blaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 52

blaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 52
52 I DAGSKRÁ LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 blaðið HVAÐSEGJA STJÖRlURNAR? Eins vel og það hljómar að slaka á um helgina þá má ekki gleyma þeim verkefnum sem maður hefur trassað. Skipuleggðu þig vel. @Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þrátt fyrir að líkamleg hreysti sé mikilvæg í lífinu má ekki gleyma andlegri heilsu. Ræktaðu sálina um helgina og njóttu þess alla næstu viku. Afmæl- isbarn dagsins mun komast að því að gott er að eiga góða að. OFiskar (19. febrúar-20. mars) Þrátt fyrir að góðvinur þinn sjónvarpið kalli á þig um helgina skaltu forðast að svara kallinu. Veldu fáa dagskrárliði og takmarkaðu áhorf helgarinnar við þá. Hrútur (21. mars-19. april) Reyndu að forðast að vera nafli alheimsins um helgina. Hugsaðu um náungann erlendis og þá sem minna mega sin, reyndu að komast að því hvernig þú getur hjálpaö til. ©Naut (20. apríl-20. maí) Suðræn sveifla og seiðandi helgi er framundan hjá þér ef þú heldur rétt á spilunum. Farðu í ferðalag til Suður-Ameríku, í huganum ef annað gengur ekki upp, og reyndu að kynnast kynþokkanum í sjálfri/sjálfum þér. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Synir Abrahams átu vel, drukku vel og skemmtu sér mjög vel i laginu. Stundum þarf ekki meira til til að létta lundina. Hóaðu i gamla vini og njótið helgarinnartil fullnustu. ®Krabbi (22. júní-22. júlf) Þú hefur fylgst mikið með manneskju undanfarið með hugarfari sem á ekki rétt á sér. Akveddu hvað þú vilt og farðu eftir eigin sannfæringu. ®Lj6n (23. jú[(-22. ágúst) Slakaðu á og njóttu lífsins. Láttu strákana okkar um að púla í Sviss meðan þú hefur það gott heima á fróni. Styddu þá með því sem þú hefur. ÉPl Me^a (23. ágúst-22. september) Haltu vandlega í það sem þér er kært um helgina þvi það verða margir á höttunum á eftir því. Hap- patölurnar eru 9 og 6. ©Vog (23. september-23.októl)er) Heilbrigð sál í hraustum li'kama er máltæki sem þér er hollt að taka mark á. Ekki gleyma að rækta andann um leið og þér er borgið. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Tvíburar sækja að þér þessa dagana. Sumir reynast vel en aðrir verr. Reyndu að velja rétt og nýta þér þautækrfæri sem bjóðast. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Ef þú spennir gildrurnar á réttum stöðum mun bera vel í veiði þessa helgina. Mundu bara að flest- ir sportveiðimenn sleppa bráðinni ef þeir ætla ekki að leggja sér hana til munns. RÚV KLÚÐRAR MOZART DEGINUM Kolbrun Bergþórsdóttir Það var Mozart dagur í gær. Ég hafði hugsað mér að vinna með tónlist Mozarts í eyrum en þá lá net- síða RÚ V niðri. Stórskandall á þessum mikla degi þegar snillingurinn varð 250 ára. Einhver kveikti á sjónvarpinu og ég heyrði gullfallegan flautu- konsert hljóma. Síðan heyrðist væl frá ungri blaða- konu, henni Stein- unni minni: „Ég get ekki unnið með Mozart í eyrunum" - og hún stóð upp og lækkaði. Ég horfði á hana manndrápsaug- um en hún er ónæm eins og ungt fólk er og tók ekki eftir því. Ég var hálfvansæl allan daginn vegna Mozart leysis. Moz- art hefur alltaf verið mitt eftirlæti. Það er vitaskuld nokkuð nöturlegt að þeir sem maður ann mest skuli hafa legið rúm 200 ár í gröfinni, en ég er farin að venjast þessu. Hitt er öllu verra að ég verð ekki lífs þegar Mozart verður 300 ára. Eina tækifæri mitt til að eiga almennilegan Mozart afmælisdag var í gær. Ég er vinn- andi kona og eina ráðið var að hlusta á dagskrána á Netinu. Þar brást RÚV mér. Það verður seint fyrirgefið! kolbrun@bladid.net LAUGARDAGUR SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grís (39:52) 08.08 Kóalabræður (51:52) 08.19 FæturniráFanney(9:i3) 08.32 Franklín (77:78) 08.56 Konráðog Baldur 09.23 Glómagnaða (35:52) 09.50 Kóalabirnirnir (20:26) 10.15 Stundin okkar 11.15 EM f handbolta Endursýndur verð- ur leikur fslendinga og Dana frá því í gær. 12.55 Vetrarólympíuleikarnir Upp- hitun fyrir leikana sem hefjast 10. febrúar. 15.10 EM í handbolta Bein útsending frá leik Spánverja og Frakka. 16.50 Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum Bein útsending frá alþjóðlegu vígslumóti í nýrrar frjálslþróttahall- arí Laugardalshöll. 18.45 Táknmálsfréttir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Tíminn líður hratt - Hvað veistu umSöngvakeppnina? 20.10 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2006 (2:3) 21.00 Spaugstofan 21.30 Söngvakeppni Sjónvarpsins - Úrslit 21.50 Allt f pati (Canadian Bacon) 23.25 Sunnudagsleikurinn (Any Given Sunday) 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS 17.30 Fashion Television (13.34)18.00 American Dad (9.13) Þegar Steve kemur heim með miða fi8.30 Fréttir NFS 19.00 Friends 6 (11.24) e. (Vinir) 19.30 Friends 6 (12.24) e. (Vinir) 20.00 Summerland (9.13) 20.45 SirkusRVK (13.30) 21.15 American Idol 5 (1.41) 22.45 American Idol 5 (2.41) 23.35 HEX (17.19) 00.20 SplashTV2006 STÖÐ2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Jellies, Mústl, Ljósvakar, Pingu, Grallararnir, Barn- ey, Með afa, Kalli á þakinu, Ronja ræningjadóttir, Home Improvement 3 Leyfð öilum aldurshópum. 12.00 Hádegisfréttir (samsending með NFS) 12.15 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 14.00 Idol - Stjörnuleit 15.30 Idol — Stjörnuleit 16.05 Meistarinn (5:21) 17.10 Sjálfstætt fólk 17.4S Martha (Joan Rivers) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, (þróttir og veður frá frétta- stofu NFS í samtengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2, NFS og Sirkuss. 18.54 Lottó 19.00 (þróttir og veður 19.10 The Comeback (Endurkoman) 19.40 Bestu Strákarnir 20.10 Freaky Friday 21.50 Steipurnar 22.15 Það var lagið 23.15 Gigli 01.10 Luck of the Draw (Allt lagt undir) Lunkinn reyfari með film noir undirtón. James Marshall úr Twin Peaks leikur Jack Sweeney, ungan atvinnulausan mann sem er í örvængingarfullri leit að vinnu. Þegar honum er hafnað enn eina ferðina vegna þess að hann er á sakaskrá hittir hann stúlku og verð- ur vitni að skotbardaga milli tveggja glæpagengja og lögreglunnar. Hann kemst brátt að því að bitbeinið er skjalataska sem inniheldur dýrmæt- anvarning. 02.45 Do or Die (Duga eða drepast) Hörkuspennandi sjónvarpsmynd. Stórhættulegur vírus ógnar lífi borg- aranna. Mótefni er til staðar en það þarf að taka daglega undir ströngu eftirliti. Áhrif vírussins má líka við hrörnunarsjúkdóm en þeir sem veikjast eldast óvenju hratt. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 04.10 The Comeback (Endurkoman) 04.40 Meistarinn (5:21) 05.30 Fréttir Stöðvar 2 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁREINN 10.15 TopGeare. 11.00 2005 World Pool Championship 12.40 RockStar. INXSe. 13.50 Gametívi e. 14.15 The Drew Carey Show e. 14-45 Charmed e. 15.30 BlowOut II e. 16.15 Australia's Next Top Model e. 17.15 Fasteignasjónvarpið 18.15 The King ofQueense. 18.40 Will&Gracee. 19.00 FamilyGuye. 19.30 Malcolm In the Middle e. 20.00 AllofUs 20.25 Family Affair 20.50 The DrewCareyShow 21.15 Australia's Next Top Model 22.00 Law & Order. Trial by Jury 22.45 Passer by (1/2) 23.30 Stargate SG-i e. 00.15 Law & Order. SVU e. 01.00 Boston Legal e. 01.45 Ripley's Believe it or not! e. 02.30 Tvöfaldur Jay Leno e. 04.00 Óstöðvandi tónlist SÝN 09.05 US PGA 2005 09.30 World Supercross GP 2005-06 10.25 World's strongest man 2005 10.50 ftölsku mörkin 11.20 Spænsku mörkin 11.50 Preview Show 2006 12.20 Enska bikarkeppnin (Cheltenham - Newcastle) 14.30 Enska bikarkeppnin (Everton - Chelsea) 16.50 Ensku mörkin 17.20 Enska bikarkeppnin (Bolton - Arsenal) 19.20 Enska bikarkeppnin 21.00 Spænski boltinn beint (Atl. Madr- id - Deportivo) 22.50 Ai Grand Prix 00.50 Hnefaleikar 02.30 Hnefaleikar (Box - Arturo Gatti vs. Thomas Damgaard) Bein útsending. ENSKIBOLTINN 13.30 Upphitun e. Knattspyrnustjórar, leikmenn og aðstandendur úrvals- deildarliðanna spá og spekúlera í leiki helgarinnar. 14.00 West Ham - Fulham 23.01 16.00 Birmingham - Portsmouth frá 21.01 18.00 Bolton-Man.Cityfrá 21.01 20.00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 07.00 Twenty Four 4 (1:24) (24) Jack Bauer fær kaldar kveðjur þegar nýr yfirmaður er ráðinn til CTU. Bauer er látinn fjúka en fer til starfa hjá varnarmálaráðuneytinu. Leyniþjón- ustan getur samt ekki verið á hans lengi og kallar strax á kappann þegar hætta steðjar að. Bauer svar- ar kallinu enda er hann tilbúinn að fórna lífi sínu í þágu almannahags- muna. Stranglega bönnuð börnum. 07-45 Twenty Four 4 (2:24) 08.30 Twenty Four 4 (3:24) 09.15 Twenty Four 4 (4:24) 10.00 Twenty Four 4 (5:24) 10.45 Twenty Four 4 (6:24) 11.30 Twenty Four 4 (7:24) 12.15 Twenty Four 4 (8:24) 13.00 Twenty Four 4 (9:24) 13.45 Twenty Four 4 (10:24) 14.30 Twenty Four 4 (11:24) 15.15 Twenty Four 4 (12:24) 16.00 Twenty Four 4 (13:24) 16.45 Twenty Four 4 (14:24) 17.30 TwentyFour4(i5:24) 18.20 TwentyFour4 (16:24) 19.10 TwentyFour4(i7:24) 20.00 TwentyFour4(i8:24) 20.50 Twenty Four 4 (19:24) 21.40 Twenty Four 4 (20:24) 22.30 TwentyFour4(2i:24) 23.20 Twenty Four 4 (22:24) 00.10 Twenty Four 4 (23:24) 01.00 Twenty Four 4 (24:24) 02.00 Unspeakable (ólýsanlegt) 04.00 Blade II (Vopni 2) Sjálfstætt framhald stórbrotinnar hasar- og spennumyndar. Stranglega bönnuð börnum. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Freestylekeppnin nálgast Hin árlega Freestylekeppni Tónabæj- ar nálgast óðfluga og hefst skráning fyrir hana þann 1. febrúar. Um er að ræða bæði einstaklings- og hópa- keppni fyrir árganga fædda ‘89-’92 en hámarksfjöldi þátttakenda verð- ur 25 í hvorum flokki. Því er ráðlegt að sækja um snemma ef ætlunin er að taka þátt. • Þátttökugjalderyookr.áhvern keppanda, hvort sem er í hópa- eða einstaklingskeppni. • í hópkeppni er hámarksfjöldi í hóp átta manns en lágmarks- fjöldi þrír. • Hámarkslengd dansa er tvær mínútur í einstaklingskeppni og tvær og hálf mínúta í hópa- keppni. • Lagi þarf að skila við skrán- ingu. • Gefin er einkunn fyrir: dans- stíl, tónlistartakt, tækni, getu, áræðni og kraft. Skráning fer fram í Tónabæ og í síma 510-8800 alla virka daga frá 9-17. Frá keppninni f fyrra. Þórhallur Jónsson, verkefnisstjóri íTónabæ, lofar að keppnin f ár í ár verði flottari f ár en nokkru sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.