blaðið - 13.02.2006, Blaðsíða 10
10 I BÍLAR
MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2006 blaöið
Ameríka gerist umhverfisvœn
Bílasýningin í Chicago er sú stærsta sem haldin er í Bandaríkjunutn ár hvert. Það vakti athygli í ár að stóru
bílaframleiðendurnir erufarnir að hugsa mikið til umhverfisvœnna eldsneytis
Stórir bílar tengjast Bandaríkjunum
órjúfanlegum böndum og var það
vel greinilegt á sýningargólfinu
í Chicago. Breytingin í ár er þó að
bensínhákarnir eru komnir með
nýjan smekk, þeir eru ekki lengur
háðir bensíni heldur eru í auknum
mæli farnir að skarta tvinnvélum
sem einnig geta unnið eldsneyti
sem unnið er úr maísafurðinni E85
etanóli. Etanólið verður til þess að
útblástur gróðurhúsalofttegunda
minnkar auk þess sem Bandaríkin
verða ekki jafnháð olíunni og þau
eru nú til dags.
SKF"..kúlu!egur
..keflalegur
..veltilegur
..rúllulegur
..flangslegur
..búkkalegur
LANDVELAR e/if-
Smtðjuvegl 66, 200 Kúpavogl - httpJ/toww.landvelar.ls
Gúmmívinnustofan
& POLAR rafgeymar
Goðsögnin úr NBA boltanum, Magic Johnson, átti kostulegt spjall við froskinn viðkunnalega, Kermit, sem sat á þaki Ford Escape þegar
bíllinn var afhjúpaður.
Chrysler kynnti tvo stóra bíla til sögunnar á Chicagosýningunni í síðustu viku. Dodge Nitro svipar óneitanlega til nýja Kummerins.
Dodge Rampage hefur fengið ávalar línur.
Komdu í snyrtilegt umhverfi
þar sem fagmennskan er í fyrirrúmi
Chevrolet voru stoltir af nýjum Avaianche pallbíl en vél Ford kynnti nýjan Escape sem gengur fyrir E85. Þeir voru stoltir af sínu
hans getur gengið á E85 eldsneyti. framlagi.
Námskeið iyrir stafreðnar myndavélar
Helgamámskeið (8 timar) kl. 13-17 kr. 10.900
Námskeiðin eru fyrir þá sem eru að stíga sin fyrstu skref í stafrænu
Ijósmyndatækninni. Boðið er upp á mismunandi löng námskeið:
8 tima, 12 tima og 16 tima. Farið er ýtariega í aliar helstu stillingar
á stafrænu vélinni og útskýrð í máli og myndum ýmsar myndatökur
og veitt ýmis góð ráð. Faríð er í tölvumálin og útskýrt hvernig best
er að setja myndir i tölvu, prenta þær út, senda þær i tölvupósti og
koma skipulagi á myndasafnið. Nemendur fá að taka myndir í
Ijósmyndastúdiói og setja auk þess upp litiö heimastúdio á staðnum.
Sýnd er notkun á forritum, m.a. Movie Maker, Picasa og Photoshop.
Nemendur fá afhent ýmis kennslugögn.
Allir nemendur fá afsláttarkort sem gildir í öllum
helstu Ijósmyndavöruverslunuum á Höfuðborgarsvæðinu.
25. -26. febrúar
3ja daga námskeiö (12 tímar) kl. 18-22 kr. 14.900
13. -16. febrúar (mánud. + miðvikud. tfimmtud.)
27.feb.-2.mars
6.-9. mars
13. -16. mars
27.-30. mars
4ra daga námskeið (16 tímar) kl. 18-22 kr. 19.900
20. - 28. febrúar (mánud. + miðvikud. +fimmtud.+þríðjud.)
20.-28. mars
pir sem skrá sig á 4ra daga námskeið geta unnið
^érinn gjafabréf á Photoshop námskeið.
Námskeiöið er ætlað þeim sem vilja geta breytt sínum myndum á
ýmsa vegu. Nemendur þurfa að koma með fartölvu með uppsettu
Photoshop forriti. Námskeið þetta er bæði verklegt og bóklegt og
fá nemendur ýmis verkefni að glíma við. Farið er í eftirfarandi
atriði: Að taka burt atriði úr myndum, skera af myndum, laga halla
á myndum, gera myndir brúntóna, skipta um lit i hluta af myndum.
Setja ramma utan um myndir og texta inn á þær. Breyta myndum
meó effectum, setja saman tvær eða fleirí myndir. Einnig er sýnt
hvernig hægt er að lagfæra skemmdar myndir. Auka og minnka
kontrast i myndum. Setja saman nokkrar myndir og gera úr þeim
panorama mynd. Velja réttar stærðir og upplausn fyrir mismunandi
notkun og vista myndir til notkunar siðar meir, vinna með layera
(glærur) og margt fleira.
PHOTOSHOP námskeið 18.-19.marskl.13-17.Verð kr.12.900
www.ljosmyndari.is
Völuteigur8 Mosfellsbær S: 898 3911
Leiðbeinandi er Pálmi Guðmundsson