blaðið - 23.12.2005, Side 36

blaðið - 23.12.2005, Side 36
36 IDAGSKRÁ FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 2005 blaöið HVflÐ SEGJA STJÖRÍJURNAR? V5 Steingeit (22. desember-19. janúar) Þetta er ekki bara yfirmaöur þinn heldur hefur þú Ifka verið að hugsa um hann á rómantískan máta. Aður en þú ferö að láta hrifningu þina í Ijós skaltu vita hvort hrifningin er gagnkvæm. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú hefur verið að daðra við einhvern/einhverja sem þú hefur nýkynnst. Þér finnst eins og sá/sú sé að segja alla réttu hlutina. Þetta erekki ímyndun hjá þér, það er að ganga svona vel uþþ. OFiskar (19.febrUar-20.mars) Loksins gefur einhver þér tækifæri til að beina ork- unni þinni á réttar brautir i stað þess að sóa henni i vitleysu. Því er tími til að gleðjast, brosa og hlæja. Þú getur hætt að vera í fýlu. Hrútur (21. mars-19. april) Það er svo sannarlega góður tími til að taka við- kvæmar ákvarðanir. ístuttu máli áttu aðtala útum vandamál þín í dag og þá fást bestu lausnirnar. Naut (20. apríl-20. maí) Jafnvel þótt þú viljir vera hreinskilin(n) á öllum stundum verðurðu að passa hvað þú segir og við hvern. Sumir særast mun auðveldar en aðrir og það siðasta sem þú vilt gera er að særa einhvern svona rétt fyrir jól. ©Tvíburar (21. maí-21. júní) Þú þarft að ferðast aðeins, en bara til staða sem þér hefur aldrei dottið í hug að heimsækja. Flettu í gegnum nokkra bæklinga og þegar einhver staður fangar augað skaltu ekki hika við að borga inn á ferð þangaö. ©Krabbi (22. júni-22. júlf) Þér finnst alltaf erfitt að sætta tvo aðila og þá sérstaklega ef þú ert persónulega bundinn þeim báðum. En þetta er nú ekki alltaf þitt mál og oft gerirðu hreinlega best með að halda að þér hönd- unum og láta fólk klára sín mál upp á eigin spýtur. Ljón (23. júlí- 22. ágúst) I tíma fyrir frábært kvöld nærðu að klára allt þetta erflða og leiðinlega sem þú hefur verið að fresta. Kvöldið verður lika einstaklega gott og náttúru- legabetrafyrirvikið. Meyja (23. ágúst-22. september) Ef einhver er frægur fyrir að vera smámunasamur þegar kemur að heimilinu, þá ert það þú. Það breyt- ist lítið og ef það breytist yfir höfuð verðurðu bara smámunasamari (ef það er þá hægt). Vog (23. september-23. október) Þú vaknaðir ástfangin(n) og ert í skapi til að elska. Til allrar hamingju er nóg af fólki i kringum þig sem er sama sinnis og speglar þvi sem þú sendir út frá þértilbaka. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Ef þú hefur verið að hugsa um að biðja yfirmann- inn um kauphækkun eða láta vita af því að þú ættir nú að fara að fá stöðuhækkun þá ertu á réttri leið. Það er enginn timi betur til þess fallinn en einmitt núna. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú ert I skuggalega rómantlsku skapi og i kjafta- stuði lika. Kærastinn/kærastan er það lika og þvi getið þið kjaftað um rómantiska hluti í allan dag og aldrei fengið leið. m ■■ ■ &i§ AF GÓÐUM GÆJUM Forstjórar og önnur fyrirmenni fyrirtækja vilja vera góðir á aðventunni. Þess vegna þeytast þeir um bæinn með gjafir til góðra málefna. Sjaldnast fer þetta hljótt heldur er kallað á ljósmyndara eða jafnvel menn frá sjónvarpsstöðvum til að mynda herlegheitin svo sem flestum megi vera ljós gæska gjafarans. Gjöfin á að vera gott PR-dæmi, svo gripið sé til frasa úr markaðsfræðunum. Oft- ast eru þetta þó bara smámunir, sem verið er að gefa, andvirði jólakorta, nokkur hangilæri eða svínsbógar. Verðmætin skipta kannski ekki máli heldur hugurinn, umhyggjan fyrir hinum efna- litlu og sveltandi meðbræðrum; meðbræðrum sem annað hvort er ekki pláss fyrir í samfélagi hinna vinnandi vegna örorku, veikinda eða búa við slík kjör á hinum frjálsa vinnumarkaði að þeir geta illa framfleytt sér og sínum frá degi til dags; hvað þá á hátíð ljóss, friðar og eyðslu. Þessu fólki eru skömmtuð laun, það fær aldrei kjarabót sem neinu skiptir, laun þess hækka ekki um 70 til 100 þúsund krónur á nóttu með einu pennastriki, eins og laun æðstu stjórnenda ríkisins gera nú um áramót. Þökk sé kjaradómi, sem virðist ekki hafa fylgst með umræðu í fjölmiðlum um launa- mál síðustu vikurnar. Góðu gæjarnir í kjaradómi vilja enga mynd af sér, enda gjöf þeirra til æðstu stjórnenda ríkisins ekki gott PR-dæmi, nema fyrir borgarstjórann í Reykjavík. SJONVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARP 17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfrakúlan (22:24) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Tobbitvisvar (17:26) 18.20 Fjársjóðsleitin (5:6) 18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfrakúlan (23:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Ájólanótt 22.00 Hið illa undir sólinni Bresk bíómynd frá 1982 byggð á sögu eftir Agöthu Christie þar sem spæjarinn knái, Hercule Poirot, rannsakar dularfullt sakamál. 23.55 Robbie Wiliiams á tónleikum 00.55 Kastljós 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 Laguna Beach (1:17) 19.30 Idol extra 2005/2006 20.00 SirkusRVK(8:3o) 20.30 Coffee and Cigarettes 22.05 Smallville (2:22) 22.50 HEX (12:19) 23.35 The Newlyweds (15:30) f þessum þáttum erfylgst með poppsöngkon- unni JessicuSimpson og eiginmanni hennar Nick Lachey. Myndavélar fylgja skötuhjúunum hvert fótmál og fá áhorfendur að sjá hvert gull- kornið á eftir öðru fara í loftið. Nú getur þú séð hvernig fræga fólkið er í raun heima hjá sér því þetta er nú bara venjulegtfólk... eða hvað? 00.00 Tru Calling (15:20) Tru getur upplifað sama daginn aft- ur og þannig komið í veg fyrir ótíma- bær dauðsföll. f kappi við tímann og að reyna að bjarga sínum eigin málum er spurningin; Nær hún að bjarga deginum?? STÖÐ2 06:58 Íslandíbítið 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 [fínuformi2005 09:35 Oprah (21:145) 10:20 Missing (1:18) 11:00 Þaðvartagið 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Neighbours 13:05 Joey (7:24) 13:35 George Lopez (13:24) 14:00 NightCourt(7:22) 14:25 FreshPrinceofBelAir 14:50 The Apprentice (8:18) 15:35 Entourage (4:8) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Neighbours 18:30 Fréttir, íþróttir og veður 19:00 ísland í dag 20:00 Galdrabókin (23:24) 20:10 Arrested Development (20:22) 20:40 Listen Up (10:22) 21:05 Blue Collar TV (18:32) 21:30 Unde Buck Stórskemmtileg gam- anmynd sem stendur alltaf fyrir sínu. Aðalhlutverk: John Candy, Jean Louisa Kelle, Amy Madigan, Macaulay Culkin. Leikstjóri: John Hughes. 1989. Leyfð öllum aldurs- hópum. 23:10 Nell Á afskekktum stað I Norður- Karólínu er heimili stúlkunnar Nell. Hún talar sitt eigið tungumál sem aðeins hún og móðir hennar skildu. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Liam Neeson, Natasha Richardson. Leik- stjóri: Michael Apted. 1994. 01:00 Reversal of Fortune Greifynjan Sunny von Bulow liggur í dauðadái á sjúkrahúsi. Aðalhlutverk: Glenn Close, Jeremy Irons. Leyfð öllum aldurshópum. 02:50 DeliverUsfromEvaRómantísk gamanmynd. 04:35 Fréttir og fsland í dag 06:05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ SKJÁR 1 16:30 Cheers 17:00 Upphitun 17:30 Brúðkaup Rob & Amber (e) 19:20 Fasteignasjónvarpið 19:30 The King ofQueens(e) 20:00 Charmed 20:45 StargateSG-i 21:30 Complete Savages 22:00 The Grubbs 22:30 Ripley's Believe it or not! 23:15 Brúðkaup Rob & Amber (e) 01:00 HeartsofGold(e) 01:50 TvöfaldurJay Leno(e) 03:20 Óstöðvandi tónlist SÝN 18:00 iþróttaspjallið 18:12 Sportið 18:30 NFL-tilþrif 19:00 Gillette-sportpakkinn 19:30 US PGA 2005-Monthly 20:30 Motorworld 21:00 World Poker Tour 2 Slyngustu fjárhættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM í póker en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spilaborðið í hverri viku á Sýn. Póker á sér merka sögu en til er ýmis afbrigði spilsins. 22:30 NBATV Daily 2005/2006 (Detroit - Sacramento) ENSKIBOLTINN 14:00 Everton - Bolton frá 17.12 16:00 Aston Villa - Man. Utd. frá 17.12 18:00 Stuðningsmannaþátturinn Lið- ið mitt (e) 19:00 Upphitun 19:30 Að leikslokum (e) 20:30 Stuðningsmannaþátturinn Lið- ið mitt(e) 2i:30 Upphitun(e) 22:00 Arsenal - Chelsea frá 18.12 00:00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06:00 Baywatch: Hawaiian Wedding 08:00 WhataGirlWants 10:00 Butch Cassidy and the Sund- ance Kid 12:00 Hair 14:05 Baywatch: Hawaiian Wedding 16:00 WhataGirlWants Skemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Daphne Reynolds er bandarísk ung- lingsstúlka sem heldurtil Englands í leit að föður sínum. Aðalhlutverk: Amanda Bynes, Colin Firth, Kelly Preston. Leikstjóri: Dennie Gordon. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 18:00 Butch Cassidy and the Sund- ance Kid (e) 20:00 Ocean's Eleven Spennumynd á léttum nótum. Danny Ocean er ný- sloppinn úr fangelsi en er enn þá við sama heygarðshornið. Hann hefur ákveðið að ræna þrjú spilavíti í Las Vegas sama kvöld og heimsmeist- araeinvígið í þungavigt fer fram í borginni. Aðalhlutverk: George Clooney, Andy Garcia, Julia Roberts, Matt Damon, Brad Pitt. Leikstjóri: Steven Soderbergh. 2001. Bönnuð börnum. 22:00 In the Shadows Mafíuforingi ræður leigumorðingja til að kála áhættuleikara í Hollywood. I kvik- myndaborginni fellur leigumorð- inginn fyrir dóttur tilvonandi fórn- arlambs. Aðalhlutverk: Matthew Modine, James Caan, Joey Lauren Adams, Cuba Gooding Jr.. Leik- stjóri: Ric Roman Waugh. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 00:00 Die Another Day James Bond er fremsti njósnari hennar hátignar. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Halle Berry, Toby Stephens, Judi Dench. Leikstjóri: Lee Tamahori. 2002. Bönnuð börnum. 02:10 TheFourFeathers Stórbrotin kvikmynd um hetjudáð og hug- rekki. Sögusviðið er Afrfka í lok 19. aldar. Aðalhlutverk: Heath Ledger, Wes Bentley, Kate Hudson. Leik- stjóri: Shekhar Kapur. 2001. Strang- lega bönnuð börnum. 04:20 In the Shadows RÁS1 92,4 / 93,5 ■ RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3- Talstöðin 90,9 Helgartilboð barnanna 690 kr o QuiznosSuB MHHM...GLÓOAÐUR Samloka gos og smákökukrukka sem getur Irá sör hllðð tfvranna Suðurlandsbraut 32 ókeypis ti( 80.000 heimila og fyrirtækja alla virka daga Noel hrœðist smeUaplötu írá Oasis Noel Gallagher hræðist að Sony Music muni gera Oas- is grikk og gefa út „Best of...“-plötu á næsta ári. Oasis vill alls ekki gera slíka plötu strax, en samningur þeirra við Sony rennur út á næsta ári. Noel sagði: „Við erum komnir að enda samnings okkar við Sony og ætlum ekki að endurnýja hann. Eg hef áhyggjur af því að þeir reyni að græða meira á okkur og gefi út svona smella- plötu, en ég hef alltaf sagt að hún komi ekki út fyrr en við hættum sem hljómsveit. Ef þeir gera hana samt neyð- umst við til að taka þátt því annars verður platan bara rusl.“ Noel, sem hefur nýlokið við tónleikaferð um Ástr- alíu með Oasis, sagði í viðtali að hann elskaði landið og myndi flytja þangað ef það væri nær Bretlandi. „Það er alveg eins og Bandaríkin,” sagði hann. „Ekki að ég elski Bandaríkin, en það er eins og Bandaríkin veðurfarslega, án þess að vera fullt af feitum hálfvitum.“ ■

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.