blaðið - 13.01.2006, Side 37
blaðið FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 2006
DAGSKRÁI 37
Þannig er það auðvitað í lífinu að
dagarnir eru misgóðir. Sumir eru
nánast eins og draumur sem verða
að blossandi endurminningum
á meðan aðrir eru svo ömurlega
þunglamalegir og leiðinlegir að
ekki væri hægt að kynda þá með
öllum olíubirgðum Persaflóa eða
gasbirgðum Rússa. Einstaka dagar
eru svo þrungnir örvæntingu og
ömurleik að þeir eru nánast eins og
svarthol, minnisgloppur. Ég held
að tóbak virki sem einhvers konar
sósujafnari á dagasúpuna. Sígarett-
urnar gera alla daga aðeins skárri
því þær eru þessi fasti sem reykinga-
fólk tengir við reglubundna ánægju.
Verðlaun fyrir að hafa lifað af enn
einn klukkutímann! Sígaretturnar
geta þannig brúað ömurlegu dag-
ana við þá sem eru aðeins skárri og
svo hina sem eru alveg dásamlegir
og brotið lífið niður í reglubundið
aðsog og útblástur.
Þegar maður hefur gert sér grein fyr-
ir þessari sefjun og er tilbúin til að
takast á við dagana án þess að brjóta
þá upp er rétti tíminn til að hætta að
reykja. Þá er öllu auðveldara að taka
út úr sér dúsuna og taka lífinu eins
og það fleygist í fangið á manni, án
þess að taka sér akademískt korter
á klukkutíma fresti. Þá er kominn
tími til að grípa í taumana og stýra
lífinu í þann farveg sem maður helst
kýs sér. Gera nákvæmlega það sem
maður vill. Á þeim nótunum renndi
ég mér í gegnum 12 daginn í bind-
indi. Ég hafði rétt fyrir mér, þetta
var bara
einhver
kúfur i
gær sem
ég varð
að komast
yfir.
Levi’s iPod:
Gallabuxur
með MP3
BlaÖiÖ/SteinarHugi
t
i
EITTHVAÐ FYRIR...
...unga fólkið
Sjónvarpið, 20.10 L a t i -
bær Þáttaröð um íþróttaálfinn,
Glanna glæp, Sollu stirðu og vini
þeirra í Latabæ. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
Pitt og Jolie eiga von á barni
Fallegasta bam í heimi
Óskarsverðlaunahafinn Angelina Jolie hefur sagst vera ófrísk af barni Brad Pitt. Þar með var staðfestu orðrómur
sem hefur gengið um slúðurblöð frá þvi á miðvikudag þegar People magazine hafði eftir góðgerðarstarfsmanni í
Dóminíkanska lýðveldinu að Jolie hefði tjáð honum að hún væri ekki kona einsömul. Þar starfar hún að nýrri kvik-
mynd.
Nú hefur talsmaður Brad Pitt staðfest að Jolie eigi von á sér en vill ekki gefa neitt upp um hversu langt hún er komin
á leið né hvort parið hyggist ganga í hjónaband. Pitt hefur þó sótt um ættleiðingu tveggja barna Jolie, Maddox sem
er fjögurra ára og hinni ellefu mánaða Zahara.
Brad Pitt og Angelina Jolie hafa lengi þótt með fallegasta fólkinu í Hollywood og því má búast við að barn þeirra
verði myndarlegt, svo vægt sé tekið til orða. Hvernig sem það fer er ljóst að fjölmiðlar um allan heim munu fylgjast
náið með lífshlaupi barnsins.
Stöð 2, 20.00
S i m p s o n s
(1:21) (Simp-
son-fjöl-
skyldan)
Þ r j á r
h r o 11 -
vekjandi
sögur þar
sem Ned
Flanders
öðlast m.a.
sérstaka
skyggnihæfileika eftir að Hómer
dúndrar keilukúlunni sinni í haus-
inn á honum.
nornir
Skjár Einn, 20:00 Char-
med Bandarískir þættir um þrjár
fagrarogkyngi-
magnaðar
örlaganorn-
ir. Gide-
on gerir
samning
við myrk-
raöflin um
að losa sig
við Leo.
Gallabuxnaffamleiðandinn Levi’s
hefúr hannað nýjar buxur sem
verða iPod „samhæfðar" samkvæmt
upplýsingum frá fyrirtækinu. Levi’s
buxurnar sem upphaflega voru
ætlaðar gullgröfurum hafa því tekið
nokkrum stakkaskiptum. Það má
kalla þetta gallabuxur 21. aldarinnar.
Fjarstýring í vasanum
I Levi’s RedWire DLX gallabuxun-
um fyrir karla og konur sem eru
væntanlegar í verslanir næsta haust
verður innbyggt tengi fyrir iPod
spilara Apple fyrirtækisins sem spil-
arinn tengist. Hægt verður að skipta
á milli laga og hækka eða lækka f
heyrnartólum með fjarstýringu sem
er innbyggð í klinlcvasann svokall-
aða. Sá vasi var einmitt upphaflega
hannaður svo gullgrafarar hefðu
öruggan stað fyrir gullmolana
sína. Heyrnartólin munu svo koma
upp úr öðrum vasa og dragast inn
þegar þau eru ekki í notkun. Hugs-
anlegt verð á þessum tæknibuxum
hefúr enn ekki verið gefið upp.
i=$
iPod MP3 spilararnir eru vinsæl-
asta söluvara Apple og líklegast
vinsælustu raftæki í heimi um
þessar mundir. Á síðasta ársfjórð-
ungi varð iPod og iPod aukatæki
til þess að sölutölur Apple jukust
um 63% en þá höfðu 42 milljónir
iPod spilara selst um allan heim.
Levi’s er hins vegar ekki fyrsta
fatafyrirtækið til að nýta sér vinsæld-
ir spilaranna þrátt fýrir að bjóða
upp á fyrstu iPod gallabuxurnar.
Hátískuhús byrjuðu að framleiða
rándýrar iPod töslcur strax árið
2001 og Burton snjóbrettarisinn
kynntu til sögunnar iPod snjó-
brettajakka fyrir rúmum tveimur
árum. Síðasta haust byrjuðu síðan
Macy’s búðirnar í Bandaríkjunum
að selja karlmannsjalcka fyrir um
20 þúsund krónur sem voru með
innbyggð iPod stjórntæki í erminni.
■>*
100 þœttir af
Law and Order
Aðstandendur sjónvarpsþáttanna Law
and Order: Criminal Intent fögn-
uðu ákaft f gær þegar
hundraðasti þáttur-
inn var frumsýndur
vestan hafs. Allar
stjörnur þáttanna
mættu og fögnuðu
tímamótunum. í
þættinum eltist
Goren við raðmorð-
ingja og gengi hans
til fyrrum erki-
óvinar síns.
■ Spurning dagsins
Hvað finnst þér að eigi að gera við DV?
ÓlafurGuðmundsson,
leigubílstjóri.
Það á að loka því.
Að minnsta að
hreinsa til þar."
Sigríður Svavarsdóttir,
simamær.
„Mérfinnstaðfólk
eigi að hætta að
kaupa það."
vJk, Magnús Einarsson
® „Ég hef enga skoð-
K un á því.."
I Baldur Víðisson
I „Ekki neitt.."
Hanna Bizouer, nemi
iMH
„Það þarf að
breyta stefn-
JV ~ unni."