blaðið - 13.02.2006, Blaðsíða 20
MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2006 blaöiö
20 l
Fögnum degi ástarinnar með súkkulaði!
Á morgun er Valentínusardagurinn ogþó að við íslendingar eigum okkar eigin konu og bóndadagþá er ekkertsem
bannar að halda aðeins meira upp á ástina. Ástin erjú Ijós heimsins ogþað sem heldur okkur öllum gangandi
Hjartalaga kökuform má fá í öllum helstu búsáhaldaverslunum. Notaðu þau til að baka
sætar súkkulaði kökur handa ástinni þinni. Súkkulaði inniheldur jú svipuð efni og þau
sem verða til þegar við njótum ásta, svo hvað gæti átt betur við?
Flóuð mjólk með hunangi í sætum ástarbolla er tilvalinn að kvöldi Valentínusardags.
Til að halda upp á ástina er hægt að
gera allskonar skemmtilega hluti.
Reyndar er til fólk sem heldur því
fram að ástin sé það sem maður gerir
fyrir þann/þá sem maður elskar, en
ekki einhver orð sem falla af vörum
-og það er eflaust mikill sannleikur
til í þessu. Við gerum sitt lítið af
hverju til að láta þeim sem okkur
þykir vænt um líða vel og um leið
líður okkur sjálfum vel. Sælla er að
gefaenþiggja.
Til að fagna ástinni má til dæmis
fara út að borða, láta renna i bað,
gefa gott nudd eða baka kökur og
elda góðan mat.
Fyrir þig sem hefur mikið að
gera er upplagt að baka litlar sætar
súkkulaðikökur og setja þær í ástar-
mót, eða hjartalaga kökumót. Þetta
kostar ekkert mikla fyrirhöfn, en
sá eða sú sem þú elskar á eflaust
eftir að fagna þessu mjög. Svo mun
súkkulaði víst vera gott til að verjast
hjartasjúkdómum -gæti ekki átt
betur við!
Einfaldasta leiðin að markmiðinu
er eflaust bara að kaupa tilbúið deig
sem þarf bara að bæta örfáum hrá-
efnum út í. Svo gerirðu stórbrotið
krem. En hvernig gerir maður það?
Unaðsleg kökukrem er einfalt mál
að gera. Þú kaupir bara eitthvað
súkkulaði sem þér finnst ákaflega
gott og bræðir það við mjög vægan
hita í litlum potti. Settu smá rjóma
út í til að þynna súkkulaðið í krem
og ef með þarf má bæta örlitlum van-
illusykri út í.
Til að auka á rómansinn er líka
fallegt að bera fram skál af jarðar-
Ferðir fyrir 2 með Sumarferðum
42" Plasmasjónvarp frá Sjónvarpsmiðstöðinni
ísveislur frá Kjöris
Ljósakort trá Sólbaðstofunni Smart
Gjafabréf i Húsasmiðjuna
Seconda armbandsúr
Gjafabréf frá Glerauganu
Vasar, teppi og mynd frá Zedrus
Fjarstýrðir bílar frá Tómstundarhúsinu
Næstu vikurnar ætlar Blaðið að láta drauminn þinn rætast.
Sendu okkur einhverja fyrirsögn úr blaðinu og
þú kemst i pott sem dregið verður úr einu sinni
I viku og þú gætir komist í sólina í boði
eða unnið einhvern af glæsilegum vinningum.
Klipptu út seðilinn hér að neðan og sendu okkur
hann á (Blaðið, Bæjarlind 14 -16,201 Kðpavogur)
eða sendu okkur tölvupóst (með nafni kennitðlu
og slmanúmeri) á netfangið sumar@bladid.net
Dregið út á mánudögiim
, IQmPi mi ÉíL’ ITiiLSf Jí'íí•Öl!!Stií£!5íE i'SSÍ JS'i! £1’ lÆÍEBÍlíL.
(Úrklippumiöi / þátttökumiöi)
! Fyrirsögn:
4
Fullt nafn
Kennitala
Slmi
\ (sendist á - BlaÖiö, Bæ>arlind 14-16,201 Kópavogur).
btómouol
HÚSASMIDJAN
ajfiiAR
csm
a
smort
Gleraugað
Suðurf«nd(br«ut 50
I Méu húsimum við Ftulen
Slmi 568 2662
A Z E D R U S
HlfÖortmóri 11 t:5342288
Hefur svo margt að segja
blaði
Súkkulaði er gott fyrir elskendur og hjörtun þeirra.
berjum og skál af þeyttum rjóma.
Settu hvítan dúk á borðið. Keyptu
rósir. Góður diskur í spilarann og
svo getið þið matað hvort annað á
súkkulaðibornum jarðaberjum á
milli þess sem þið bítið í dúnmjúkar
hjartakökurnar. Þetta má gera að
morgni, kveldi eða um miðjan dag
og það besta er að krakkarnir eiga
eftir að fá að njóta afraksturins líka.
Samt ekki fyrr en þið eruð búinn,
bara tvö.
það er auðvelt og persónulegt að búa til sína eigin kransaköku
Krassandi
kransakaka
Kransakakan er orðinn ómissandi
þáttur í fermingarveislum enda eru
þær alltaf jafn góðar. Margir kjósa
að kaupa tilbúnar kransakökur
enda nóg annað að gera í ferming-
arundirbúningi. En það er alltaf
einn og einn sem vill helst búa til
kransakökur frá byrjun og það er
vel. Bakaríið Sandholt að Laugavegi
féllst á að gefa lesendum Blaðsins
ljúffenga kransakökuuppskrift sem
bragðast sérstaklega vel.
Öllu er hnoðað saman og rúllað upp í
lengjur. Síðan erubúnir til misstórir
hringir. Æskilegt er að nota kran-
sakökuform því annað getur verið
mjög erfitt. Bakað við 200 gráður í
10 mínútur eða þar til deigið verður
gyllt. Hringirnir eru síðan kældir.
Flórsykri og vatn er blandað saman
og notað til að líma hringina saman
og eins til að skreyta. Einnig er hægt
að líma hringina saman með súkku-
laði. Verði ykkur að góðu!
1 kg marsipan .....................................
600 grömm sykur svanhvit@bladid.net
40-60 grömm af eggjahvítu