blaðið - 20.12.2005, Blaðsíða 32

blaðið - 20.12.2005, Blaðsíða 32
32 I AFPREYIWG ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 blaðiö GameBoy micro: ★★★^ Loksins vasatölva Allt frá því Nintendo hætti að framleiða litlu King Kong tölvuleikina sem gengu fyrir tveimur flötum úrabatter- íum hefur engin almennileg vasaleikjatölva kom á mark- aðinn. GameBoy Micro er sá fyrsti. 109 SU DOKU talnaþrautir Leiðbeiningar Su Doku þrautin snýst um að raða tölunum frá 1-9 lárétt og lóðrétt í reitina, þannig að hver tala komi ekki nema einu sinni íyrir í hverri línu, hvort sem er lárétt eða lóðrétt. Sömu tölu má aukin heldur aðeins nota einu sinni innan hvers níu reita íylkis. Unnt er að leysa þrautina út frá þeim tölum, sém upp eru gefnar. 2 9 4 7 6 3 9 6 4 2 2 8 3 7 7 9 4 5 6 8 8 1 3 2 5 2 1 4 9 9 8 3 7 5 Lausn á siðustu þraut 8 6 2 5 9 1 7 4 3 7 9 1 2 4 3 6 5 8 3 5 4 8 7 6 2 9 1 1 4 9 7 6 8 5 3 2 2 7 3 4 1 5 9 8 6 5 8 6 3 2 9 4 1 7 4 1 8 6 5 7 3 2 9 6 3 5 9 8 2 1 7 4 9 2 7 1 3 4 8 6 5 Fullkominn Calvin Nú er búið að taka saman all- ar Calvin og Hobbes mynda- sögurnar sem gefnar hafa verið út. Herlegheitin eru nokkur kíló að þyngd en þau eru til sölu í Nexus. Auðvitað er PlayStationPorta- ble leikjavélin alveg hlægilega lítil miðað við getu. En það er ekki hægt að kalla hana vasaleikja- tölvu nema maður gangi um í alltof stórum buxum með alltof stóra rassvasa. Microinn er í raun minni en margir GSM símar og þá er nú mikið sagt. „Morö, leyndarmál og dökka hliðin á DC heiminum." Identity Crisis Hátíð Nintendo ákvað að hrista að- eins upp í markaðnum með Micro og halda þannig upp á 20 ára afmæli Nintendo En- tertainment System, upphaf- legu Nintendo leikjatölvunnar. Það má segja að verkefnið hafi tekist mjög vel. Aldrei hafa jafnmargir leikir verið til við útgáfu leikjatölvu og núna (sem er vegna þess að tölv- an styður leiki úr eldri vél, GameBoy Advance). Tölv- an er minni en nokkur önnur sem hefur komið út en státar samt sem áður af frábærum skjá, björtum og skörpum. Rafhlaðan er merkilega dug- mikil þrátt fyrir smáa stærð og er greinilegt að eitthvað gott hlýst af GSM símum þar sem hún er endurhlaðanleg. Tilgangur Auðvitað má efast um tilgang GameBoy Micro. Það má búast við því að þeir sem eiga leiki í tölvuna eigi þegar GameBoy Advance tölvu. Þessi tölva hef- ur reyndar stærð og skjá um- fram eldri tölvuna auk þess sem hún er mun flottari. Hún hefur lítið í PSP eða Nintendo DS tölvurnar en líklega er ekki hugmyndin að keppa við þær. Það sem er nefnilega einna best við Micro er að hún er svo þægi- lega einföld. Hvaö: GameBoy Micro Verð: 8.900 krónur. Leikir: Allir sem passa i GameBoy Advance. Best: Hentar fullkomlega í vasa. Verst: Verð á leikjum (tæpar fimm þúsund krónur). „Frábær, stórkostleg. Besta manga sagan í boði." Fullmetal Alchemist „Þetta er alveg dásamleg sería" Fables Við leituðum til þeirra sem eru manna fróðastir á íslandi um myndasögur og báðum þá um að mæla með nokkrum sögum sem vert er að skoða um jólin. Þetta eru sögurnar sem Nexus mælir með. agnar. burgess@vbl. is Skráðu bílinn á www.bilamarkadurinn.is rrritt^',?^rrtr'ivrr 46 S • Nexus velur Identity Crisis sem aðgengilegustu ofurhetjusöguna. Það er metsöluhöfundurinn Brad Meltzer sem skrifaði söguna. Sagan hefst á því að kona einnar ofurhetju finnst myrt. Málin vinda upp á sig þegar ofur- hetjur verða sífellt hræddari um öryggi sitt og fara í herferð til þess að finna morðingjann. Gagnrýnendur eru yfirleitt mjög jákvæðir í garð bókarinnar. Flestum finnst hún frábær þótt nokkrum þyki hún ekki fylgja gömlum sögum af ofurhetjum nægilega vel. „Það er engin spurning um að þetta er besta manga sagan“, segja Nexusmenn. Þeir virðast ekki vera einir í heiminum þar sem að á vefsíðu Amazon fær hún fimm stjörnur af fimm mögulegum. Sagan er bæði dulræn og spennandi og segir frá tveimur táningsbræðrum. Annar þeirra er með tvo gervihandleggi meðan sál hins myndar varn- arskjöld um hann. Bræðurnir vinna sem fulltrúar ríkisstjórnarinnar við gullgerð. Höfundurinn Hir- omu Arakawa þykir bera af öðrum mangahöfund- um með þessari sögu. Þessar sögur fjallar um að búið er að gera allar helstu sögupersónur ævintýranna útlægar úr æv- intýralandi svo þær þurfa að spjara sig á götum New York borgar. Sem dæmi er fyrsta sagan morð- sagan Hver drap Rauðhettu? Voru það grísirnir þrír eða einhver annar? Hljómar e.t.v. eins og kómedía en er skrifað af fúlustu alvöru. Á götum borgarinnar finnum við vel þekktar persónur á borð við Fríðu og Dýrið sem eiga í útistöðum við lögin, prinsinn á hvíta hestinum neyðist til þess að bjóða upp titilinn sinn meðan fyrrverandi kon- an hans, Mjallhvít, stjórnar konungsdæminu.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.