuxedo Jimmy Tong er bílstjóri hjá auðmanninum Clark Devlin. Bönnuðbörnum. 04:00 Some Girl RÁS T 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Radio X 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Jamie Oliver’s School Dinners miö kl. 20 NÝTT! Þátturínn sem hristi upp í breskrí matarmenningu! ®

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.