blaðið - 28.01.2006, Page 53
SUNNUDAGUR
heimila og fyrirtækja
allavirka daga ■ ■
ókeypis tit
SJÓNVARPIÐ
08.00 Morgunstundin okkar
10.15 Tíminn líður hratt- Hvað veistu
um Söngvakeppnina? (2:3) e.
10.45 Söngvakeppni Sjónvarpsins
2006 (2:3) e.
11.35 Spaugstofan e.
12.05 Söngvakeppni Sjónvarpsins
- Úrslit (2:3) e.
12.20 Nærmynd - Baltasar Kormákur
12.50 Japan - Minningar um ieyndar-
ríki (3:3)
13.45 EM í handbolta Bein útsending
frá leik Slóvena og Pólverja í A-riðli.
15.00 AlþjóðamótÆgisísundi
16.30 EM-stofan
16.55 EM í handbolta Bein útsending
frá leik Ungverja og Islendinga.
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 EM í handbolta Ungverjaland-
ísland, seinni hálfleikur.
18.30 Stundin okkar
19.00 Fréttir,íþróttirogveður
19.35 Kastljós
20.10 Allir litir hafsins eru kaldir (3:3)
21.00 Kari II (4:4) 21.55
Helgarsportið
22.20 EMíhandbolta
23.40 EM í handbolta
01.00 Kastljós
01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SIRKUS
15-45 Fashion Television (13.34)
16.10 Laguna Beach (6.17)
16.35 Giris Next Door (14.15)
17.00 Summerland (9.13)
17.40 HEX (17.19)
18.30 Fréttir NFS
19-00 Friends6(i3.24)e. (Vinir)
19.30 Friends 6 (14.24) e. (Vinir)
20.00 American Dad (9.13) 20.30 TheWarat Home (3.22)
21.00 My Name is Earl (3.24)
21.30 Invasion (3.22)
22.20 Reunion (2.13) (1987)
23.10 Smallville (7.22) (Jinx)
2J-SS Party at the Palms (9.12)
00.20 Snlash TV 2006
STOÐ2
11.35
12.00
12.25
13-55
15.40
16.40
17.10
17.45
18.30
19.10
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Pingu,
Myrkfælnu draugarnir, Töfravagn-
inn, Addi Paddi, Oobi, Véla Villi,
Doddi litli og Eyrnastór, Kalli og
Lóla, Ginger segir frá, Nornafélag-
ið, Skrímslaspilið, Hjólagengið,
Sabrina - Unglingsnornin, Nýja
vonda nornin, Hestaklúbburinn
Home Improvement 3 (13:25)
(Handlaginn heimilisfaðir)
Hádegisfréttir
Silfur Egils
Neighbours (Nágrannar)
Þaðvarlagið
Grumpy Old Women (3:4) (Fúlar
á móti)
You Are What You Eat (14:17)
(Mataræði 3)
Martha (Gloria Estefan)
Fréttir, íþróttir og veður
Fréttir, íþróttir og veður frá frétta-
stofu NFS í samtengdri og opinni
dagskrá Stöðvar 2, NFS og Sirkuss.
Kompás (slenskur fréttaskýring-
arþáttur í umsjá Jóhannesar Kr.
Kristjánssonar. ( hverjum þætti
eru tekin fyrir þrjú til fjögur mál og
krufin til mergjar. Eins og nafnið
gefurtil kynna verðurfarið yfirvíð-
an völl og verður þættinum ekkert
óviðkomandi. Kynnar eru þulir NFS;
Sigmundur Ernir Rúnarsson Logi
Bergmann Eiðsson, Edda Andrés-
dóttiro.fl.
20.00 Sjálfstætt fólk
20.35 The Closer (9:13) (Málalok)
21.20 TwentyFour(i:24)(24)
22.05 Rome (2:12) (Rómarveldi)
23.00 Idol - Stjörnuleit (Smáralind 1)
00.55 OverThere (13:13) (Ávígaslóð)
01.40 Crossing Jordan (20:21) (Réttar-
læknirinn 4)
02.25 Touch of Frost. Mistaken Iden-
tity (1:2) (Lögregluforinginn Jack
Frost)
03.40 Touch of Frost. Mistaken Iden-
tity (2:2) (Lögregluforinginn Jack
Frost)
04.55 Twenty Four (1:24) (24)
05.40 Fréttir Stöðvar 2 Fréttir Stöðvar 2
endursýndar frá þvf fyrr í kvöld.
06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
SKJÁREINN
10.15 Fasteignasjónvarpið e.
11.00 Sunnudagsþátturinn
12.00 Cheers - öll vikan e.
14.00 Borgin mín e.
14.30 HowCleanisYourHousee.
15.00 FamilyAffaire.
15.30 Housee.
16.15 QueerEyefortheStraightGuy
17.00 Innlit/útlit e.
18.00 JudgingAmye.
19.00 Top Gear
19.50 LessthanPerfect
20.15 Yes, Dear
20.35 AccordingtoJim
21.00 Boston Legal
21.50 DaVinci'slnquest
22.40 AFishCalledWanda
00.25 Thresholde.
01.15 SexandtheCitye.
02.45 Cheers - 9. þáttaröð e.
03.10 Fasteignasjónvarpið e.
03.20 Óstöðvandi tónlist
_____________SÝN_________________
08.30 ÚSPGA2005-ThislsthePGATo-
ur
09.25 Hnefaleikar (Box - Arturo Gatti vs.
Thomas Damgaard)
10.55 Ai Grand Prix (Heimsbikarinn í
kappakstri)
14.00 (talski boltinn (Udinese - Fiorent-
ina)
15.55 Enska bikarkeppnin (Wolves
- Man. Utd.)
17.55 Enska bikarkeppnin (Port-
smouth - Liverpool) Bein útsending
frá leik í enska bikarnum, FA Cup.
20.00 USPGATour20o6Beinútsending
frá PGA mótaröðinni f golfi.
23.30 Spænski boltinn beint (Celta
- Real Madrid)
ENSKIBOLTINN
15.00 Middlesbrough - Wigan frá
21.01
17.00 W.B.A.-Sunderlandfrá 21.01
19.00 Everton - Arsenal frá 21.01
21.00 Dagskrárlok
Mílulanga
starfsheitið
25. maí / 22. júnl
Kr. 26.995
* Flugsæti með sköttum, m.v. hjón
með 2 börn, netverð.
25. mal / 22. júnl
Kr. 39.696
M.v. hjón með 3 börn, Castle Beach,
vikuferð með sköttum, netverð.
25. maí / 22. júní
Kr. 49.990
M.v. 2 í stúdíó, Ðajondillo, vikuferð
mcð sköttum, netverð.
10.000 kr. afsláttur af fyrstu 500 sxtu-
num cða mcðan íbúðir cru lausar. Aðcins
takmarlcaður fjöldi sxu í hvcrju flugi á afs-
lætti. Gildir ckki um flugsæti cingöngu.
M.v. bókun og staðfcstingu fyrir 15. feb.
2006 cða meðan afsláttarsæti cru laus.
blaðiö LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006
DAGSKRÁ I 53
Hr. Örlygur heldur áfram
The Ruhes, Bluebird og Idir
Eftir frækilega frammistöðu á síð-
ustu Iceland Airwaves hátíð hefur
Hr.Örlygurkomiðbreskuhljómsveit-
inni The Rushes á ný til Reykjvíkur.
Hljómsveitin mun troða upp í Þjóð-
leikhúskjallaranum fimmtudaginn
16. febrúar. Sveitin hefur verið dug-
leg við tónleikahald í heimalandinu
undanfarið og er með sína fyrstu
breiðskífu í smíðum. Lagið þeirra „I
Swear“ er hins vegar fáanlegt á safn-
disknum Iceland Airwaves 2005.
Auk The Rushes munu Bluebird og
Idir koma fram á tónleikunum. Blue-
bird er nýstofnað dúó Karls Henry
Hákonarssonar (Kalla), fyrrverandi
söngvara Tenderfoot/Without Gra-
vity og Kristjáns Más Ólafssonar,
fyrrverandi gítarleikara Útópíu.
Hljómsveitin hefur þegar vakið
athygli innanlands sem utan og
hefur leikið á nokkrum tónleikum
í Bandaríkjunum og Reykjavík. Idir
er nýkomin úr litlu tónleikaferða-
lagi um Bretland en margir tóku eft-
ir sveitinni á siðustu Airwaves hátíð
þegar hún lék einmitt á sama kvöldi
og The Rushes.
Miðasala hefst miðvikudaginn
1. febrúar og er aðgangseyrir 1.200
krónur (auk 150 kr. miðagjalds).
Miðasala fer fram í verslunum Skíf-
unnar og á Midi.is.
Frá 26*995 kr.
Eins og all flestir vita er leikkonan
Angelina Jolie sérstakur sendiherra
Sameinuðu þjóðanna. Starfsheiti
hennar er sökum þessa í lengra lagi
en á enska tungu er það: United
Nations High Commissioner for Ref-
ugees GoodwiII Ambassador U.S.
actress Angelina Jolie. Óneitanlega
veltir maður því fyrir sér hversu
stórt nafnspjald
þarf að nota
vegna þessa.
Heimsferðir bjóða nú aftur vinsælasta ibúðarhótelið á Costa del
BSol, Castle Beach, með frábærri aðstöðu fyrir farþega sína. Þeir
fyrstu sem bóka tryggja sér sérstakan 10.000 króna afslátt á þetta
glæsilega hótel. Frábær aðstaða fyrir ferðamanninn, einstakt iofts-
lag og ótrúlegt úrval veitinga- og skemmtistaða.
Castle Beach er glæsilegt íbúðahótel með stórum og vel útbúnum
íbúðum og einstakri aðstöðu. (búðirnar eru ýmist með einu eða
tveimur svefhherbergjum og rúma allt að sjö manns.
Urval gistimöguleika í boði
Heimsferðir
Skógarhlfð 18 • 105 Reykiavík, simi 595 1000
Akureyri, sfml 461 1099 • Hafnarfjörður, simi 510 9500 • www.helmsferdlr.ls
Sýnt á MASA við Austurvöll
Laugardagur 28. janúar - Örfá sæti laus
Fimmtudagur
Föstudagur
Laugardagur
Rmmtudagur
2 . febrúar - Laus sæti
3 . febrúar - Laus sæti.
4 . febrúar - Laus sæti
9 . febrúar - Laus sæti
Húsið opnar kl. 20:00 - Sýningarbefjast kl. 20:30
Mlðasala í verslunum Skífunnar,
www.midi.is og í síma: 575 1550
Mundu
MasterCard
feröaávísuninaf^/^c
Costa del Sol
Alltaf vinsælasti
áfangastaðurínn