blaðið - 23.12.2005, Blaðsíða 20
20 ITÍSKA
FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 200S blaöiö
Innblásturinn á bak við flíkina
Danskir hönnuðir létu hugann reika þegar þeir fengu hugmyndir að haust- og vetrartískunni þetta misserið.
Á bak við sérhverja flík hafa eflaust verið nokkrar andvökunœtur, mikið drukkið af latte og heilmikið farið á
flóamarkaði eða gramsað í dótinu hennar ömmu gömlu. Hugmyndavinna erjú líka vinna.
Ljóðunnandi
rokkgellur
Mads Norgaard
Röndótt peysa úr kasmír ull og svart leðurpils með flottu
belti. Algjört æðil
Fatalína Mads Norgaard þetta árið kallast Rock’n’roll gentleman meets tough poetic
gir, og innblásturinn er bæði Venus og grófar járnkeðjur.
Mads var m.a. undir áhrifum hljómsveitarinnar The
Strokes þegar hann hannaði fötin fyrir haustið. Hann las
líka ljóð, skoðaði plexíglerliti og elstu styttu í heimi,;stytt-
una af Venus frá Willendorf, en hún minnir hann alltaf á
að hafa fötin sín kvenleg og „sensual".
Fötin frá Mads Norgaard fást í yfir 300
verslunum víða um heim, en m.a. í:
Norgaard á Strikinu í Kaupmannahöfn, Caroll og
Carmen í Árósum og Huset Ollie í Esbjerg.
Venus frá Willendorf minnir Mads
Nergaard á kvenleika og mýkt.
Hér má sjá félagana í The Strokes, en þeir eru flestir
Harvard gengnir menntamenn og synir tískumógúla.
Svonefndir"trendsetters".
1 1 llj
1
~1
($ófium ö££um aMwc uidðftiptauimun
g£edi£egxa jó£a
TÍSKUVERSLUNIN Smart
Grímsbæ viö Bústaöarveg • Ármúla 15
Hafnarstræti 106 600 Akureyri
Sími 588 8050/588 8488/462 4010
email: smartgina@simnet.is
Optitií 23.CC
Glæsileg, sjálfsörugg
og kynþokkafull
Sand
tMPÉRfÁL
Lene Sand segist alltaf hafa gallabuxur á
vinnuborðinu hjá sér til að minna sig á að allt
sem hún hannar á að fara vel við gallabuxur.
Skyldu hundrað og fimmtíu tískuhamstrar hafa
boðið sig fram til slátrunar þegar þessi glæsilegi
pels var framleiddur? Nei, varla.
Innblásturinn að litadýrðinni í haustlínu Lene Sand má rekja til uppáhalds
kampavínsins hennar: Möet & Chandon. Grænt, gyllt, svart, og
rautt- mé®
Línan er dramatísk og seiðandi líkt og koltvísýringur í kampa-
vínsglasi. Hún er fyrir dömur sem eru sjálfsöruggar og „extravag- ||'
ant“ eins og uppáhalds fyrirsæta Lene Sand, Nadia Auermann, fpr
en mynd af henni hangir uppi á vegg á vinnustofu Lene; glæsileg, ||
sjálfsörugg og kynþokkafull.
Föt frá Lene Sand fást m.a. hjá:
Jóni Ásgeiri í Magasin og Illum og Sand Concept store í Odense.
Möet & Chandon
kampavínið veitti
innblástur við litaval ■*
á haustlínu Sand.
Ostrur og rósarunnar gætu verið innblásturinn að
litavalinu í þessum flikum.
Fyrirsætan Nadia Auermann er holdgerfingur kynþokka, sjálfsöryggis og
þokka i augum hönnuðarins Lene Sand.