blaðið - 20.12.2005, Síða 36
36 I DAGSKRÁ
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 biaðiö
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
©Steingeit
(22. descmber-19. janúar)
Þér gæti liðiö eins og öll sund séu lokuð, en það er
bara ekki satt Þú hefur val, og þér getur gengið
alveg prýöllega ef þú velur rétt
®Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Eyddu allavega einum degi til viðbótar með ein-
hverjum sem pínir þig til að gleyma því sem þú
þarft að hætta að hugsa um. Stundum er nauðsyn-
legt að afvegaleiða hugann, til dæmis með því að
fara út að borða.
©Fiskar
(19.febniar-20.mars)
Siðar í kvöld mun einhver sem oft hefur verið þér
innan handar þurfa á hjálp að halda. Ef til vill er
hann/hún of stolt til að biðja um hana, svo hafðu
augu og eyru opin.
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Rómantíska, skapandi og ánægju-elskandi hlið
þin er nú við stjórnvölinn yfir persónuleika þínum.
Njóttu þess bara, því þú hefur unnið fyrir þessu.
Naut
(20. april-20. maí)
Hefurðu nýlega breytt um umhverfi, eða eitthvað
breyst heimafyrir? Ertu kannski að hugsa um
breytingar þegar þú lest þetta? Veltu fyrir þér öll-
um möguleikum, öllum raunhæfum möguleikum.
Þeir eru fleiri en þú telur í fyrstu.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Hvert sem vandamálið er þessa stundina, vertu
skapandi. Þú getur leyst þetta og þú veist það. (
versta falli skaltu kyngja stoltinu og hringja i ein-
hvern og biðja um hjálp.
®Krabbi
(22. júní-22. júlí)
Ekki láta tala þig inn á að gefa einhverjum eitthvað
þegar hann á það ekki skilið. Gerðu bara það sem
þú telur vera rétt, og vertu viss um aö fá það til
baka.
OLjón
(23. júlf- 22. ágúst)
Það er góður dagurtilað vera þú. Himnarnir hvetja
allan heiminn til að sýna eins mikla afslöppun,
sjálfsöryggi og glæsileika og þú virðist alltaf gera.
Þú getur hjálpað -með því að halda áfram að sýna
fólki nákvæmlega hvernig þetta er gert.
Meyja
y (23. ágúst-22.september)
Þessi dagur gæti orðið ógleymanlegur, eða þú gæt-
ir eytt honum i að hanga heima og horfa á siappt
sjónvarpsefni fram eftir kvöldi. Hvort verður það?
Þú ræður þessu sjálf(ur).
Vog
(23. september-23. október)
Þú hefur það á tilfinningunni að ekkert geti skaðað
þig núna. Ef til vil! er enn hægt að meiða þig líkam-
lega, en þegar kemur að andlegu hliðinni erekkert
sem bítur á þig, svo sterk(ur) ertu i dag.
Sporðdreki
(24. október-21. ndvember)
Þér hefur snúist hugur varðandi hjartans málefni.
Þú hefur fullkominn rétt á þvi að breyta um skoðun,
láttu engan segja þér annað. Vertu bara stolt(ur) af
skoðunum þínum, sama hvað.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Hvatvísi er þér í blóð borin. Hefur alltaf verið svo-
leiðis. En nú hefurðu breytt út af vananum, og sýnir
festu í ákveðnu máli. Þú ert eiginlega bara svolítið
ánægð(ur) með þig, og mátt vel vera það.
Tímaritið
Time tilnefnir
manneskju
ársins
Tímaritið Time hefur tilnefnt mann-
eskju ársins og eru þrir nefndir fyr-
ir að vera miskunnsamir samverjar.
Blaðið segir einstaklingana breyta
því hvernig augum hinn almenni
borgari lítur samhjálp. Bill Gates
Sólboðsstofan
Sælan
Bæjarlind 1 • Engin giJdistími á kortum S. 544 2424
■ Fjölmiðlar
STJÖRNUR
KVEÐJA
holbrun@vbI.is
Það voru margir sem kvöddu í
sjónvarpi fyrir jólin en vonandi
snúa sem flestir aftur á nýju ári.
Silvía Nótt kvaddi með stæl í tvöföld-
um þætti á Skjá einum. Ég hitti Silv-
iu á dögunum þar sem hún var að
árita fyrir framan BT í Smáralind.
Þetta var stór stund í lífi mínu enda
hagaði ég mér eins og auðmjúkur
aðdáandi og horfði lotningarfull á
stjörnuna. Silvía Nótt kann að meta
aðdáendur sína og gaf mér áritaða
lyklakippu með mynd af sjálfri sér.
Ég á þrjár bækur áritaðar af þrem-
ur Nóbelsverðlaunahöfundum en
áritaða lyklakippan er jafnvel meiri
gersemi í mínum huga.
Dr. Gunni og Felix kvöddu í frá-
bærum lokaþætti í Popppunkti þar
sem allir voru í svo góðu skapi að
maður fór ósjálfrátt að hlæja með.
Doktorinn og Felix eru sjónvarps-
stjörnur og þótt Popppunktur sé
liðinn undir lok þá eru þeir vonandi
ekki búnir að kveðja sjónvarpið fyr-
ir fullt og allt. Spaugstofan var enn
einn þátturinn sem kvaddi. Sannar-
lega var siðasti þáttur þeirra fyrir
jól stjörnuþáttur. Umfjöllunin um
jólalögin sem búið var að breyta til
að þóknast minnihlutahópum var
ískrandi fyndin og um leið beitt
ádeila á þann rétttrúnað sem er að
leggjast eins og mara yfir þjóðfélag-
ið. Endurkoma Jóns Baldvins ogþátt-
taka ráðherra Framsóknarflokks í
Popppunkti voru aðrir sólargeislar í
þætti sem var með þeim bestu sem
Spaugstofan hefur gert.
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
SJÓNVARPIÐ
17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins -
Töfrakúlan (19:24)
17.OS Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Allt um dýrin (17:25)
18.25 Gló magnaða (30:52)
18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins -
Töfrakúlan (20:24)
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.15 Ríkisútvarpið 75 ára Reglubundn-
ar útsendingar Ríkisútvarpsins
hófust 20. desember 1930. ( þess-
ari dagskrá er fjallað um fjölþætta
starfsemi Otvarpsins.
22.00 Tíufréttir
22.25 Sólistar (3:3) Margverðlaunaður
sænskur myndaflokkur. Hjónum er
bjargað úr brennandi húsi þar sem
þau eru bundin við rúm sitt en dótt-
ir þeirra finnst látin og eru áverkar á
líkinu.
23.25 Örninn (8:8) Danskur spennu-
myndaflokkur um hálfíslenskan
rannsóknarlögreglumann í Kaup-
mannahöfn, Hallgrím Örn Hallgríms-
son, og baráttu hans við skipulagða
glæpastarfsemi.
00.25 01.0 Kastljós Dagskrárlok SIRKUS
18.30 Fréttir NFS
19.00 Veggfóður
20.00 Friends 5 (15:23)
20.30 Idol extra 2005/2006
21.00 Laguna Beach (1:17)
21.50 FabulousLifeof(6:2o)
22.20 HEX (12:19)
23.05 Fashion Television (8:34)
23.30 Friends 5 (15:23) (e)
23.55 The Newlyweds (12:30)
00.20 Tru Calling (12:20) Þættir í anda Quantum Leap. Tru Davis er lækna- nemisemræöursigívinnu ílíkhúsi.
STOÐ2
06:58
09:00
09:20
09:35
10:20
11:05
11:35
12:00
12:25
12:50
13:05
13:30
14:15
15:00
16:00
17:40
18:05
19:00
19:35
19:45
20:10
20:40
21:25
22:10
23:10
23:55
00:50
02:10
03:45
04:25
05:20
06:25
ísland í bítið
Bold and the Beautiful
[fínuformi 2005
Oprah (19:145)
Grey'sAnatomy(4:9)
Eldsnöggt með Jóa Fel (e)
Alf
Hádegisfréttir
Neighbours
Ífínuformi 2005
Fresh Princeof BelAir
The Guardian (12:22)
Life Begins (6:8)
Extreme Makeover - Home Editi-
on (6:14)
Barnatími Stöðvar 2
Bold and the Beautiful
Neighbours
fsland í dag
Galdrabókin (20:24)
The Simpsons (6:22)
Strákarnir
Jack Osbourne - Adrenaline
Rush (1:3) Glænýir þættir með
Jack Osbourne, hinum ráðvillta syni
Ozzy Osbourne.
Numbers(s:i3)
í sex skrefa fjarlægð... (Útgáfu-
tónleikar Bubba í Þjóðleikhúsinu)
OverThere(8:i3)
Deadwood 2 (12:12)
Amazon Women on the Moon
(e)
Road Ends Hörkugóð kvikmynd
sem kemur þægilega á óvart. Aðal-
hlutverk: Dennis Hopper, Chris Sar-
andon, Mariel Hemingway, Peter
Coyote. Leikstjóri, Rick King. 1997.
Stranglega bönnuð börnum.
Twenty Four 3 (16:24) (e)
Silent Witness (7:8)Geysivinsælir
breskir sakamálaþættir.
Fréttir og ísland í dag
Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVf
SKJÁR 7
17:25 Cheers - 9. þáttaröð
17:50 The O.C. (e)
18:50 Fasteignasjónvarpið
19:00 Silvía Nótt - Tvöfaldur lokaþátt-
ur(e)
20:00 Borgin mín
20:30 Allt f drasli
21:00 Innlit/útlit
22:00 Judging Amy
22:50 SexandtheCity-3.þáttaröð
23:20 Jay Leno
00:05 Survivor Guatemala - Tvöfaldur
úrslitaþáttur(e)
01:55 Cheers - 9. þáttaröð (e)
01:55 Nátthrafnar
01:55 Everybody loves Raymond
02:20 Da Vinci's Inquest
03:05 Fasteignasjónvarpið (e)
03:15 Östöðvandi tónlist
SÝN
16:30 Fifa World Player Gala 2005
18:00 [þróttaspjallið
18:12 Sportið
19:00 Ensku mörkin
19:30 Enski deildabikarinn (Birmingham
-Man. Utd.)
21:30 Spænski boltinn (Barcelona
- Celta)
23:10 World Supercross GP 2004-05
00:05 Enski deildabikarinn (Birmingham
- Man. Utd.)
ENSKIBOLTINN
14:00 Fulham - Blackburn frá 17.12
16:00 Everton - Bolton frá 17.12
18:00 Wigan - Charlton frá 17.12
20:00 Þrumuskot (e)
21:00 Að leikslokum (e)
22:00 Aston Villa - Man. Utd. frá 17.12
00:00 Everton-WestHamfrá 14.12
02:00 Dagskrárlok
STÖÐ2BÍÓ
10:15
12:00
14:00
16:15
18:00
20:00
22:00
00:00
06:00 Punch-Drunk Love
08:00 Gosford Park
TrySeventeen
AWalkto Remember
Gosford Park
A Walkto Remember
TrySeventeen
Punch-Drunk Love
Edward Scissorhands Edward er
sköpunarverk uppfinningamanns
sem Ijáði honum allt sem góðan
mann má prýða en féll frá áður en
hann hafði lokið við hendurnar.
Duty Dating Rómantísk gaman-
mynd. Leitin að rétta lífsförunautin-
um getur tekið á taugarnar. Hér er
fylgst með konu sem á úr vöndu að
ráða. Konan fylgir ráðleggingum og
gerir samanburð en hvort það hjálp-
ar henni til að taka rétta ákvörðun
skal ósagt látið. Aðalhlutverk: Laur-
en Sindair, Paul Satterfield, Eric
Gustavson, Lee Everett, Cynthia For-
bes. Leikstjóri: Cherry Norris. 2002.
Bönnuð börnum.
Hi-Life Rómantísk gamanmynd.
Jimmy er skuldum vafinn og veð-
lánarinn hans er farinn að ókyrrast.
Jimmy lýgur að kærustunni sinni í
þeirri von að verða sér úti um pen-
inga. Hún bítur á agnið og brátt eru
allir farnir að safna peningum fyrir
fársjúka systur Jimmys. Auðvitað er
hún ekki veik og það er eins gott að
enginn komist að þessu ráðabruggi
Jimmys. Aðalhlutverk: Campbell
Scott, Moira Kelly, Michelle Durn-
ing, Eric Stoltz. Leikstjóri, Roger
Hedden. 1998. Bönnuð börnum.
Edward Scissorhands Edward er
sköpunarverk uppfinningamanns
sem Ijáði honum allt sem góðan
mann má prýða en féll frá áður
en hann hafði lokið við hendurnar.
Edward er því með flugbeittar og
fskaldar klippur í stað handa en
hjarta hans er hlýtt og gott. Maltin
gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk:
Johnny Depp, Winona Ryder, Di-
anne Wiest. Leikstjóri, Tim Burton.
1990. Bönnuð börnum.
02:00
04:00
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Utvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
og kona hans, Melinda, voru bæði
tilnefnd ásamt írska rokkaranum
Bono. Ritstjórinn, James Kelly,
sagði að þetta fólk hefði verið valið
vegna hæfileika þeirra til að vekja
máls á jafn alvarlegum málum og
mararíu í Afríku, eyðni, alnæmi og
þeirri hræðilegu fátækt sem árlega
8 milljónir manna deyja úr. George
Bush og Bill Clinton voru svo kosnir
félagar ársins fyrir framtak sitt til
mannúðarmála eftir fellibylji árs-
ins, og hið ólíklega vinasamband
sem myndaðist milli þeirra eftir þá
samvinnu. Bill Gates og kona hans
komu á stofn Gates-
hjálparsjóðnum
með29milljarða
dollaraframlagi
sínu, en Bono er
lýst sem rokkar-
anum sem gerði
fátæktrar-
aðstoð að
tískufyrir-
bæri.
Herra Paul McCartney, Ringo
Starr og ættingjar John Lennon
og George Harrison eru að kæra
plötufyrirtækið EMI vegna þess
að það skuldar þeim 30 milljónir í
ógreiddum stefgjöldum. Hæstirétt-
ur Lundúna mun heyra kæruna frá
fyrirtæki Bítlanna, Apple Corps
Ltd., sem uppgötvaði misferlið í bók-
haldsrannsókn sinni. Einnig var
kærum skilað inn til hæstaréttar
New York. Yfirmaður Apple Corps
segir: „Við höfum reynt að komast
að samkomulagi í góðri trú okkar
um að það myndi takast, en allt hef-
ur komið fyrir ekki. Þrátt fyrir mjög
skýrar reglur þar um í samningum
okkar hafa EMI-menn haldið upp-
teknum hætti í að hunsa skyldur sín-
ar. Apple og Bítlarnir hafa því engin
önnur ráð en að kæra EMI.“ Síðast
nýttu Apple-menn sér lögin árið fyrir að EMI gæfu út safnkassa með
1991 þegar þeim tókst að koma í veg efni frá Bítlunum.
Bitlarnir kœra EMI