blaðið - 23.12.2005, Síða 8

blaðið - 23.12.2005, Síða 8
_ ^ - V .........'••.■■■•-:; ' '• •• •' '•■- ' > ■.:?•'■•'•-...... -•■■-•• o IERLENDAR FRETTIR föstudagur 23. desember 2005 blaAið Snjókoma veldur raf- magnsleysi Engin ástæða til að örvænta Ekki er ástœða til að örvœnta þó aðfuglaflensuveiran kunni að vera að mynda ónœmi gegn Tamiflu. Frekari rannsókna erþörfað mati sérfrœðings hjá WHO. Rafmagn fór af á stóru svæði í Japan í gær í kjölfar mikillar snjókomu. Meira en ein milljón manna var án rafmagns og starfsemi sjúkrahúsa og samgöngur fóru úr skorðum. { Niigata-héraði við Japanshaf fór rafmagn af um 650.000 heimilum og víða í héraðinu féllu lestarsam- göngur niður. Ennfremur urðu um 75.000 lestarfarþegar fyrir töfum í mið- og vesturhluta landsins. Dregið var úr starfsemi sjúkrahúsa og meira en 200 flugferðir felldar niður. I borginni Kagoshima í suð- urhluta landsins var 11 sentimetra jafnfallinn snjór á jörðu snemma í Snjókoma í japönsku borginni Osaka. gær og hafði ekki mælst svo mikill snjór í borginni í desembermánuði í nærri 90 ár. Keji Fukuda, sérfræðingur hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO), segir að ekki sé endilega ástæða til að hafa áhyggjur af því þó að HsNi-afbrigði fuglaflensu- veirunnar sé hugsanlega að mynda ónæmi gagnvart lyfinu Tamiflu. „Það bendir aðeins til þess að við þurfum á frekari upplýsingum að halda. Það sem er í raun og veru mikilvægt er að skilja hvort að við aukum ónæmið með því að nota lyfið eins og við gerum,“ sagði hann. Fukuda sagði að ógerningur væri að komast hjáþví að eitthvert ónæmi Evrópusambandið hefur komist að samkomulagi um fiskveiðikvóta fyrir næsta ár eftir þriggja daga samningaviðræður í Brussel. Þorsk- veiðidögum verður fækkað um 5% en framkvæmdastjórn Evrópusam- bandsins hafði lagt til 15% fækkun. Þorskveiðikvótar verða aftur á móti víðast hvar skertir um 15%. Fiskifræðingar höfðu farið fram á allsherjarbann við þorskveiðum á vissum svæðum en því var mótmælt af hagsmunaaðilum. Rækjukvóti myndaðist gegn lyfjum og Tamiflu væri ennþá besti kosturinn. Hann bætti við að frekari rann- sókna væri þörf á skammtastærðum og lengd meðferðar fyrir fólk sem væri haldið veirunni banvænu. Þannig mætti draga úr líkum á því að ónæmið ykist enn. Sjúklingar létust þrátt fyrir lyf Fjórir af átta sjúklingum sem geng- ust undir meðferð gegn fuglaflensu í Víetnam létust þrátt fyrir að hafa notað Tamiflu samkvæmt grein sem birtist í fræðiritinu New Eng- land Journal of Medicine. Rann- verður aukinn um 30% í Biscay-flóa og í Norðursjó en dregið verður úr síldar- og lýsukvóta. Frakkar fá á ný að veiða ansjósur í Biscay-flóa eftir að allsherjarbanni við veiðunum var aflétt. Ben Bradshaw, sjávarútvegsráð- herra Bretlands, sagði að samkomu- lagið væri gott. „Ég tel að þetta sam- komulag muni stuðla að verndun fiskistofna, vistkerfis sjávar og tryggja framtíð sjávarútvegs," sagði hann. Engu að síður ganga sjávar- útvegsráðherrar sambandsins ekki jafn langt og framkvæmdastjórnin. Tillögur framkvæmdastjórnarinnar tóku ekki nema að hluta til mið af ráðleggingum vísindamanna. sóknin leiddi ennfremur í ljós að í tveimur tilfellum hafði veiran myndað ónæmi gegn lyfinu. í hinum tveimur tilfellunum er talið að meðferð hafi einfaldlega hafist of seint. I gær var staðfest að tvö dauðsföll í Indónesíu væru af völdum fugla- flensu. Þar með hafa að minnsta kosti 73 látist úr sjúkdómnum, allir í Asíu. Sérfræðingar óttast að veiran kunni að stökkbreytast á þann hátt að hún geti borist á milli manna og í kjölfarið gæti brotist út heimsfaraldur sem kynni að verða milljónum manna að bana. ■ Þorskkvóti verfiur skertur um 15% vífiast hvar samkvæmt nýju samkomulagi Evrópusambandsins um fiskveiðikvóta næsta árs. 8o ÁRA AFMÆLI 1325-2005 Demantshringir fyrir konuna! Demantsskartgripir og skartgripaskrín í miklu úrvali fyrir konuna! Bankastræti 12 | 101 Reykjavfk | Sími 551 4007 ESB ákveður fiskveiðikvóta: Samkomulag íhöfn r/ i'd ósAam /anc/smön/wni ö//um {(j/ecTi/ecjrci/ó/a oq/a/viæ/(/ar á Anmana/ á/w ■ T f * u SPOEX Samtök psoriasis og exemsjúklinga í gegnum tíðina hafa íslendingar fullkomnað hátíðarmatinn með ávöxtum frá Del Monte. Sakar Banda- ríkjamenn umlygar Saddam Hussein sakaði banda- rísk stjórnvöld um að hafa logið um tilvist efnavopna í írak fyrir inn- rásina 2003. Jafnframt sagði hann Bandaríkjamenn segja ósatt þegar þeir hafna staðhæfingum hans um að hann hafi sætt pyntingum í gæsluvarðhaldi. Saddam sagði að á líkama sínum væru ör sem sönnuðu að Bandaríkja- menn hefðu beitt sig pyntingum. Hann sýndi þó engin ummerki eftir pyntingar fyrir rétti í gær og dómarinn hefur enn sem komið er ekki tekið neina ákvörðun um hvort rannsaka skuli ásakanirnar. „Þetta er eitthvert það fáránleg- asta sem ég hef heyrt frá Saddam nýlega,“ sagði Scott McClellan, tals- maður Hvíta hússins. „Meðferðin á Saddam Hussein er alger andstæða þeirrar meðferðar sem þeir sættu sem ríkisstjórn hans fangelsaði og pyntaði fyrir það eitt að tjá skoðanir sínar.“ Saddam Hussein kallaði stjórn- völd í Bandaríkjanum lygara við réttarhöld í gær. Ljón á miðjum vegi Fimm ijón fundust f fjölleikahúsvagni sem skilinn haffii verifi eftir á mifijum þjófivegi í Brasilíu. Lögreglumaður sem kom á vettvang sagfii afi hann hefði ekki trúað eigin augum þegar hann sá Ijónin, svöng og yfirgefin í vagninum. Rannsókn stendur yfir en lögregla vill komast afi þvf sem fyrst hver eigandi dýranna er. Á mefian eigandans er leitafi dvelja Ijónin á lögreghistöðinni þar sem hvert þeirra inn- byrðir um tíu kíló af kjöti á degi hverjum. Veldu gœði, veldu foel Monte

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.